Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 153

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 153
Sextánda ársþing Þjóðrœknisfélagsins 135 félagar deildarinnar fluttu burt á árinu, al- farnir til íslands; eru það þau frú Halidóra Sigurjónsson, er flutti burt sítSastliðið vor og Júlíus Johnson, er flutti burt síSastliðið haust. Höfðu þau bæði verið athafnasamir og áhugarikir félagar, og saknar deildin þeirra og samstarfi við þá, og óskar þeim af alhug gæfu og gengis í framtíðinni. Fundir á árinu hafa verið sex, auk nefndarfunda, sem hafa verið allmargir. Samkomur hafa verið fimm á árinu, auk tveggja skilnaðarsamsæta, er hinum fyr- nefndu fráfarandi félögum voru haldin. Má telja íslendingadags hátíðahaldið langmerk- ustu samkomuna, er haldin hefir verið á ár- inu. Var til hennar vandað eftir föngum. Auk hinnar sjálfsögðu ræðu fyrir minni ísiands, er flutt var af séra Kristni K. Ól- afssyni, flutti séra Rúnðlfur Marteinsson ræðu um hinn fyrsta íslendingadag, er haldinn hefði verið I þessu landi i Milwau- kee fyrir 60 árum síðan. Sextíu radda söng- flokkur, undir stjðrn prðf. S. K. Hall frá Winnipeg, söng marga af okkar gömlu og kæru íslenzku söngvum og ennfremur söng frú Sigríður Hall einsöng. Var yfir höfuð gjörður hinn bezti rðmur að samkomunni allri, og vill deildin þakka öllum þeim, sem hjálpuðu til að gjöra “daginn” ánægjuleg- an. Ágæta gesti bar hér að garði síðastliðið haust. Voru það þeir Dr. Rögnvaldur Pét- ursson, herra Ásmundur P. Jðhannsson og séra Jako,b Jónsson. Fluttu þeir allir hér frððleg og skemtileg erindi á samkomu, er haldin var I tilefni af komu þeirra, og hafi þeir allir hinar beztu þakkir fyrir. Félagatala er svipuð c,g i fyrra, er síð- asta skýrsla var gjörð. Munu þá hafa ver- ið 43 fullgildir félagar, en nú eru taldir 46 eða 47. Tilsögn I íslenzku var hafin i desember síðastliðnum. Hefir Grímur Laxdal tilsögn- ina á hendi, og fer hún fram í einu her- bergi barnaskðla bæjarins. Ennfremur hefir Mrs. Th. Jðnasson tekið að sér að segja þeim börnum til, sem ekki þekkja stafina, og veitir hún þá tilsögn heima hjá sér. Láta þau bæði vel yfir árangrinum og finst hann fremri vonum. Milli 30 og 40 börn hafa hagnýtt sér þessa tilsögn. Bðkasafn deildarinnar fer smátt og smátt vaxandi. Er á hverju ári varið nokkru fé til bðkakaupa, og bðkbands. Hefir Ólafur Hall verið bókavörður félagsins síðan bðka- safnið var stofnað, og er hann hinn reglu- samasti og ágætasti maður við það starf, og verðskuldar hinar beztu þakkir fyrir. Örðuglega gengur okkur að fá yngra fólk- ið til að taka nokkurn verulegan þátt í starfsemi deildarinnar, eða fá nokkurn veru- legan áhuga fyrir qkkar íslenzku félagsmál- um. Er það vafalaust okkar eigin klaufa- skap og samtakaleysi að kenna. En ekki verður islenzkt félagslif langlíft meðal vor, ef yngra fðlkið álítur ekki ðmaksins vert að taka nokkurn þátt i því. pað er fremur lítil eftirsðkn eftir em- bættum í deildinni hér. Lendir það lengst af á sama fólkinu, að hafa félagsstjórnina á hendi, af þvi engir aðrir fást til að taka það að sér. Núverandi embættismenn deildarinnar eru þessir: Forseti Jðn Jðhannsson, vara-forseti Árni Sigurðsson, ritari Guðm. Goodman, vara- ritari Sigurður Johnson, féhirðir Gunnar Jóhannsson, vara-féhirðir Valdimar John- son, meðráðendur Mrs. Helga Vestdal og Mrs. V. Baldvinssun, bókavörður ólafur Hall. Með beztu óskum um ánægjulega sam- vinnu á þinginu og heilavænlegan árangur af starfinu. Yðar með vinsemd, Jón Jóhannsson. Skýrsla deildarinnar “Brúin”, Selkirlc, fyrir árið 1934. Deild þessi telur nú 54 fullorðna meðlimi. Átta starfs og skemtifundir voru haldnir á árinu. í nóvember fór stjórnarnefnd deiid- arinnar fram á það við stjórn aðalfélagsins að fá séra Jakob Jðnsson til að flytja erindi fyrir íslendinga I Selkirk, og eins og að undanförnu var stjðrnarnefndin fús til þess; svo 11. desember komu, ásamt Séra Jakobi Jónssyni, þeir J. J. Bíldfell forseti pjðð- ræknisfélagsins, Ásmundur P. Jðhannsson, Árni Eggertson, Bergþór E. Jojhnson og fleiri. Allir tilgreindir ávörpuðu samkom- una. Séra Jakob Jónsson flutti bæði frðð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.