Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 81
Ný vestur-íslensk kvæðabók Skömmu eftir síðustu aldamót voru til húsa með okkur hjónunum hér í Winnipeg þrír bræður, sem síð- ar urðu þjóðkunnir menn. Það voru þeir Jónas organisti Pálsson og hálf- bræður hans Páll og Kristján Skarp- héðinssynir. Móðir þeirra hafði ver- ið tvígift, og var orðin ekkja í ann- að sinn nokkru áður en hún fluttist vestur hingað. Það varð víst að sam- komulagi, þegar hingað kom, að öll fjölskyldan gengi undir sama nafni. Og var föðurnafn Jónasar og eldri systkina hans þá kjörið til ættar- ftafns. Jónas var elstur þessara þriggja, en Kristján að mun yngstur. Þetta var á þeim árum, þegar allir voru ungir og lífsglaðir, þegar æsku- ahuginn og framtíðarvonirnar flugu höfði hærra en strit dagsins og þröng í búi. Allir voru þeir bræður iistrænir og ljóðhagir, og var þá oft glatt á hjalla — hljóðfæri slegin, söngvar sungnir og í hendingum iátið fjúka; enda var fleirum þar á skipa, þegar svo bar undir. Má því nærri geta, að erfitt hefði verið að feðra rétt allar þær stökur og kviðlinga, sem þá urðu til. Alt var þsð samt í græskulausu gamni gert, °g engu haldið á lofti. Kristján átti Slnn þátt í þessum gamanleik, en ekki var vitanlegt, að hann hefði n°kkuð ort fyrir þann tíma; enda ^ar hann þá innan tvítugs aldurs. n mjög kom þá strax í ljós hin ^einhæga kýmnisgáfa hans og gletni. Aftur á móti höfðu bræður ans hinir látið frá sér fara nokkur kvæði. Jónas lagði samt ljóðagjörð- ina á hilluna um langa hríð, eftir að hann helgaði hljómlistinni alla krafta sína og flma. En eftir Pál hafa komið út tvær kvæðabækur síðan. En Adam var ekki lengi í Paradís. Á næstu árum kvæntust bræðurnir allir, og Kristján hvarf mér sjónar um hríð. Rúmum tuttugu mílum norðar en Winnipeg hvílir dálítið þorp á Rauð- árbökkunum. Þegar maður fór þar um fyr á tíð, datt manni í hug töfra- borgin í Þúsund og einni nótt, þar sem allir sváfu eða voru orðnir að fiskum, sem ekki vöknuðu eða kendu sín fyr en þeir voru lagðir á steikarapönnuna. Aðal atvinnuveg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.