Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 103
ÞINGTÍÐINDI 101 Minjasafnsmál. paS mál hafði ekki veriS tekiö á dag- skrá þingsins, af dagskrárnefndinni, en þótti óviöeigandi aö láta þaö falla í gleymskunnar dá, lagöi B. E. Johnson til og Mrs. P. S. Pálsson studdi, aÖ þingiÖ taki þaö á dagskrá sina, og setji forseti I þaö þriggja manna nefnd, samþykkt. For- seti skipaöi þessa í nefndina: Mr. B. E. Johnson, DavíÖ Björnsson, Magnús Gíslason. Ný mál. Mrs. Backmann lagöi til, Jón Ólason studdi, aö forseti skipi þriggja manna nefnd til aö veita móttöku nýjum málum, sem fram kynnu aö koma á þinginu, sam- þykkt. í nefndina setti forseti: Mrs. Ingibjörgu Jónsson, Svönu Sveinsson, G. J. Jónasson. Þegar hér var komiÖ málum var fundar tími úti og fundi frestaÖ til klukkan 9:30 fyrir hádegi næsta dag 22. febrúar. AÖ kveldi fyrsta þingdagsins hélt Ice- landic Canadian Club sína árlegu sam- komu. Fór hún prýöilega fram og var clúbbnum til sóma. AÖalatriðiÖ á skemti- skránni var ræða, er Kristján J. Aust- wann læknir flutti um hin dýpri menn- ingaráhrif íslenskrar tungu, erindi vel hugsaÖ og vel flutt. Þorbjörn Þorlákson laeknir talaöi um kennaraembætti í Is- lensku viÖ Manitobaháskólann, skýrt og skemtilegt erindi eins og þeim manni er lagiö. Forseti samkomunnar, Axel Vopn- fjörö kennari flutti greinargóöa inngangs- ræöu. MeÖ músik skemtu, frú Pearl Johnson, Erlingur Eggertson og ungfrú Janice Myers. The Icelandic Canadian Club hefir telcist aÖ koma ár sinni svo vel fyrir borö, aÖ þvl er þessar árlegu samkomur clúbbs- ins snertir, aö eftir þeim er nú beðiö meö óþreyju. Þriðji fundur þingsins settur kl. 10 f. h. 22. febrúar, fundargjörningur frá slöasta fundi lesinn og samþykktur. Forseti benti ú að dagskrárnefndinni hefði láöst að Setja tvö mál á dagskrá, sem á þyrfti aö hdnnast. Það væri minnisvarðamál J. Magnúsar Bjarnasonar, og styrktarsjóös- Jnál Agnesar Sigurðssonar. Jón ólason lagöi til og Mrs. Sveinsson Muddi, að málin séu tekin upp á dagskrá og aö I þau séu sett þriggja manna nefnd, samþykkt. í nefndina setti forseti: Mrs. F. J. ICristjánsson, Mrs. B. E. Johnson, Trausti Isfeld. FormaÖur kjörbréfanefndar tilkynti, að til þings væri komin Mrs. Margrét J6- sefsson frá deildinni ,,Grund“, kjörin er- indreki meö 15 atkvæði, og lagöi til aÖ henni væri veitt full þingréttindi, sam- þykkt. pingnefndarálitiö í eiginritliandar málinu. FormaÖur nefndarinnar lagði það fram, en eftir nokkrar umræður var þvl vlsaö til nefndarinnar aftur, til frekari athug- unar. Forseti tilkynti, að hann heföi ákveðiö með leyfi þingsins aÖ breyta til um menn, sem skipaðir hefðu verið I fræðslumála- nefndina, þannig: AÖ I stað Mrs. Sigurðs- son kæmi Mrs. Sveinsson, og I stað Tryggva J. Oleson kæmi Jódís Sigurðsson, og I staö Hólmfrlöar Danielsonar, kæmi Mrs. Jósefsson, einnig tilkynti forseti eftirfar- andi breytingu á mönnum í Minjasafns- málanefndinni að í stað B. E. Johnson, kæmi séra Valdimar J. Eylands, og Jón Ásgeirsson I stað Davíðs Björnssonar. Enn fremur tilkynti forseti að I útgáfunefnd- inni kæmi Dr. Richard Beck I stað Gtsla Jónssonar. Kjörbréfanefndin tilkynti, að til þings væri kominn G. J. Oleson frá Glenboro, erindreki frá deildinni „Grund" með 10 atkvæöa vald og lagði til aö honum væru veitt full þingréttindi. Trausti Isfeld studdi tillöguna og var hún samþykkt. Herra G. J. Oleson gaf munnlega skýrslu um starf sinnar deildar, SigurÖur Baldvinson stakk upp á og Trausti ísfeld studdi að skýrslu Olésons sé veitt viö- taka, samþykkt. Þingnefndarálit og tillögur í Agnesarsjóös mállnu og minnisvarðamáli J. Magnúsar Bjarnasonar. Framsögumaður Mrs. F. J. Kristjánsson. Nefndin leggur til að eftirfylgjandi til- lögur séu samþykktar: 1, Þinginu er ljúft og skylt að tjá öllum Islendingum þakklæti sitt, sem stutt hafa að framhaldsnámi Miss Agnesar Sigurðson meÖ gjafaframlögum I styrktarsjóð henn- ar. Ennfremur vottar þingið henni virö- ingu slna og þökk fyrir ágæta framkomu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.