Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 96
94 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA og er sem stendur á sjúkrahúsi; er þa'S einlæg ósk og von, aS hann komist sem fyrst til heilsu. MeSlimatala er nú 4 9 og er þaö 7 færra en í byrjun 1948. A. E. Kristjánsson, forseti Dagbjört Vopnfjörd, ritari ÞjótSræknisdeildin „Aldan“ I Blaine, Washington sendir hinu þrítugasta árs- þingi Þjóöræknisfélags íslendinga I Vest- urheimi sfnar alúöarfylstu heillaóskir. Dagsett 15. febrúar 1948 A. E. Kristjánsson, forseti Dagbjört Vopnfjörd, ritari Tillaga Jóns ólafssonar, studd af Mrs. Backmann. aÖ þingið veiti skýrslunni viö- töku, samþykkt. Skýrsla deildarinnar ,,Frón“ var lesin af ritara. Skýrsla ileildarinnar „Frón“ fyrir árið 1948 Deildin stóð fyrir tveimur samkomum og tveimur skemtifundum. Frónsmótið var haldið í Fyrstu lút. kirkju, 24. febrúar s.l. Ræðumaður var Mr. Árni Helgason frá Chicago, en aðrir sem skemtu voru Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, Ragnar Stefánsson, Mrs. Rósa Hermannson Vernon og Miss Thora Ásgeirsson. Mótið sóttu um 4 00 manns. Hin samkoman var haldin I G. T. húsinu 17. maf s.l. par flutti Guttormur skáld Guttormsson ræðu um viðhald ís- lenskrar tungu f Vesturheimi, en aðrir sem skemtu á samkomunni voru Lúðvík Kristjánsson, Mrs. Rósa Hermannson Vernon og Mrs. J. Vermette. Um hundrað manns sóttu þessa samkomu. Þann 5. aprfl s.l. var skemtifundur hald- inn I G. T. húsinu, þar fór fram kapp- ræða, sem þessir tóku þátt í: Sigurður Vopnfjörð og Gunnar Sæmundsson frá Árborg og Próf. Tryggvi J. Oleson og Heimir Thorgrimson. Kappræðuefnið var: „Eru V.-íslendingar að úrkynjast", og þótti tímabært. Seinni skemtifundurinn fylgdi ársfundlnum, sem haldinr. var í G. T. húsinu 6. des. s.l., þar flutti séra Valdimar J. Eylands ræðu um dvöl sfna á íslandi sfðastliðið ár, en þau systkinin Evelyn og Albert Thorvaldson skemtu með söng og pianóspili. Um 60 manns sóttu hvorn þennan fund. Aðsókn að skemtunum deildarinnar á árinu hefir því verið rúmlega 600 manns. Meðlimatalan er um 180 og hefir sú tala lftið breyst sfðustu tvö eða þrjú ár. Á ársfundinum 6. des., s.l. lagði féhirð- ir fram skýrslu þá sem hér fylgir: Inntektir: í sjóði .......................$101.47 Meðlimagjöld .................. 158.00 Inntekt á Frónsmóti ........... 478.25 Samskót á fundum ............... 28.21 Samkoma 17 maf ................. 50.50 Alls ............$816.43 Útgjöld: Kostnaður við Frónsmótið ......$336.85 Kostnaður við fundarhöld ....... 20.00 Kostnaður við samkomu 17. maí 96.69 Meðlimagjöld til Þjóðræknis- félagsins ...................... 86.50 Nýjar bækur til lestrarfélagsins 153.90 Innheimtulaun, eldsábyrgð, frfmerki o. sf.................. 25.69 Alls ............$719.63 í sjóði .............................. 96.80 $816.43 Frón hefir starfrækt bókasafn Þjóð- ræknisfélagsins á svipaðan hátt og undan- farið og hefir Davfð Björnsson verið bóka- vörður. 1 haust barst okkur bókagjöf til safnsins og kom hún frá Mrs. Aurora Wodd, 403 Wardiaw Ave., Winnipeg. Bæk- urnar voru gefnar í minningu um Mrs. Herdfsi Bray, móður gefandans. Winnipeg, 21. feb. 1949 Heimir Thorgrimson, ritari Tillaga Miss Elínar Hall, studd af Mrs. P. S. Pálsson, að þingið veitti skýrslunni móttöku. Skýrsla deildarinnar ,,Dundar“ lesin af Mrs. Sveinsson. Ársskýrsla þjóðræknisdeildarinnar „Lundar“ Þessi skýrsla verður stutt, því miður hefir deildin ekki starfað mikið á þessu ári. Til þess hafa legið ýmsar ástæður. íslensltukenslu var haldið áfram í fyrra vetur fram í apríl. Barnasöngflokkurinn söng á samkomu Lestrarfélagsins, undir stjórn Vigfúsar Guttormssonar, og tvær stúlkur höfðu upplestra á íslensku. 1 vetur hefir ekki verið nein íslensku kensla, aðalástæðan var sú, að húspláss var ekki til. Nýi skólinn var ekki tekinn til afnota fyrr en eftir nýár. (Ég gat um f fyrra, að skóli bæjarins brann). ÞaS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.