Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 96
94
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
og er sem stendur á sjúkrahúsi; er þa'S
einlæg ósk og von, aS hann komist sem
fyrst til heilsu.
MeSlimatala er nú 4 9 og er þaö 7 færra
en í byrjun 1948.
A. E. Kristjánsson, forseti
Dagbjört Vopnfjörd, ritari
ÞjótSræknisdeildin „Aldan“ I Blaine,
Washington sendir hinu þrítugasta árs-
þingi Þjóöræknisfélags íslendinga I Vest-
urheimi sfnar alúöarfylstu heillaóskir.
Dagsett 15. febrúar 1948
A. E. Kristjánsson, forseti
Dagbjört Vopnfjörd, ritari
Tillaga Jóns ólafssonar, studd af Mrs.
Backmann. aÖ þingið veiti skýrslunni viö-
töku, samþykkt.
Skýrsla deildarinnar ,,Frón“ var lesin
af ritara.
Skýrsla ileildarinnar „Frón“
fyrir árið 1948
Deildin stóð fyrir tveimur samkomum og
tveimur skemtifundum. Frónsmótið var
haldið í Fyrstu lút. kirkju, 24. febrúar s.l.
Ræðumaður var Mr. Árni Helgason frá
Chicago, en aðrir sem skemtu voru Dr.
Sig. Júl. Jóhannesson, Ragnar Stefánsson,
Mrs. Rósa Hermannson Vernon og Miss
Thora Ásgeirsson. Mótið sóttu um 4 00
manns. Hin samkoman var haldin I G. T.
húsinu 17. maf s.l. par flutti Guttormur
skáld Guttormsson ræðu um viðhald ís-
lenskrar tungu f Vesturheimi, en aðrir
sem skemtu á samkomunni voru Lúðvík
Kristjánsson, Mrs. Rósa Hermannson
Vernon og Mrs. J. Vermette. Um hundrað
manns sóttu þessa samkomu.
Þann 5. aprfl s.l. var skemtifundur hald-
inn I G. T. húsinu, þar fór fram kapp-
ræða, sem þessir tóku þátt í: Sigurður
Vopnfjörð og Gunnar Sæmundsson frá
Árborg og Próf. Tryggvi J. Oleson og
Heimir Thorgrimson. Kappræðuefnið var:
„Eru V.-íslendingar að úrkynjast", og
þótti tímabært. Seinni skemtifundurinn
fylgdi ársfundlnum, sem haldinr. var í
G. T. húsinu 6. des. s.l., þar flutti séra
Valdimar J. Eylands ræðu um dvöl sfna
á íslandi sfðastliðið ár, en þau systkinin
Evelyn og Albert Thorvaldson skemtu
með söng og pianóspili. Um 60 manns
sóttu hvorn þennan fund. Aðsókn að
skemtunum deildarinnar á árinu hefir því
verið rúmlega 600 manns.
Meðlimatalan er um 180 og hefir sú
tala lftið breyst sfðustu tvö eða þrjú ár.
Á ársfundinum 6. des., s.l. lagði féhirð-
ir fram skýrslu þá sem hér fylgir:
Inntektir:
í sjóði .......................$101.47
Meðlimagjöld .................. 158.00
Inntekt á Frónsmóti ........... 478.25
Samskót á fundum ............... 28.21
Samkoma 17 maf ................. 50.50
Alls ............$816.43
Útgjöld:
Kostnaður við Frónsmótið ......$336.85
Kostnaður við fundarhöld ....... 20.00
Kostnaður við samkomu 17. maí 96.69
Meðlimagjöld til Þjóðræknis-
félagsins ...................... 86.50
Nýjar bækur til lestrarfélagsins 153.90
Innheimtulaun, eldsábyrgð,
frfmerki o. sf.................. 25.69
Alls ............$719.63
í sjóði .............................. 96.80
$816.43
Frón hefir starfrækt bókasafn Þjóð-
ræknisfélagsins á svipaðan hátt og undan-
farið og hefir Davfð Björnsson verið bóka-
vörður. 1 haust barst okkur bókagjöf til
safnsins og kom hún frá Mrs. Aurora
Wodd, 403 Wardiaw Ave., Winnipeg. Bæk-
urnar voru gefnar í minningu um Mrs.
Herdfsi Bray, móður gefandans.
Winnipeg, 21. feb. 1949
Heimir Thorgrimson, ritari
Tillaga Miss Elínar Hall, studd af Mrs.
P. S. Pálsson, að þingið veitti skýrslunni
móttöku.
Skýrsla deildarinnar ,,Dundar“ lesin af
Mrs. Sveinsson.
Ársskýrsla þjóðræknisdeildarinnar
„Lundar“
Þessi skýrsla verður stutt, því miður
hefir deildin ekki starfað mikið á þessu
ári. Til þess hafa legið ýmsar ástæður.
íslensltukenslu var haldið áfram í fyrra
vetur fram í apríl. Barnasöngflokkurinn
söng á samkomu Lestrarfélagsins, undir
stjórn Vigfúsar Guttormssonar, og tvær
stúlkur höfðu upplestra á íslensku.
1 vetur hefir ekki verið nein íslensku
kensla, aðalástæðan var sú, að húspláss
var ekki til. Nýi skólinn var ekki tekinn
til afnota fyrr en eftir nýár. (Ég gat um
f fyrra, að skóli bæjarins brann). ÞaS