Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 149
Sextánda ársþing Þjóðrœknisfélagsins 131 stæðunum, og eiga félagsmenn þaö mest að þakka frábærum dugnaði hr. Ásmundar P. Jóhannssonar, sem safnað hefir auglýsing- um I Tímaritið í fyrra og I ár, en eins og þið vitið eru þær aðal tekjulind félagsins. Rithöfundasjóður. í því máli er milliþinganefnd, sem vænt- anlega leggur fram skýrslu um gang þess á árinu, og fer eg því ekki fleiri orðum um það hér. fþróttamál. Sambandsféiagið “Fálkarnir" hafa ekki aðeins færst í aukana á árinu, heldur lika vakið á sér almenna eftirtekt á meðal Win- nipeg-búa og fleiri, og opinberlega hlotið lof áhrifamestu blaða borgarinnar fyrir hið yfirgripsmikla og þarfa verk, sem félagið er að vinna, og er það félaginu og oss öll- um gleðiefni. Skautadeild félagsins telur í vetur 228 félaga, sem allir hafa borgað árs- gjöld sín, auk þess hefir félagið borgað sjálft gjald fyrir 64 félaga, sem ekki höfðu kringumstæður til þess að gera það sjálfir, eða aðstandendur þeirra. 20 nýsveinar eru í leikfimisdeildinni og tíu, sem áður höfðu tekið þátt í þeim æfingum. í stúlknadeild- inni eru 70 meyjar, sem allar taka þátt I líkamsæfingum. Fjórir hockey leikflokkar hafa æft sig I vetur undir stjórn þessa fé- lags og eru allir þeir, sem þátt taka innan 14 ára aldurs. prír flokkar innan 16 ára og fjórir, sem f eru hockey-leikarar, sem áður hafa tekið þátt í hockey leikjum. Elzti hockey-leikara flokkurinn “The Senior Falcons” hafa unnið sigur í hockey leiksamkepni Winnipegborgar I vetur. Junior Falcons komu þeir þriðju I röðinni, og yngsti flokkurinn sótti hraustlega fram. Á þessu sézt hve þróttmikið starf þess félags er orð- ið og auk þess sem að framan er talið hefir félagið komið sér upp mjög myndarlegum skautafleti og borgað allan kostnað við hann sjálft. Pað eina, sem eg er óánægður með I sambandi við starfsemi Fálkanna, er að það hefir að undanförnu og nú í vetur, teflt fram hockey-leikurum undir nafni Fálkanna, sem ekki hafa haft einn dropa af íslenzku blóði í æðum sér. Fálkinn er íslenzkt skjaldarmerki í augum og huga allra innlendra manna og mér finst það ganga næst því að syíkja lit, er undir það er safn- að allra þjóða mönnum og þeir kallaðir Is- lendingar. petta þarf að lagast. Við þurf- um í framtíðinni að fylkja voru eigin liði. “Baldursbrá.” á árinu hefir stjórnarnefndin stigið stórt og þarft spor i framfaraáttina með útgáfu barnablaðsins “Baldursbrá.” Fólk yfir- leitt hefir fundið til vöntunar á slíku blaði, og svo var skortur á hæfilegum kenslubók- um við unglingaskóla félagsins og alstaðar annarstaðar, þar sem verið er að reyna að kenna unglingum íslenzkt mál. Framkvæmdarnefnd yðar réðst því I þessa blaðaútgáfu, sem þegar hefir mætt hinum beztu viðtökum hjá fólki yfirleitt. Áskrif- endafjöldi að biaðinu er nú nokkuð á 6. hundrað, sem allir hafa borgað áskriftar- gjaidið að fullu, sem er 50 cents. Biaðið kemur út einu sinni í viku í 26 vikur á ári, fyrst um sinn. Ritstjóri er Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, en afgreiðslu- og ráðsmaður Bergþðr E. Johnson, sem báðir leggja fram krafta sína og tima ókeypis og er það drengilega gjört. Sextíu ára ’bygða-afmæU. 1 ár eru sextíu ár liðin síðan íslenzk bygð hófst I tveimur bygðum íslendinga I Canada, Winnipeg og Nýja íslandi og Minneota I Bandaríkjunum. Er það merkisviðburður í sögu íslendinga sjálfra, svo eftirtektaverð- ur, að fjórir forsætisráðherrar hafa þegar sent Vestur-íslendingum árnaðaróskir í sambandi við hann. Peir eru: forsætisráð- herra íslands, forsætisráðherra Canada, for- sætisráðherra Manitoba og forsætisráðherra Saskatchewan og birtast öll þau ávörp i Tímariti félagsins í ár. Eg tel vist að þing þetta finni skyldu sína í að taka þetta atriði til rækiiegrar I- hugunar og hlutast til urn, að þessa sögu- lega atburðar verði minst á einhvern við- unanlegan hátt á þessu sumri. Lagabreytingar. Eins og þingmenn munu kannast við þá var stjórnarnefnd félagsins falið á þingi I fyrra að breyta einni eða tveimur greinum I grundvallarlögum félagsins. í stað þess að breyta þessum lagagreinum, sem hefir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.