Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 78
76 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Jón Benjamínsson er eini bónd- inn, er byrjaði og endaði búskap í heiðinni. Hann bjó þar líka lengur en nokkur annar, eða alls í 42 ár eða lengur. Fyrsta ábúð hans var á Hlíðarenda, og þar fæðist fyrsti sonur hans, Benjamín, 1862. Þá flyt- ur hann að Veturhúsum, því þar er Jón næsti sonur hans borinn, 1864. Það hlýtur að hafa verið áður en Eiríkur Einarsson kom þangað, sem sagan þó segir að hafi verið þar næst á eftir Páli Vigfússyni. — Ei- ríki man ég vel eftir, þegar hann síð- ar bjó á Mel og Gestreiðarstöðum. Hann var tóuveiðari mikill og hrein- dýraskytta, og hafði yndi af að tala um veiðar. Hann var sagður ólæs og dró ekki til stafs, en svo var hann góður í hugarreikningi (Bola- reikningi), að hann var á undan okkur strákunum með steintöfluna og stýlinn, þótt um háar upphæðir væri að ræða. Hann og Katrín kona hans fluttu með Páli tengdasyni þeirra að Gestreiðarstöðum, og þar dó hann. — Að Fögrukinn flytur Jón 1865, því veturinn 1866 fæðist þar þriðji sonurinn, ísak, byggingar- meistari, er dó í haust í Seattle, Wash. í húsmensku með þeim hjón- um, Jóni og Guðrúnu, er þar þá Grímur Magnússon, sá er áður hafði búið þar og á Mel. Hann var þá ekkjumaður með 11 eða 12 ára syni, bráðgáfuðum, er Guðmundur hét. Grímur var vanstiltur og harður við drenginn, en strákur flúði þá á náð- ir þeirra hjónanna og orti níðvísur um föður sinn, kann ég enn hálfa aðra vísu úr þeim brag. Guðmund- ur lenti síðar til Vesturheims og gekk undir nafninu G. A. Dalman. Hann átti lengi heima í Minneota, Minn. og dó þar innan við sjötugt fyrir allmörgum árum. Hann var vel metinn og skemtilegur maður, —- skrifaði stundum jólasögur í stíl H. C. Andersens fyrir Heimskringlu í tíð Baldvins Baldvinssonar. — Jón ól upp 9 börn til fullorðins ára í Heiðinni, og dó hér vestra 86 ára, á vegum sona sinna. — Auðvelt er að misskilja það, sem stendur á bls. 218. Þar er sagt, að Benjamín Jóns- son hafi ílutt frá Gestreiðarstöðum eftir tvö ár (1896) og þá eitt ár á Sænautaseli, o. s. frv. En hann fór frá Gestreiðarstöðum að Víðihóli á Fjöllum og var þar fram yfir alda- mót, áður en hann færi í Sænauta- sel. — Prentvilla gæti það verið, að kona Sigfúsar á Mel er nefnd Valborg. Hún hét Vilborg, ættuð úr Borgar- firði eystra, og er Vilborgarnafnið við lýði í ættinni bæði heima og hér vestra. Sama er að segja um, að Lindarsel sé í Arnórsstaðaheiðinni (Bls. 195), en er, eins og annars- staðar er tekið fram, í Skjöldólfs- staðaheiðinni. í almennu máli var altaf sagt Lindarsel, en ekki Linda- sel — þar var aðeins ein kalda- vermslislind, sem sjálfsagt var vatnsból bæjarins. Annað örnefni er Súlendur. Mér skildist í æsku, að rita ætti Súglendur, af því að kalt þótti þar og vindasamt. Þegar farið er yfir kaflann „Sögur og sagnir“, rekst maður fljótt á, að ekki er drauga og hindurvitnatrú- in enn dauð á föðurlandinu. Bera því reyndar vitni öll þau ógrynni af þjóðsögum, sem enn eru skrifaðar og prentaðar. Ég var stálpaður þeg- ar Pétur Þorgrímsson varð úti. Hann var veðurteptur nærri í viku, og héldu honum engin bönd fyrsta upP' rofsdaginn. Hann hafði lítið eða ekk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.