Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 103
ÞINGTÍÐINDI
101
Minjasafnsmál.
paS mál hafði ekki veriS tekiö á dag-
skrá þingsins, af dagskrárnefndinni, en
þótti óviöeigandi aö láta þaö falla í
gleymskunnar dá, lagöi B. E. Johnson til
og Mrs. P. S. Pálsson studdi, aÖ þingiÖ
taki þaö á dagskrá sina, og setji forseti I
þaö þriggja manna nefnd, samþykkt. For-
seti skipaöi þessa í nefndina:
Mr. B. E. Johnson,
DavíÖ Björnsson,
Magnús Gíslason.
Ný mál.
Mrs. Backmann lagöi til, Jón Ólason
studdi, aö forseti skipi þriggja manna
nefnd til aö veita móttöku nýjum málum,
sem fram kynnu aö koma á þinginu, sam-
þykkt. í nefndina setti forseti:
Mrs. Ingibjörgu Jónsson,
Svönu Sveinsson,
G. J. Jónasson.
Þegar hér var komiÖ málum var fundar
tími úti og fundi frestaÖ til klukkan 9:30
fyrir hádegi næsta dag 22. febrúar.
AÖ kveldi fyrsta þingdagsins hélt Ice-
landic Canadian Club sína árlegu sam-
komu. Fór hún prýöilega fram og var
clúbbnum til sóma. AÖalatriðiÖ á skemti-
skránni var ræða, er Kristján J. Aust-
wann læknir flutti um hin dýpri menn-
ingaráhrif íslenskrar tungu, erindi vel
hugsaÖ og vel flutt. Þorbjörn Þorlákson
laeknir talaöi um kennaraembætti í Is-
lensku viÖ Manitobaháskólann, skýrt og
skemtilegt erindi eins og þeim manni er
lagiö. Forseti samkomunnar, Axel Vopn-
fjörö kennari flutti greinargóöa inngangs-
ræöu.
MeÖ músik skemtu, frú Pearl Johnson,
Erlingur Eggertson og ungfrú Janice
Myers. The Icelandic Canadian Club hefir
telcist aÖ koma ár sinni svo vel fyrir borö,
aÖ þvl er þessar árlegu samkomur clúbbs-
ins snertir, aö eftir þeim er nú beðiö meö
óþreyju.
Þriðji fundur þingsins settur kl. 10 f. h.
22. febrúar, fundargjörningur frá slöasta
fundi lesinn og samþykktur. Forseti benti
ú að dagskrárnefndinni hefði láöst að
Setja tvö mál á dagskrá, sem á þyrfti aö
hdnnast. Það væri minnisvarðamál J.
Magnúsar Bjarnasonar, og styrktarsjóös-
Jnál Agnesar Sigurðssonar.
Jón ólason lagöi til og Mrs. Sveinsson
Muddi, að málin séu tekin upp á dagskrá
og aö I þau séu sett þriggja manna nefnd,
samþykkt. í nefndina setti forseti:
Mrs. F. J. ICristjánsson,
Mrs. B. E. Johnson,
Trausti Isfeld.
FormaÖur kjörbréfanefndar tilkynti,
að til þings væri komin Mrs. Margrét J6-
sefsson frá deildinni ,,Grund“, kjörin er-
indreki meö 15 atkvæði, og lagöi til aÖ
henni væri veitt full þingréttindi, sam-
þykkt.
pingnefndarálitiö í eiginritliandar
málinu.
FormaÖur nefndarinnar lagði það fram,
en eftir nokkrar umræður var þvl vlsaö
til nefndarinnar aftur, til frekari athug-
unar.
Forseti tilkynti, að hann heföi ákveðiö
með leyfi þingsins aÖ breyta til um menn,
sem skipaðir hefðu verið I fræðslumála-
nefndina, þannig: AÖ I stað Mrs. Sigurðs-
son kæmi Mrs. Sveinsson, og I stað Tryggva
J. Oleson kæmi Jódís Sigurðsson, og I
staö Hólmfrlöar Danielsonar, kæmi Mrs.
Jósefsson, einnig tilkynti forseti eftirfar-
andi breytingu á mönnum í Minjasafns-
málanefndinni að í stað B. E. Johnson,
kæmi séra Valdimar J. Eylands, og Jón
Ásgeirsson I stað Davíðs Björnssonar. Enn
fremur tilkynti forseti að I útgáfunefnd-
inni kæmi Dr. Richard Beck I stað Gtsla
Jónssonar.
Kjörbréfanefndin tilkynti, að til þings
væri kominn G. J. Oleson frá Glenboro,
erindreki frá deildinni „Grund" með 10
atkvæöa vald og lagði til aö honum væru
veitt full þingréttindi. Trausti Isfeld studdi
tillöguna og var hún samþykkt.
Herra G. J. Oleson gaf munnlega
skýrslu um starf sinnar deildar, SigurÖur
Baldvinson stakk upp á og Trausti ísfeld
studdi að skýrslu Olésons sé veitt viö-
taka, samþykkt.
Þingnefndarálit og tillögur í Agnesarsjóös
mállnu og minnisvarðamáli J. Magnúsar
Bjarnasonar.
Framsögumaður Mrs. F. J. Kristjánsson.
Nefndin leggur til að eftirfylgjandi til-
lögur séu samþykktar:
1, Þinginu er ljúft og skylt að tjá öllum
Islendingum þakklæti sitt, sem stutt hafa
að framhaldsnámi Miss Agnesar Sigurðson
meÖ gjafaframlögum I styrktarsjóð henn-
ar. Ennfremur vottar þingið henni virö-
ingu slna og þökk fyrir ágæta framkomu