Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 47
FRÁ ÝMSUM ÁTTUM 45 dalir voru trúaðir á sína vísu. Eftir að hafa numið tungu þeirra, sann- færðist ég um, að góðvilji og glað- værð þeirra átti rót sína að rekja til barnslegrar trúarvissu. En hér fór sem oftar. Það sem manninum er best gefið, verður honum að falli. Mandalir fórust vegna trúar sinnar. Goðasagnir Mandala voru jafn barnslegar eins og framkoma þeirra og hugsunarháttur. Eyjan þeirra var þeim öll veröldin, og við hana takmarkaðist sköpunarsagan. Haf og himinn eitt og þrennt í senn: Tím- inn, eilífðin og almættið. Eða þann- ig gerði ég mér grein fyrir hugspeki þeirra, þó skeð geti, að ég hafi farið þar fjarri sanni. Dýpstu og innstu trúarvitund mannsins verður aldrei gerð full skil í orðum annars, allra síst þess, sem alist hefir upp við óskyldan hugsunarhátt. Ef til vill á þessi vanmáttur tungunnar sök á því, að mennirnir leitast við að tákna leit sína og þrá til að nálgast guðina, með sýnilegum og áþreifan- legum hlutum og helgisiðum, sem reynast því marklausari sem skyn- semin þroskast og tungan auðgast. Mandalir trúðu á vissar tegundir trjáa og jurta. Auk þess voru allar vatnsuppsprettur þeim helgar, og voru strangar reglur settar hvernig umganga skyldi öll vatnsból. Og mun sú reglugerð hafa átt einhvern þátt í, hversu heilsugóðir þeir voru. Þá voru allir fuglar og dýr friðhelg. °g meðan ég dvaldi á eynni, sá ég ^kki skorkvikindi tekið af lífi að' óþörfu, hvað þá æðri skepnu. Líf, a kvaða stigi sem var, var dýrmæt- Ur helgidómur. Einn prest höfðu Mandalir, og bjó hann einsetu í musterinu. En must- erið var hinn forni gígur, víð og djúp skál, fögur, gróin grasi og kjarri, að undanteknu hinu gínandi opi gígsins í botni skálarinnar. Við munnann reis allstór klöpp, sem prestur stóð við, þegar hann em- bættaði. Hvort hún var altari eða prédikunarstóll veit ég ekki. Enda mun klerki hafa verið ókunnugt um, hvernig siðaðir menn nota þau menningartæki. Hið myrka ginn- ungagap undirdjúpsins var það eina, sem mér virtist Mandalir hafa beig af. Er þó óvíst, að hér hafi ótti kom- ið til greina. Má vera að þeir hafi verið snertir hrifning og lotning fyrir þessu náttúruundri, fremur en hræðslu. Þessar kendir verða ekki ætíð aðgreindar í sálarlífi manna sem álítast vera á hærra menningarstigi en Mandalir. Það eitt er víst, að hin gínandi undir- djúp voru þeim heilög; því þaðan komu þeir og þangað hurfu þeir í lok jarðvistar sinnar. í upphafi flaug eldguðinn með hina fyrstu foreldra upp úr þessu djúpi myrkranna, á leið út í eilífð- ina. En er þau litu fegurð og frið- sæld eyjarinnar, sárbændu þau guð- inn um að fá að dvelja þar um hríð. Varð hann við bón þeirra, og flaug einn út í geiminn. En svo ann hann hinum fyrstu foreldrum og niðjum þeirra, að í stað þess, að hverfa þeim sjónar um aldur og ævi, rís hann úr hafinu á hverjum morgni til að lýsa þeim og vernda og blessa eyna, uns kvöld er komið. Þannig var gígur- inn tengdur eilífðinni, og um hann lá vegur, sem eldguðinn einn rat- aði. Þegar Mandalir kvöddu þennan heim voru hinar jarðnesku leifar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.