Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 162

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 162
144 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga FjórSa tillaga: Séra Jakob Jónsson lagði til Qig Árni Eggertson studdi að fjórða til- laga sé viðtekin. Samþykt. Tók þá Sveinn Thorvaldsson til máls sam- kvæmt beiðni forseta. Lýsti hann ánægju þeirra hjóna yfir að vera á þingi. pakkaði hann fyrir þá velvild, sem komið hefði frá pjóðræknisfélaginu I sambandi við þann heiður, sem honum var veittur af kctnungi. Lét hann í ijós þá von að allir íslendingar sameinuðust um starf pjóðræknisfélagsins. Bað forseti þá G. S. Thorvaldson lögmann félagsins, að mæla nokkur orð. Lýsti hann einnig ánægju sinni yfir að vera staddur á þingi. pá bað forseti Dr. Sig. Júl. Jóhannesson að taka til máls. Dr. Sigurður hvatti ís- lendinga til samvinnu og ^agði að íslending- ar hér ættu að hafa eina kirkju, eitt blað, og eitt sameiginlegt samkomuhús c\g ætti það að vera Góðtemplarahúsið. par ætti að vera bókasafn, lestrarsalur, veitingasalur og sam- komusalur. Ættu allir Islendingar, hvaðan sem kæmu að geta mæst þar og ættu Góð- tempiarar að gefa húsið, ef kæmi til sllkrar sameiginlegrar starfsemi. öll klofning tvlstraði starfsemi félagsins og því fyr sem Vestur-íslendingar færu að starfa að þess- um sameiningarmálum því fyr myndi áhrif þeirra I gegnum pjóðræknisfélagið geta not- ið sin og blessast og orðið að verulegum notum fyrir þjóðarbrotið hér vestra. Var nú komið að hádegi og gjörði J. K. Jónasson tillögu og Richard Beck studdi, að fundi sé frestað til kl. 2 e. h. Samþykt. Fcjrseti setti fund aftur kl. 2 e. h. Var síðasta fundargjörð lesin og samþykt. Lýsti forseti þá yfir að samkvæmt lögum félagsins færu nú embættismannakosningar fram. par sem útnefningarnefnd var kosin I byrj- un þings, bað forseti formann nefndarinnar, Á. P. Jóhannsson, að leggja fram tillögur nefndarinnar. Útnefningar voru þessar og þessir kosnir: Forseti: J. J. Bíldfell Vara-forseti: Dr. Richard Beek Skrifari: Bergthor Emil Johnson Vara-skrifari: Séra B. Theodore SigurdsQin Gjaldkeri: Árni Eggertsson Fjármálaritari: Guðmann Levy Vara-gjaldkeri: Walter Jóhannsson Vara-fjármálaritari: Dr. August Blondal Skjalavörður: S. W. Melsted Endurskoðendur voru kosnir: Grettir L. Jóhannsson til 2 ára og Steindór Jakobsson tii eins árs. f milliþinganefnd I íþróttamáli voru kosn- ir Dr. August Blöndal og Thorsteinn Thof- steinsson. I Rithöfundasjóðsnefnd til að starfa á ár- inu voru kosnir: séra Guðm. Árnason, séra B. Theodore Sigurðsson, J. K. Jónasson, Sveinn Thorvaldson og Árni Eggertssan. p. K. Kristjánsson lagði til og Rðsmund- ur Árnasom studdi, að þessi nefnd megi bæta við sig, ef henni svo sýnist. Samþykt. Árni Eggertson lagði til og K. Valdimar Björnson studdi, að fráfarandi nefndar- mönnum, Á. P. Jóhannssyni og P. S. Páls- syni sé þakkað starfið á árinu. Sámþykt. Sextíu ára afmœli islenzkra bygða. Nefndin, sem sett var til að íhuga þetta mál, leyfir sér að leggja fyrir þingið eftir- farandi ályktun: par sem á komandi sumri 60 ár eru liðin frá stofnun íslenzkra landnáma I Manitoba- fylki og Minnesoita-ríki, leggur nefndin til, að væntanlegri stjórnarnefnd féiagsins sé falið að eiga samvinnu um það við íslend- ingadagsnefndir hvarvetna, að íslendinga- dags hátíðahöld á komandi sumri séu sér- staklega helguð minningu þessa atburðar á virðulegan og viðeigandi hátt. Rögnv. Pétursson Richard Beck K. Valdimar Björnson Th. Thorfinnson B. E. Johnson. Var nefndarálitið lesið af Dr. Richard Beck. Tillögu gjörði Thorsteinn J. Gíslason studda af Pórði K. Kristjánsson að álitið sé viðtekið eins og lesið. Samþykt. pingmálanefnd lagði þá fram álit um tvö ný mál. Fyrra málið fjallaði um 100 ára afmælisminningu séra Matthíasar Jochums- sonar, sem haldin verður hátlðleg á komandi hausti. Er mælst til að pjóðræknisfélagið íhugi möguleika á að minnast þessa atburð- ar með að láta þýða úrvalsljóð hans á ensku eða á einhvern viðunanlegan hátt, að taka þátt I þessum atburði. Hitt málið er, að pjóðræknisfélagið taki á einhvern hátt þátttöku I minnisvarðamáli skáldsins St. G. Stephanssonar. par sem hér er um umfangsmikil og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.