Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 154

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 154
Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga 136 legt og- skemtilegt erindi um eitt af nýjustu skáldum íslands. Deildin er í stórri þakk- lætisskuld við stjórnarnefnd aðalfélagsins fyrir einiæga fórnfýsi og elju I samvinnu við þjóðræknisstörf deildarinnar. Aðal starf deildarinnar hefir verið íslenzku kensla. Samkvæmt skýrslu kennarans Mrs. Jafetu Skagfjörð, þá voru alls 86 Islenzkir, nemendur, af þeim 13 íslenzkir I aðra ættina. Aldur barnanna 5—15 ára. Yfirleitt sóttu börnin vel kensluna og virtust hafa góða löngun til að læra að lesa og skrifa málið. Kenslutími var frá 8. janúar til 8. maí. Samlcvæmt skýrslu féhirðis þá voru útgjöld og inntektir á árinu sem fylgir: Inntektir— í sjóði frá fyrra ári.... $ 80.14 Meðlimagjöld .............. 43.00 Agóði af tombólu..... 60.00 Tillag frá Aðalfélaginu.... 25.00 Fyrir stafróskver .......... 1.20 Samskot á samkomu ..... 6.80 Banka rentur ............... 1.30 $217.44 Útgjöld— Meðlimagjöld til aðalfélagsins.... $ 26.50 Fyrir barnakenslu .................. 80.00 Fargjöld fyrir þing erindreka ....... 9.00 Fyrir stafrófskver .................. 2.70 Kostnaður við útbreiðslufund ........ 6.90 Húslán ........................... 18.00 Annar kostnaður ..................... 3.25 $146.35 1 sjóði 1. jan. 1935 ................$ 71.90 Th. S. Tliorsteinson, skrifari. Skýrsla deildarinnar “IöunnLeslie, Sask. Arsfréttir frá þjóðræknisdeildinni “Iðunn” að Leslie, Sask. Deildin hefir starfað með líkum hætti og undanfarin ár, þó má segja að meiri áhugi og framtakssemi hafi kom- ið I ljðs og hafa útbreiðslumál sérstaklega verið starfrækt. 14 nýir meðlimir hafa verið skráðir, fram yfir meðlimatölu síðast- liðins árs, og telur þvi deildin 32 góða og gilda meðlimi. Tvö dauðsföll hafa orðið innan vébanda deildarinnar, Jón Stefánsson frá Hólar, and. aðist 24. marz; var hann. meðlimur deildar- innar frá því hún var stofnuð, félagslyndur með afbrigðum og íslendingur hinn bezti. Sigmar Sigurdson andaðist 10. okt.; heilsu- leysi hamlaði honum þátttöku í félagsskap síðustu árin, en áhugi fyrir ölium íslenzkum málum var hinn sami. Vottar deildin sam- úð og hluttekningu aðstandendum hinna látnu. Á síðastliðnu ári hafði deildin 5 starfs- fundi og nefndarfundi þar á milli.. Einnig stóð deildin fyrir þremur skemtisamkom- um. Fyrsta samkoma deildarinnar var “Porra- blót á Góunni.” Var það eins og að venju hið skemtilegasta mót. Aðkomumenn á skemtiskrá voru Arinbjörn Bardal frá Win- nipeg, Árni Sigurðsson og Haligr. Axdal frá Wynyard. Bar Arinbjörn meirihlutann af skemtiskránni og tókst vel. Sýndi hann myndir frá Islandi og spilaði Islenzkar hljómplötur. Heyrðum við þar I fyrsta skijfti margt af bezta söngfólki íslands. Mundu margir hafa snúið ánægðir heim á leið, þó ekki hefði verið fleira á skemtiskrá. pakkar deildin Arinbirni þátttöku hans I skemtiskránni og alla framkomu gagnvart deildinni. Árni Sigurðsson og Hallgr. Axdal léku og lásu upp stuttan frumsaminn gamanleik. Var það ágrip af sögu höfuðborgar Vatna- bygðar. Minti það mann allmikið á "Reykjavíkurlífið” eftir Gest Pálsson. Var þar að finna bráð-smellnar setningar, en hæfileikar þeirra Árna og Hallgríms að fara vel með efnið eru vel þektir. Héldu þeir á- heyrendum I spenningi og var hlegið dátt með köflum. Vottar deildin þeim beztu þakkir fyrir komuna. Önnur samkoma deildarinnar var útimót er haldið var við Foam Lake vatn I júní. Hefir deildin undanfarin ár staðið fyrir mannfagnaði þar á vatnsbakkanum og hef- ir það verið vel rómað. priðja samkoman var haldin I nóvember s.l. með aðstoð fuli- trúa frá pjóðræknisfélaginu. Ræðumenn voru þeir Dr. R. Pétursson, séra Jakoh Jónsson og Ásm. P. Jóhannsson. parf tæp- lega að taka það fram að erindi ræðumanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.