Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 21

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 21
TVEIR MIKLIR ÍSLENSKIR HÖFUNDAR SEXTUGIR 19 orkuöldinni getur heimurinn ekki staðist, nema Austur og Vestur mætist — þau verða að mætast, annars er báðum tortíming eins vís, eins og tveir og tveir eru fjórir. Hvernig það megi gerast, getur Gunnar hinsvegar að sjálfsögðu ekki ráðið fram úr — viðbragð hans er að þybbast við og þrjóskast við að vona mót allri skynsamlegri von! Hann fer þó ekki í neina launkofa með óbeit sína á hinu austræna „lýðræði11 er hann hiklaus telur í ætt við einræði Hitlers. Það leikur því ekki á tveim tungum að Gunn- ar er ekki kommúnisti. Samt er Gunnar mjög mótfallinn því, að Ameríkumönnum skyldu leyfð eins mikil fríðindi á kostnað landsrétt- inda á Keflavíkurflugvelli eins og raun bar vitni. Er gott fyrir Ame- ríkumenn (og marga íslendinga) að taka eftir þessu, því þeir láta venju- lega skína í það, að ekki hafi aðrir en kommúnistar verið á móti flug- vallarsamningnum Keflavíkur. En hér koma til hálfsannindin (að þessu sinni amerískt própaganda!), sem Gunnar með réttu telur höfuð- einkenni vorrar lygaaldar. Sann- leikurinn er sá, að þótt Gunnar vilji Bandaríki veraldar, þá þykir hon- um meira en illt að stórveldin geri ísland að political colony eins og prófessor Julian Huxley kallar það. Milli styrjaldanna var Gunnar því fylgjandi, að Norðurlönd her- væddust í krafti og reyndu, sem einn maður, að vernda hlutleysi sitt. Því skynsamlega kalli hans var ekki hlýtt á þeim árum, en nú er það um seinan. Svo mörg eru þau orð um heims- Pólitík og utanríkismál, en hvað er þá að frétta af hreppapólitíkinni? Því miður kann Gunnar að segja of mörg ill tíðindi úr sínum sveit- um: dauða manna fyrir læknaleysi á Héraði, harðan hag bænda þrátt fyrir stríðsgróða, óstjórn Reykja- víkur á Austurlandi, sviksemi í framkvæmd opinberra verka o. s frv. Það er auðséð, að Gunnar er far- inn að „þúa“ þjóð sína ekki síður en skáldbróðir hans, Laxness, sem manna mest mun hafa sagt íslend- ingum til synda síðan hann komst til vits og ára. Svo virðist sem hon- um sé farið að kippa í kynið til meistara Jóns eigi síður en jafn- aldra hans Þórbergi. íslendingar hafa til þessa farið á mis við að kynnast Gunnari frá þessari hlið prédikarans og umbóta- mannsins. Hitt er þó vitað, að stund- um sveið Dönum og Norðurlanda- búum undan svipu hans, og ekki líkaði Dönum t. d. hvað hann sagði um Flateyjarbók 1930 og íslensku handritin. Því miður mun enn vera ósafnað mörgu af því, sem Gunnar hefir skrifað í norræn og dönsk tíma- rit af þessu tagi. Vonandi verður öllu slíku til haga haldið og prent- að í Ritum Gunnars áður lýkur. En unginn í þessu pólitíska ádeilu- kveri Gunnars eru jólasögur þrjár: „Lystisemdir veraldar“, „Blessað jólakvöld“ og „Frómir og ófrómir“, ásamt heimspekilegri ritgerð um „Örlög“. Síðasta sagan segir frá hinum vin- sæla „þjófi“ Bakkfirðinga í gamla daga, „Blessað jólakvöld“ er fagn- aðarfundur tveggja vina, bænda, sem bæta sér fyrir brjósti og leysa höft tungu og hjarta með síðustu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.