Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 27
TVEIR MIKLIR ÍSLENSKIR HÖFUNDAR SEXTUGIR 25 landi, þá þótti Macaulay það taka út yfir allan þjófabálk, hve opin- skár og málugur hann var um sjálf- an sig. Honum bauð ekki einu sinni við því, að láta sjálfan Dr. Johnson gera grín að sér og segja svo frá því sjálfur. Þetta var meira en hin rammbreska 19. aldar gentlemann- lega vandlæting gæti tekið inn syk- urlaust. En hreinskilni Þórbergs og opin- ská er geysimikilsverð fyrir þá sök, að hún gerir honum fært að draga allar sálarlífs- og mannlýsingar með fyllri, sterkari og sannari litum. Hún leyfir honum að hrósa sjálf- um sér með berum orðum, þegar honum finst sjálfum hann vera hróssins verður, en líka að draga dár að sjálfum sér, þegar honum býður svo við að horfa. Og hún er mjög mikilsverð til þess að besti kostur Þórbergs, húmorinn, fái að njóta sín. Af fáu höfum vér íslendingar ver- ið fátækari en húmoristum, enda hefir ekki verið mulið undir þá á íslandi, þótt eigi hafi þar skort jarð- veg fyrir níðskáld og ádeilumenn. Efnaleysi og alvarlegur aldarandi hefir kippt vexti úr húmoristunum heima, en aftur á móti hefir hinn landlægi engilsaxneski húmor lyft undir þá Káinn og Guttorm J. Gutt- 0rmsson vestan hafsins. Gröndal var að vísu mikill húmoristi, en þess gsetti minna, þegar hann kom að sJalfum sér: menn beri Dægrdvöl saman við Heljarslóðarorustu. En — eins og Káinn — er Þórberg- Ur húmoristi hvort sem hann skrifar Urn sjálfan sig eða aðra, og ekkert Slður þá er hann lýsir sjálfum sér. Og SVo góðlátleg er gletni hans, að þótt hann snuddi við býsna viðkvæmum einkamálum vina sinna og kunn- ingja, þá hefir það aldrei heyrst, að nokkur þeirra hafi kvartað und- an meðferðinni. Sennilega hefir Þórbergi verið sú gáfa í blóð borin að geta á auga- bragði haft endaskipti á alvarlegri og hversdagslegri veröld og snúið henni í fáránlega og mjög svo ó- hversdagslega hlátursheima. Ef til vill stendur tvískinnungurinn í skap- gerð hans í sambandi við þessa gáfu. En hvernig sem því er farið, þá hef- ir þessi tvískinnungur haft mikil áhrif til að þroska kýmnigáfu hans og húmor. Upprunalegasta og sterk- asta þáttinn í skapgerð Þórbergs hygg ég vera vísindamensku hans, eftirsókn hans eftir þekkingu og speki. Þessi þekkingarþrá hafði tögl og hagldir í barnæsku Þórbergs, en varð nokkuð að láta í minni pok- ann, eftir að hann endurfæddist til kvennaástar og skáldskapar við heillandi tóna þjóðvísunnar: „Til austurheims vil ég halda“. Þá gerð- ist hann rómantískur lýríkari. En af stríðinu milli þessara pótentáta, skáldsins og vísindamannsins, spratt eigi svo lítið af hinum kynlegu og frumlegu uppreistarljóðum Þór- bergs, fyrir utan mörg turniment á sviði sálarlífsins, sem fylla marg- ar blaðsíður Ofvitans með skemti- legu efni. En bæði vísindamaðurinn og skáldið áttu í sífeldu stríði við Þórbergs verra mann, skítkokkinn af skútunni, en þeirri sálarstyrjöld var enn ólokið, þegar Ofvitinn var allur. Með árunum breyttist vísinda- maðurinn í austrænan speking, hinn austræni spekingur í sósíal- ista, sósíalistinn í Esperantista, sem boðar eina tungu á einum hnetti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.