Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Page 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Page 49
FRÁ ÝMSUM ÁTTUM 47 stundina lifði það á draumalandi fortíðarinnar. Eftir helgi-athöfnina við gíginn, hófst skrúðgangan. Klerkur stígur niður af klöppinni, gengur aftur á bak upp úr skálinni og klifrar upp á klettaborgina. Þaðan gefur hann fólkinu bendingar óg skipanir, með því, að sveifla bambústönginni sitt á hvað. Skipast mannfjöldinn í skrúðgönguna, sem farin er niður að strönd. Skal enginn hafa augun af prestinum á þeirri leið; og verða því allir að ganga aftur á bak, frá hlíðarbrún til sjávar. En þangað eiga þeir að vera komnir um sól- setur; því meðan sól rennur í sæ, ganga allir í bað. Og er það hátíðar- lok. Skrúðganga þessi er hið mesta afrek, og mundu fáir leika, aðrir en Mandalir. í þessari pílagrímsför tók hvert mannsbarn þátt, og reynd- ist hún sérstaklega erfið þeim, sem báru hvítvoðunga og höfðu ung börn með sér. En hver hjálpaði öðr- um. Menn og konur skiptust á um, að bera börnin; og hinir yngri og hraustari studdu þá sem eldri voru °g minni máttar. Engum leyfðist að ueyta matar eða drykkjar á göng- unni; og var þetta hið mesta harð- rétti, þar sem Mandalir frömdu al- drei föstur endranær. Þó held ég, að ekkert hafi tafið fyrir ferðinni meir en það, að mega aldrei láta augun hvarfla frá klerknum á blettaborginni. Nokkrum sinnum §af hann merki til stuttra hvílda; eu þrátt fyrir það lofaði ég minn saela fyrir að vera laus við þennan leiðangur. Og í stað þess að skamm- ast mín fyrir, að flatmaga mig í gras- mu og gæða mér á ljúffengum ald- inum, kendi ég í brjósti um þessa vini mína, sem lögðu þessi undur á sig fyrir liðna tíð. Þótt um það, varð ég að viðurkenna, fyrir sjálf- um mér, að margif leggja talsvert á sig fyrir trú sína, þó hún sé þeim ekki eins örugg og hjartnæm, eins og trú þessara barna náttúrunnar. Einkennilegt að trúin, sem sögð er andlegs eðlis, skuli krefjast líkam- legrar áreynslu, þrauta, og jafnvel kvala. Fyrir mitt leyti fanst mér, að samband við almættið og hin hinstu rök, næðist helst með því, að hvíla skrokkinn í góðviðrinu, á guðsgrænni jörðu; finna sumar- blæinn fara um sig ósýnilegum höndum alvalds; hlusta á fuglasöng- inn, og narta í gómsætt brauðaldini. Enda reyndist andríki mitt ekki meira en svo, að ég sofnaði út frá hugarórum mínum. Ég vaknaði við, að mér fanst mér hafa verið kastað fram úr rúm- inu. Hafði ég þó ekki haft kynni af því húsgagni um fleiri ár. Ég sett- ist upp og þurkaði stírurnar úr aug- unum; en þegar ég ætlaði að koma fótunum fyrir mig, rauk ég út af eins og dauðadrukkinn væri. Ekki var ég lengi að átta mig á, hvað um var að vera. Þetta var ekki í fyrsta skifti, sem ég fann fjörkippi eldguðsins. Engum verður bilt við þá, sem ala aldur sinn milli vestur- strandar Ameríku og Austurlanda. Hér gat þó bráð hætta vofað yfir, ættu eldsumbrotin sér stað í iðrum eyjarinnar, eftir að hafa legið niðri frá ómunatíð. Eins líklegt var, að þau ættu upptök sín annars stað- ar. En hvort sem var, voru Man- dalir í hættu staddir; því á eyjum Kyrrahafsins valda jarðskjálftarn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.