Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 42
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA — eins og við?“ Og Ming leit á út- limi sína og sá að hörund hans var drifhvítt. GULA HÆTTAN Eftir frásögn Sinbaðs „Þannig mun alt hið fánýta skran vestrænnar skröltmenningar fjúka út í veður og vind, fyrir kyngikrafti Austurlanda“. Þannig fórust Gungh orð. Við vorum á siglingu skamt undan suðurströnd Indlands, og sá- um skýstrokk láta greipar sópa um smáþorp á ströndinni, svo ekki varð séð að eftir stæði steinn yfir steini. Það var ekkert nýtt, að heyra Gungh láta í ljós vantrú sína á vest- rænni menningu. Varð þó ekki sagt, að hann fengist til að færa rök fyrir máli sínu. Sannfæring hans fyrir yfirburðum Austurlandaþjóða lá svo djúpt í meðvitund hans, að hún líkt- ist meira eðlishvöt, en skynsamlegri ályktun. Gerði ég samanburð á upp- lýsing hvítra og mislitra manna, og menningarlegum afrekum flokk- anna, brosti Gungh og spáði, að ein- mitt þessi svokölluðu afrek hvítra manna mundi valda þeim falli, að þeir notuðu vísindin, beinlínis og ó- beinlínis hver öðrum til tjóns, en hefðu þó týnt því sjálfstrausti, sem hálfviltir forfeður þeirra áttu í rík- um mæli. „Þegar þessi óhappabörn ultu út úr vöggu mannkynsins“, sagði Gungh, „og álpuðust norður og vest- ur úr Suður-Asíu, týndu þeir sjálf- um sér í baráttunni við óblíðu nátt- úrunnar, hungur og kulda. Þeir misstu sjónar á þeim verðmætum lífsins, sem mestu varða, gleymdu guði alheimsins, skyldleika als lífs og jafnvel bræðralagi mannanna. Þegar harðast kreppti að þeim, rændu þeir og drápu meðbræður sína. Þessi stigamennska og bróður- morð komst upp í vana, þar til að því kom, að sá þótti mestur, sem vann flest hryðjuverkin. Og loks kom að því, að glæpirnir voru lög- giltir. Og á slíkum grundvelli hvílir menning hvítra manna. Skiljanlegt er, að meðan menn skortir flest eða alt, sem þarfnast til lífsviður- væris, hugsar hver fyrst um sig. En síðan hvítum mönnum tókst, að framleiða nóg til viðhalds lífi og heilsu fjöldans, kemur okkur Aust- urlandabúum græðgi þeirra og yfir- gangur fyrir sem brjálæði. Út yfir alt tekur þó hræsni þeirra og yfir- drepsskapur. í orði kveðnu þykjast þeir aðhyllast trú okkar á góðan guð og bræðralag allra manna, en kroppa þó beinin hver á öðrum, eft- ir settum reglum og lagaboðum, af meiri grimd og græðgi, en nokkr- ar aðrar mannætur. Og með þessu athæfi þykjast þeir gera persónu- leik mannsins dýrðlegan!“ Hversu berorður og bituryrtur sem Gungh var, lýsti rödd hans og látbragð aðeins hógværð og góð- vilja. Þess vegna maldaði ég í mó- inn, miklu fremur til að hlusta á hann, en að mér kæmi til hugar, að breyta skoðunum hans. Og þó mér hefði tekist það, hefði ég ekki talið mér það til hróss. Maðurinn var svo einlægur, svo stór og heil- steyptur, að ég hvorki kærði mig um, né gat hugsað mér hann öðru- vísi en hann var. Ég mótmælti því, að í Vesturlöndum hefðu menn tap- að trausti á sjálfum sér. „Framtak einstaklingsins og virðing fyrir per-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.