Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 16

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 16
14 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA inn hinn þriðji í röð þessara fyrir- lestra, og var bæði prentaður sér- staklega (Minningarsjóður Har. próf. Níelssonar og ísaf. 1943) og líka aftan við þriðja bindi Kirkjunn- ar, til þess, eins og Gunnar tekur fram, að sýna, hvernig hann hugs- aði um sömu efni 1943 og hann hafði reynt að brjóta til mergjar á fyrstu árum sínum í Danmörku sem Óreyndur ferðalangur. Gunnar leggur hér út af orðun- um: „Ég er vegurinn, sannleikur- inn og lífið“, og kemst að þessari niðurstöðu: „Vegurinn er þjónusta . . . þjón- usta í fylsta skilningi þess orðs og' án undanbragða, þjónusta frá fæð- ingu til dauða og út yfir dauðann („Einhver kemur eftir mig, sem nýtur“). Sannleikurinn er kunnátt- an að beita þjónustu fallvalts lífs í þágu æðri markmiða, þágu bræðra- lagsins, þágu mannkynsins, en um leið í þágu æðri valda innan manns- sálarinnar, beita henni í þágu hins göfga og góða, þágu guðs og manns. Og lífið, dýrmæta.st allra gjafa, þeim, sem kunna með það að fara, er samræming vegar og sannleika. Lífið er hin náðarsamlega hlutdeild vor í þeim torræðu undrum, er um- lykja oss á alla vegu; hlutdeild vor í alheiminum, þeim heimi, sem dvöl vor í holdheimum er aðeins lítill hluti af og snertir aðeins lítinn hluta af. Og þetta líf er ekki aðeins holdlegt, því hold vort hið veika og fallvalta umlykur andann, sálina, þann hluta mannsins, sem enginn fær nokkru sinni kúgað, svívirt né sundrað, nema sjálfur hann; þann hlutann, sem fyrstur lætur undan spillingu siðanna, ef illa er efnt til vegferðarinnar og sannleikurinn svikinn — en á um leið í sér festu til að verða það bjarg, er byggja megi á framtíðarsiðmenningu mannkyns- ins — enda verður hún ekki bygð á neinum öðrum grundvelli, ef þessi bregst“. Þannig samræmir Gunnar hina björtu lífsskoðun sína kristnum dómi, á tímabili, þegar veröldin hafnaði eigi aðeins kristninni með verstu styrjöld, sem sögur fara af, heldur svívirti líka sannleikann meira en nokkur eldri öld með skipulagðri lygastarfsemi (propa- ganda), enda stingur Gunnar upp á því, að kalla hana öld lyginnar. Þrátt fyrir alt þetta vill Gunnar ekki gefa upp von sína um þúsund ára friðarríkið. — Það er þessi þrjóska óraunhæfa von, sem framar öllu öðru einkennir Gunnar. Nú er að segja frá því, að auk sinna eigin verka hjálpaði Gunnar til að gefa út verk fornvinar síns, Jóhanns Sigurjónssonar með því að skrifa hinn merkilega og glæsilega ritaða inngang, „Einn sit ég yfir drykkju“, við fyrra bindi af Ritum. Jóhanns (Mál og Menning, 1940). Síðar gaf hann út Ljóðmœli Páls Ólafssonar, frænda síns, með skemti- legum inngangi (Helgafell 1944). Fanst honum einkum til um hið spriklandi fjör í ljóðabréfum Páls, og hyggur að í þeim hafi Páll notið sín best. Auk þess að skrifa innganginn var það aðalverk Gunnars að flokka kvæðin, svo að Páll nyti sín betur. Lætur hann ljóðabréfin hefja bók- ina, þá koma hestavísur, þá ýmis- leg ljóð, og þá ljóð um Ragnhildi, er Gunnar segir réttilega að Páll
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.