Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 161

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 161
Sextánda ársþing Þjóðrœknisfélagsins 143 Bókasafnsmál. Fjármálanefndin hefir íhugað skýrslu bókasafnsnefndarinnar; getur hún ekki fall- ist á að unt sé að þessu sinni að verja fé úr sjóði félagsins, til nýrra bókakaupa fyrir deildina Frón sérstaklega, en aftur á móti viljum við leggja til að það sem inn kann að hafa komið af seldum Tímaritum á íslandi, f s.l. tvö ár, sé heimilað að verja til nýrra bókakaupa. Með þessum áorðnu breytingum mælum við með að skýrslan sé viðtekin og samþykt. Á pjóðræknisþingi 27. febr. 1935. -•í. P. Jóhannsson Kristján Pálsson Thorst. J. Gíslason. Var fjármálanefndarálitið lesið í því máli sem hér fylgir. Var sú breyting er fjár- málanefndin fór fram á samþykt. Var þá nefndarálit í Bókasafnsmálinu samþykt með tillögu frá Richard Beck, er var studd af Á. P. Jóhannssyni. Útgáfumál. Nefndarálit í útgáfumálinu—■ Nefndin leggur til: 1. Að útgáfu Tímarits pjóðræknisfélags- ins verði haldið áfram eins og að undan- förnu, og felur stjórnarnefndinni að sjá um útgáfuna. 2. Nefndin telur að með útgáfu barna- blaðsins "Baidursbrá” sé þýðingarmikið spor stigið til viðhalds íslenzku þjóðerni hér í Vesturheimi, og mælir með, að stjórn- arnefndinni sé falið að halda áfram útgáfu þess. 3. pingið tjáir þeim, sem starfað hafa að útgáfu þessara rita þakklæti fyrir vel unnið starf. Winnipeg 27. febr., 1935. Guðm. Árnason Árni Eggertsson B. Theo. Sigurðsson. Var álitið lesið af séra Guðm. Árnasyni og samþykt óbreytt. Öll nefndarálit sem voru reiðubúin voru nú afgreidd og sagði forseti að ef einhverjir hefðu mál að flytja, væri nú tækifæri. Nikulás Ottenson afhenti þá bókasafni fé- lagsins bókagjöf. Einnig séra Guðm. Árna- scgi fyrir hönd Jóns Kristjánssonar að Lundar. Voru báðar þessar gjafir þakkað- ar af þinginu. pá gat forseti þess að mætur gestur væri staddur á þingi og bað hann Guðmund dóm- ara Grímson að segja nokkur orð til þings- ins. Lét dómarinn ánægju sína I ljósi yfir að hafa getað komið á þingið og heilsað upp á gamla kunningja. Var nokkur tími eftir enn og bauð forseti þá fieirum að taka til máls. Virtust þá margir hafa ræður á reið- um höndum og tóku til máls Dr. Ófeigur ófeigsson, Richard Beck, séra Jakob Jóns- son, Á. P. Jóhannsson og J. J. Bíldfell. Voru þetta alt snjallar og örfandi ræður og fjöll- uðu um þjóðernis- og samvinnumál. Er hér var komið gerði Á. P. Jóhannsson tillögu og séra Guðm. Árnason studdi, að fundi sé frestað tii kl. 10 að morgni. Samþykt. Á miðvikudagskvöldið 27. febrúar var hið árlega fslendingfunót deildarinnar Frón haldið í Goodtemplarahúsinu. Var alveg húsfyllir og fór samkqman hið bezta fram. Forseti setti fund að nýju kl. 10.30 á fimtudagsmorgun. Var síðasta fundargjörð lesin Qg samþykt. pingmálanefndar álit. Nefndin leggur tii að þingið tjái skáldinu Kristjáni N. Júlíus þakkir fyrir þann skerf, sem hann hefir lagt til vestur-íslenzkra bókmenta og sendi honum heillaóskir á 75 ára afmæli hans, sem haldið verður um 6. apríl næstkomandi. Ritara sé falið að senda hlutaðeiganda þessar afmæliskveðjur. Nefndin leggur til, að þingið samþykki heillaóskir til Andrésar J. Skagfeld á Oak Point, og feli ritara að senda honum þær á 80 ára afmæli hans, 28. marz næstkomandi. Samkvæmt tilmælum sem fram hafa kom- ið, um það að skrá sú af enskum ritum um íslenzk efni, sem próf. Richard Beck hefir samið fyrir félagið verði birt innan skamms, svö að hún komi að notum þeim, er vilja afla sér bóka eftir henni, leggur nefndin til að væntanlegri stjórnarnefnd sé falið málið til fyrirgreiðslu. S. Vilhjálmsson lagði til og Árni Eggert- son studdi, að fyrsta tillaga nefndarinnar sé viðtekin. Samþykt. Önnur tilaga: Árni Eggertson lagði til og Loftur Matthews studdi, að önnur tillaga sé viðtekin. Samþykt. priðja tillaga: Guðmann Levy lagðl til og Rósmundur Árnason studdi, að þriðja til- laga sé viðtekin. Samþykt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.