Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 12

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 12
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA sundur í rammasta háði. Og þegar lífið lék Þórberg allraverst, þá var það einmitt þessi hæfileiki hans, að draga sig sjálfan og hina ömurlegu tilveru sína sundur í óbótanlegu gríni, sem bjargaði honum á land lifenda. Síðan hefir Þórbergur orð- ið mestur húmoristi, er ritað hefir á íslenska tungu. Gunnar er of hreinn og beinn í tilíinningum sín- um til þess að ná honum á því sviði. Hann á að vísu mikið af gletni, sem manni finst venjulega góðlátleg, en þó hafa sumar af fyrirmyndum hans varla getað fyrirgefið honum „með- ferðina“ á sér. Hinsvegar hafa fyrir- myndir Þórbergs þolað honum enn- þá „verri“ meðferð og það undir fullu nafni. Ástæðan mun vera sú, að Þórbergur gerir þó altaf mest grínið að sjálfum sér og dregur sig aldrei í hlé. II. GUNNAR GUNNARSSON flutt- ist heim að Skriðuklaustri nálægt fimmtugsafmæli sínu vorið 1939. Þar beið hans mikið starf: að taka við búi og byggja oían yfir sig að hætti íslenskra bænda, sem minst einu sinni á mannsaldri hverj- um hafa þurft að byggja yfir sig. Og Gunnar bygði, og það á þann hátt, að ólíklegt er að um verði bætt á Skriðuklaustri næstu mannsaldr- ana. Af myndum að dæma var hús skáldsins á Skriðuklaustri bæði smekklegt og vistlegt, og það sem meira er um vert, það mun vera verk hans sjálfs og sonar hans. Geta má nærri, að þetta hefir verið alt annað en auðvelt verk að fram- kvæma á stríðsárunum og í dýr- tíðinni, þó að bóndinn á Klaustri Gunnar Giiunar.sson hafi vonandi heldur ekki farið var- hluta af stríðsgróðanum til að létta undir með sér. Auk þess hafa tekj- ur hans af ritverkum gömlum og nýjum auðvitað líka runnið í bygg- ingarsjóðinn. Og Gunnar bygði eigi aðeins, hann bjó. Er satt að segja dálítið örðugt að gera sér í hugarlund, að Gunnar skyldi hafa mikinn tíma af- gangs til ritstarfa frá bústörfunum, einkum þegar þess er gætt að í allri manneklunni á stríðsárunum, mun það eigi hafa verið auðvelt fyrir bónda að keppa við Bretavinnuna og Ameríkana um vinnukraftinn. En þessar góðu og gildu ástæður munu liggja til þess, að síðan Gunn- ar flutti heim hefir hann ekki skrif- að nema eina skáldsögu: Heiöaharm 1940. Heiðaharmur mun ávalt verða talin merkisbók í íslenskum bók- mentum, af því að hún markar svo glögg og skemtileg tímamót í sögu Gunnars sjálfs. Hún er fyrsta bók-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.