Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 151

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 151
Sextánda ársþing Þjóðrœlmisfélagsins 133 verandi fjármálaritara og Jónasi Jónassyni haldið I tilefni af burtför þeirra til íslands, og síðast samsæti það er félagið stóð fyrir til að heiðra herra Svein Thorvaldson í til- efni af þeirri viðurkenningu, er hann var sæmdur af Bretakonungi. pýðingarmesta starf nefndarinnar á árinu hefir verið útgáfa ungmennablaðsins “Bald- urbrá.” Er þetta eitt af nauðsynjamálum Vestur-íslendinga, og ættu þeir að styðja það mál með ráði og dáð. Petta mál hefir oft verið rætt á undanförnum þingum, og nú er það loksins kcynið í framkvæmd. Undirtektir víðsvegar að, hafa verið svo góðar, að fyrirtækið hefir fuiikomlega rétt- lætt sig. Eg efast ekki um að mikið meira sé hægt að gera til þess að útbreiða blaðið, og ætti eitthvað að vera gjört í þá átt á þessu þingi. Engin skýrsla viðvíkjandi blaðinu verður gefin á þessu þingi, þar sem starfs- ár þess endar fyrsta maí. En eg skal geta þess að borgaðir áskrifendur að blaðinu nú eru 545, og er fullséð um það að pjóðræknis- félagið þarf að leggja miklu minna af mörk- um til stuðnings fyrirtækisins heldur en bú- ist var við i fyrstu. Hefur forseti minst ítarlega á þetta mál I sinni skýrslu, sem og önnur mál, er nefndin hefir haft með hönd- um á árinu. Eftir því sem eg kynnist meira starfi fé- lagsins, þá finst mér með ári hverju að það staðfesti æ betur og betur tilverurétt sinn, og það er ósk mín og trú að viðurkenning á starfi þess og tilgangi eigi eftir að festa rætur á hverju Islenzku heimili I Vestur- heimi. Bergthor Emil Johnson, ritari. pá ias Árni Eggertson féhirðisskýrslu fé- lagsins, Guðmann Levy fjármálaritara skýrslu og Sigurður Melsted skjalavarðar- skýrslu. Á. P. Jóhannsson lagði til og Rósmund- ur Árnason studdi, að fjárhagsskýrslu sé vlsað til 3 manna nefndar til yfirvegunar, og tilnefni forseti þá nefnd. Samþykt. Kvaðst forseti skipa I þessa nefnd þeg- ar væntanleg kjörbréfanefnd hefði lokið starfi. Kjörbréfan efnd. Séra Guðm. Árnason lagði til og Richard Beck studdi, að forseti skipi þriggja manna kjörbréfanefnd. Samþykt. í nefndina skip- aði forseti Richard Beck, Thorstein Gísla- sqn og Miss Elinu Hall. Dagskrárnefnd. Séra Guðm. Árnason lagði til og Rós- mundur Árnason studdi, að forseti skipi þriggja manna dagskrárnefnd. Samþykt. Skipaði forseti í nefndina séra Guðm. Árna- son, Á. P. Jóhannsson og Rósmund Árna- son. B. E. Johnson lagði til og Margrét Byron studdi, að fundi sé frestað til kl. 1.30, til að gefa kjörbréfanefnd og dagskrárnefnd tæki- færi að ljúka starfi. Samþykt. Fundur hófst að nýju kl. 1.30. Var sið- asta fundargjörð lesin og samþykt. Kjörbréfanefnd hafði þá lokið starfi og var álitið lesið af Richard Beck. Gerði hann tillögu, studda af Th. Gíslason, að það sé viðtekið. Samþykt. Skýrsia kjörliréfanefndar. Kjörbréfanefnd vill fyrst benda á, að allir góðir og gildir félagar I deildinni “Frón” hafa full þingréttindi, einnig að sjálfsögðu góðir og gildir félagar I aðal- félaginu. Auk þess bárust nefndinni full- trúaumboð frá deildunum "Brúin” I Sel- kirk, Man, “Fjallkonan” I Wynyard, Sask., “Iðunn” I Leslie, Sask., og “ísland” í Brown, Man. Fulltrúar deildarinnar "Brúin” eru séra Theodore Sigurdsson, með 17 atkvæði, Thorsteinn S. Thorsteinsson með 16 at- kvæði og Kristján Pálsson með 16 atkvæði. Fulltrúardeildarinnar “Fjallkcman” eru Mrs. Matthildur Friðriksson með 19 atkvæði og Mrs. Helga Vestdal með 19 atkvæði. Full- trúi deiildarinnar “Iðunnar” er Mr. Rós- mundur Árnason, með 20 atkvæði. Fulltrúi deildarinnar “íslands” er Mr. Thorsteinn Glslason, með 14 atkvæði. Á pjóðræknisþingi I Winnipeg 26. febr. 1935, Richard Beck Elín Uall Thorst. J. Gísiason. Voru þá lesnar skýrslur frá deildum, er hér fylgja: Skýrsla deildarinnar “ísland,” Brown. Brown, Man, 23. febr, 1935. Til forseta pjóðræknisfélags íslendinga I Vesturheimi. Kæri herra:— Deildin “ísland” hér að Brown virðist vera með furðanlegu fjöri ennþá, þrátt fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.