Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 94
92 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 9. Fjáripál. 10. FræSslumál. 11. Samvinnumál. 12. Byggingamál. 13. Útgáfumál. 14. Minjasafnsmál. 15. Skýrsla formanns háskólastóls- nefndar. 16. Kosning embættismanna. 17. Ný mál. 18. ólokin störf og þingslit. Á þjóSræknisþingi í Winnipeg 21, feb. 1949 Richard Beck Ingibjörg Jónsson Kristín Johnson. Fundi frestaS ki. 1.30 e. h. Annar fundur settur kl. 1.30 e. h. Fund- argjörö fyrsta þingfundarins lesin og sam- þykkt. Skýrsla deildarinnar Island fyrir áriS 1948 þá lesin. Ársskýrsla deildarinnar „ísland“ Morden, Man. Deildin „ísland hafói fjóra (4) almenna fundi á áriu 1948. Þessir fundir voru vel sóttir. MeSlimataia hélst óbreytt aS mestu, nefnilega 24 fullgildir meðlimir ÞjóS- ræknisfélagsins, og einnig tilheyra svo að segja allir íslendingar I bygSinni heima- deiidinni. ViÖ áttum því láni aö fagna aÖ Mrs. HólmfríÖur Danielson heimsótti okkur þann 11 júnf síöastliðinn. Ræða Mrs. Dani- elsonar var áhrifamikil og ágæt þjóðrækn- ishvöt, og erum við henni hjartanlega þakklát fyrir hennar mikla starf og áhuga fyrir okkar þjóðræknismálum. Við fengum góða gesti frá Mountain N. D., er þeir séra Egill Fáfnis, Mr. Guð- mundur Jónasson og Mr. Hjörtur Hjaltalin heimsóttu okkur og slcemmtu á fundi þann 19. nóvember síðastliðinn, með ræðu- höldum. Auk þess flutti Mr. Jónasson frumsamin kvæði og séra Egill söng marga einsöngva af sniid og okkur til ósegjanlegrar gleði. — Við erum þeim mjög þakklát, fyrir komuna og vinsemd- ina. Þetta er ekki I fyrsta skipti, heldur það þriðja, sem meðlimir deildarinnar „Báran" hafa heimsótt okkur, skemmt og uppörfað á liðnum árum, og er það að- dáanlegt og vinsamlegt. Frú Guðrún og séra Eiríkur Brynjólfs- son heimsóttu okkur 14. júní og messaði séra Eiríkur þann dag, (mánudag), Eftir messu var öllum viðstöddum veitt kaffi. Þar næst bauð séra Eiríkur okkur að syngja íslensk ættjarðarljóð og leiddi sönginn. Flutti svo ágæta fjöruga ræðu viðvíkjandi Islandi, kryddaða skemmtileg- um frásögnum og mælsku, hvatti okkur til að viðhalda okkar góðu og göfugu' ís- lenzku tungu. þetta er okkur eftirminni- legur dagur. Vegna snjóþyngsla og afar mikilla kulda hefir ekki orðið af fundarhöldum í vetur; embættismenn deildarinnar þeir sömu og siðastliðið ár. Með bestu óskum til þjóðræknisþingsins Virðingarfylst Thorsteinn J. Gíslason Tillaga Einars Magnússonar, studd af Dr. Richard Beck, að skýrslan sé viðtekin, samþykkt. Sigurður Baldvinsson las skýrslu Gimli deildarinnar. Skýrsla Þjóðræknisdeildarinriar „Gimll" 1948 Gimli deildin hefir starfað svipað og að undanförnu. Fjórir starfs- og skemtifundir haldnir á árinu með góðri aðsókn. íslenskuskólinn á hverjum miðviku- degi. Skólastjóri er Mrs. N. O. Kárdal, starfandi með henni eru sem hér segir: Mrs. Th. Kárdal, Mrs. I. N. Bjarnason, Mrs. H. G. Sigurðsson, Mrs. R. Jones, Mrs. W. Einarson. Inntektir hafa verið litlar á árinu, en það má ekki taka það svo, að það sé dauft í félagsskapnum; það er þvert á móti, það er verið að undirbúa fyrir stóra samkomu, sem halda á I vor. 1 sjóði voru $89.19 á ársfundinum. Embættismenn fyrir næsta ár eru þessir; Mr. Guðm. Félsted — Forseti, Mr. I. N. Bjarnason —- Ritari, Mr. E. Ólafsson — Féhirðir. Æskilegt væri að meiri samvinna væri um hönd höfð milli aðaldeildarinnar f Winnipeg og deilda út um landið, t. d. væri gaman að sjá eitthvað nýtt frá ís- landi myndir, (films) sérstaklega. Með kærri kveðju og hugheilustu ham- ingjuóskum til þingsins. Vinsam!legast Ingólfur N. Bjarnason . Tveir merkir félagar deildarinnar ,Gimli‘ hafa látist á árinu ]peir Guðni Þorsteins- son og Þórður Þórða.rson. Tillaga J. J. Bíldfell, studd af Einari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.