Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 160

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 160
142 Tímarit Þjóðrœhnisfélags íslendinga laus. Gjörði þá R. Árnason tillögu og Jakob Jðnssc^n studdi að álitið sé viðtekið með áorðnum breytingum. Samþykt. Frœðslumál. Álitið lesið af Richard Beck og samþykt ðbreytt. Alit frœðslumálancfndar. Nefndin leggur til, að eftirfarandi tillög- ur séu samþyktar: 1. pjóðræknisfélagið haldi áfram að styðja að kenslu í íslenzkri tungu, ennfrem- ur sögu íslands og bðkmentum, og vinni áfram að því að börn og unglingar iðki upp- lestur og söng á íslenzku, þar eð slíkt hefir gefist vel. 2. pingið felur stjðrninni að hvetja til þess, að vestur-Islenzkum æskulýð sé veitt meiri fræðsla um landafræði íslands og sögu I aðaldráttum. 3. Stjórnarnefndin leiðbeini einstakling- um og deildum um val og útvegun hentugra íslenzkra kenslu- og söngbðka, og leiti I því efni, ef þörf gjörðist, aðstoðar hjá fræðslu- málastjðra Islands. 4. pingið þakkar bæði kennurum og þeim öðrum, sem stutt hafa að tslenzku- kenslu I Winnipeg og annarsstaðar, svo og útgefendum og öðrum stuðningsmönnum barnablaðsins “Baldursbrá” fyrir vel unnið starf. 27. febr. 1935. Jakoð Jónsson Margrét Ófeigsson Richard Beck. íþróttamál—Nefndarálit. Nefndin álítur að núverandi reglur fyrir samkepni um hockey-bikar pjóðræknisfé- lagsins hafi ekki náð samúð íslendinga yfirleitt, sökum þess að of fáir af þátttak- endum hafa verið af Islenzkum stofni, þá leyfir nefndin sér að leggja til: 1. Að ekki færri en 7 af hverjum leik- flokki er þátt tekur I samkepni um nefndan bikar skuli vera af íslenzkum ættum. 2. Að enginn af þátttakendum sé eldri en 18 ára. Th. Tliorfinssson Ouðmann Levy Tli. S. Tliorsteinsson. Álitið lesið af Thorláki Thorfinnssyni, og rætt lið fyrir lið. Við fyrsta lið gerði Ari Magnússoji breytingartillögu studda af S. Vilhjálmssyni, að tölunni 7 sé breytt I 3. Var breytingar- tillagan feld. Var þá fyrsti liður samþykt- ur ðbreyttur. Annar liður. Breytingartillaga Ari Magn- ússon og Kristján Pálsson að aldurstakmark sé fært upp I 23 ár. Var sú breytingartil- laga samþykt. Rðsmundur Árnason lagði til og Mrs. B. E. Johnson studdi, að nefndarálitið sé við- tekið með áorðnum breytingum. Samþykt. Úthreiðlumál. Skýrsla úthreiðslunefndar— 1. Nefndin leggur til að þingið votti stjðrnarnefnd félagsins þakklæti fyrir það starf, er unnið hefir verið I útbreiðslumál- um. 2. Nefndin álítur að heimsðknir til deilda hafi borið gððan árangur og leggur því til að stjðrnarnefndin annist um slíkar lieim- sóknir sem oftast. 3. Nefndin leggur enn fremur til að sér- stök áherzla sé lögð á að stofna nýjar deild. ir I þeim íslenzkum bygðum, er ekki hafa starfandi deildir, og að sendir verði út I þær bygðir, hæfir menn, að koma þeim málum I framkvæmd. 4. Nefndin lýsir ánægju sinni yfir stofn- un barnablaðsins “Baldursbrár” sem hún telur hið mesta framfaraspor I þjóðræknis- málum, og álítur að félagið sé I mikilli þakklætisskuld við þá alla, sem unnið hafa að stofnun blaðsins, útgáfu þess, og út- breiðslu. 5. Nefndin leggur til að reynt verði að stofna unglingafélag eða félög til viðhalds og eflingar Islenzkum bókmentum og öðrum verðmætum I íslenzkum menningararfi. Megi störf slíkra félaga fara fram á ensku, og séu félög þessi I samvinnu við aðalfé- lagið og undir umsjðn þess. li. Tlieo. Sigurðsson J. K. Jónasson Rósm. Árnason Th. S. Tliorsteinsson Matthildur Frederickson. Álitið lesið af séra B. Thedore Sigurðssyni, og var tekið fyrir, lið fyrir lið. Voru allir liðirnir samþyktir ðbreyttir og gjörði þá Richard Beck tillögu og Á. P. Jðhannsson studdi, að nefndarálitið sé viðtekið. Sam- þykt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.