Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 50

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 50
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ir sjálfir minna tjóni en flóðöldur þær, sem jafnan fylgja þeim. En ekki gat ég merkt nokkra truflun í pílagrímsförinni; og það lagðist í mig, að meira þyrfti til, svo skyn- semi þeirra bryti í bág við trúar- siði. Þeir voru ekki líklegir til að snúa heim, við svo búið, án þess að fullnægja kröfum kredduprestsins. Það var komið undir sólsetur og mannfjöldinn farinn að dreifa sér um ströndina. En engin merki sá ég þess, að jarðskjálftinn breytti fyrirætlunum fólksins. Og í svip- inn varð ekki séð, að nokkuð hefði ískorist. Þó bar eyjan nú annan blæ, en fyrr, því vesturloftið hafði tek- ið á sig gula hulu og ljós sólarinnar var daufara. Það var alt annað en ég væri öruggur um, að hættan væri liðin hjá. Enda leið ekki á löngu, að eyjan hristist á ný, og mun kipp- urinn hafa verið snarpari en hinn fyrri. Ekki sá ég þó, að Mandalir gæfu þessu gaum. Þeir fóru sér ekki óðslega í neinu, og gengu í sjóbaðið í sínu barnslega trúnaðartrausti. Rétt í því að sólin hvarf í hafið, kom þriðji kippurinn. Var sem eyj- an veltist eins og skip í stórsjó. Klettaborgin hrundi til grunns, eins og henni hefði verið hrofað upp úr spilum. Við síðustu glætu dagsins, greindi ég dökka rák á haffletinum í vestri. Við hana kannaðist ég. Þetta var flóðalda, enn í nokkurri fjarlægð, en þó eins vís að skella á eyna eins og nóttin. Við miðlínu jarðar má svo heifa, að sólsetur og niðamyrkur nætur- innar fylgist að. En áður en al- myrkt varð, leit ég til strandarinn- ar, og gat ég ekki séð, að eldguðinn hefði skotið Mandölum skelk í bringu. Nú var trúarhrifning þeirra á hæsta stigi, því þennan dag var sjóbaðið sakramenti. Lengur þörfn- uðust þeir ekki fyrirskipana prests- ins; og óvíst að þeir hafi tekið eftir, að hann og klettaborgin voru horfin. Ekki duldist mér hvað lá fyrir þessum saklausu og hreinhjörtuðu vinum mínum, en sá enga leið til að bjarga þeim. Og í örvænting minni var ég þakklátur fyrir nátt- myrkrið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.