Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Qupperneq 158
140
Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga
lög meðal Narðmanna og kvaðst álíta nauð-
syn á að stofna sambandsfélög fyrir ungl-
inga, þó störf fœru fram á ensku, til að
tryggja samband yngri íslendinga við pjóð-
ræknisfélagið og skyldu þessi félög vera
undir stjórn og umsjón aðalfélagsins.
Á. P. Jóhannsson lagði til og Kristján
Pálsson studdi, að þessum bendingum sé
vísað til útbreiðslunefndar. Samþykt.
Fjármálanefndarálit í 2 liðum, um fjár-
hagsskýrslur félagsins lagt fyrir þing.
Álit fjármálanefndar.
Fjármálanefnd þingsins hefir yfirfarið
reikninga og skýrslur embættismanna og
finnur ekkert verulegt við þær að athuga í
aðalatriðum.
I. —Pó vill nefndin leggja til að breytt sé
orðalagi á “borgaðri húsaleiguskuld,” I inn-
tektalið í reikningi gjaldkera. En I þess
stað komi “endurgreidd húsaleiga."
II. —Ennfremur I skýrslu fjármálaritara
um “seld Tímarit, $14.00,” komi: “Seld
Tlmarit til utanfélagsmanna.”
Að svo mæltu leggjum við til að þingið
veiti viðtöku skýrslum og reikningum em-
bættismanna og samþykki þær með áorðn-
um þreytingum.
Á Pjóðræknisþingi I Winnipeg 27. febr. 1935.
Á. P. Jóhannsson Kristján Pálsson
Tliorst J. Gislason.
Fjármálanefnd þingsins leggur til að sjóð-
um félagsins sé viðhaldið á sama hátt og
gjört hefir verið síðastliðið ár; þó undir
fullri umsjón og ráðstöfun framkvæmdar-
nefndar félagsins, ef breytingar væru nauð-
synlegar.
Á þjóðræknisþingi I Winnipeg 27. febr. 1935.
Á. P. Jóhannsson Kristján Pálsson
Th. J. Gíslason.
Porlákur porfinnsson lagði til og Sig. Vil-
hjálmsson studdi, að nefndarálitið sé við-
tekið. Samþykt.
Richard Beck lagði til og p. porfinnsson
studdi, að fjárhagsskýrslan sé viðtekin með
breytingum, er fjármálanefndin gjörði. Sam.
þýkt.
Álit þingnefndar um minjasafnsmál
pingið vottar stjórnarnefndinni þakklæti
fyrir það starf sem hún hefir unnið á árinu
I þágu minjasafnsmálefnisins, og sérstak-
lega þeim Dr. Á. Blöndal og B. E. Johnson,
sem fyrir hönd stjórnarnefndarinnar hafa
samið við minjasafnsnefnd Winnipegborgar
viðvlkjandi framtíðar varðveizlu þeirra
muna, sem inn á minjasafnið ieggjast.
pingið er þakklátt Mr. Osborne fyrir þá
verðmætu gjöf til minjasafnsins er tilgreind
er I ársskýrslu forseta, og vill nefndin þvi
leggja til:
Að skrifara sé falið að votta gefanda bréf-
lega viðeigandi þalcklæti I nafni félagsins.
Ennfremur leggur nefndin til að vænt-
anlegri framkvæmdarnefnd pjóðræknisfé-
lagsins sé falið málið til frekari meðferðar,
með þeirri áskorun að hún leggi áherzlu á
að komast I samband við einn eða fleiri
menn I öllum bygðarlögum íslendinga, hug-
myndinni til hvatningar og framkvæmda.
S. W. Melsted Guðmann Levy
Kristján Pálsson.
Álitið lesið af S. W. Melsted,—S. Vil-
hjálmsson lagði til og P. Porfinnsson studdi,
að álitið sé viðtekið eins og lesið. Samþykt.
Bókasafnsmál.
Slcýrsia frá Bókasafnsnefndinni.
Á þingfundi I gær, þann 2G. febrúar,
1935, skipaði forseti félagsins, hr. J. J. Bíld-
fell, okkur þrjá undirritaða I bðkasafns-
nefnd til að yfirfara skýrslu þá, sem fyrra
árs bókasafnsnefnd hafði fram lagt, og sem
ritari félagsins, hr. Bergthor E. Jc,hnson las
upp, ásamt öðrum skýrslum.
Við höfum yfirfarið þessa umræddu
skýrslu og höfum ekkert fundið athugavert
við hana, eins og hún er bókuð. Sömuleiðis
höfum við undirritaðir yfirlitið bækur og
bólcaskáp félagsins og fundarsal þann, sem
bækurnar eru geymdar 1, sem er I Jóns
Bjarnasonar skóla; og álítum að alt sé
þar I röð og reglu.
Eftir nákvæma íhugun, hefir okkur kom-
ið saman um að við sem nefnd ættum að
gjöra ítrustu tilraun til að efla fjárhag fé-
lagsins, á þessu I hönd farandi ári, svo að
hægt verði að kaupa meira af nýjum, íslenzk-
um bókum til útlána til félagsmanna, því
það mundi glæða áhuga utanfélagsfólks, að
ganga I félagsdeidina Frón, eða jafnvel I
aðalfélagið, því með þvi fengi fólk bæði að-
gang að bókasafninu og svo Tímarit pjóð-
ræknisfélagsins I kaupbætir, og svo heiður-