Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 158

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 158
140 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga lög meðal Narðmanna og kvaðst álíta nauð- syn á að stofna sambandsfélög fyrir ungl- inga, þó störf fœru fram á ensku, til að tryggja samband yngri íslendinga við pjóð- ræknisfélagið og skyldu þessi félög vera undir stjórn og umsjón aðalfélagsins. Á. P. Jóhannsson lagði til og Kristján Pálsson studdi, að þessum bendingum sé vísað til útbreiðslunefndar. Samþykt. Fjármálanefndarálit í 2 liðum, um fjár- hagsskýrslur félagsins lagt fyrir þing. Álit fjármálanefndar. Fjármálanefnd þingsins hefir yfirfarið reikninga og skýrslur embættismanna og finnur ekkert verulegt við þær að athuga í aðalatriðum. I. —Pó vill nefndin leggja til að breytt sé orðalagi á “borgaðri húsaleiguskuld,” I inn- tektalið í reikningi gjaldkera. En I þess stað komi “endurgreidd húsaleiga." II. —Ennfremur I skýrslu fjármálaritara um “seld Tímarit, $14.00,” komi: “Seld Tlmarit til utanfélagsmanna.” Að svo mæltu leggjum við til að þingið veiti viðtöku skýrslum og reikningum em- bættismanna og samþykki þær með áorðn- um þreytingum. Á Pjóðræknisþingi I Winnipeg 27. febr. 1935. Á. P. Jóhannsson Kristján Pálsson Tliorst J. Gislason. Fjármálanefnd þingsins leggur til að sjóð- um félagsins sé viðhaldið á sama hátt og gjört hefir verið síðastliðið ár; þó undir fullri umsjón og ráðstöfun framkvæmdar- nefndar félagsins, ef breytingar væru nauð- synlegar. Á þjóðræknisþingi I Winnipeg 27. febr. 1935. Á. P. Jóhannsson Kristján Pálsson Th. J. Gíslason. Porlákur porfinnsson lagði til og Sig. Vil- hjálmsson studdi, að nefndarálitið sé við- tekið. Samþykt. Richard Beck lagði til og p. porfinnsson studdi, að fjárhagsskýrslan sé viðtekin með breytingum, er fjármálanefndin gjörði. Sam. þýkt. Álit þingnefndar um minjasafnsmál pingið vottar stjórnarnefndinni þakklæti fyrir það starf sem hún hefir unnið á árinu I þágu minjasafnsmálefnisins, og sérstak- lega þeim Dr. Á. Blöndal og B. E. Johnson, sem fyrir hönd stjórnarnefndarinnar hafa samið við minjasafnsnefnd Winnipegborgar viðvlkjandi framtíðar varðveizlu þeirra muna, sem inn á minjasafnið ieggjast. pingið er þakklátt Mr. Osborne fyrir þá verðmætu gjöf til minjasafnsins er tilgreind er I ársskýrslu forseta, og vill nefndin þvi leggja til: Að skrifara sé falið að votta gefanda bréf- lega viðeigandi þalcklæti I nafni félagsins. Ennfremur leggur nefndin til að vænt- anlegri framkvæmdarnefnd pjóðræknisfé- lagsins sé falið málið til frekari meðferðar, með þeirri áskorun að hún leggi áherzlu á að komast I samband við einn eða fleiri menn I öllum bygðarlögum íslendinga, hug- myndinni til hvatningar og framkvæmda. S. W. Melsted Guðmann Levy Kristján Pálsson. Álitið lesið af S. W. Melsted,—S. Vil- hjálmsson lagði til og P. Porfinnsson studdi, að álitið sé viðtekið eins og lesið. Samþykt. Bókasafnsmál. Slcýrsia frá Bókasafnsnefndinni. Á þingfundi I gær, þann 2G. febrúar, 1935, skipaði forseti félagsins, hr. J. J. Bíld- fell, okkur þrjá undirritaða I bðkasafns- nefnd til að yfirfara skýrslu þá, sem fyrra árs bókasafnsnefnd hafði fram lagt, og sem ritari félagsins, hr. Bergthor E. Jc,hnson las upp, ásamt öðrum skýrslum. Við höfum yfirfarið þessa umræddu skýrslu og höfum ekkert fundið athugavert við hana, eins og hún er bókuð. Sömuleiðis höfum við undirritaðir yfirlitið bækur og bólcaskáp félagsins og fundarsal þann, sem bækurnar eru geymdar 1, sem er I Jóns Bjarnasonar skóla; og álítum að alt sé þar I röð og reglu. Eftir nákvæma íhugun, hefir okkur kom- ið saman um að við sem nefnd ættum að gjöra ítrustu tilraun til að efla fjárhag fé- lagsins, á þessu I hönd farandi ári, svo að hægt verði að kaupa meira af nýjum, íslenzk- um bókum til útlána til félagsmanna, því það mundi glæða áhuga utanfélagsfólks, að ganga I félagsdeidina Frón, eða jafnvel I aðalfélagið, því með þvi fengi fólk bæði að- gang að bókasafninu og svo Tímarit pjóð- ræknisfélagsins I kaupbætir, og svo heiður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.