Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 26

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 26
8 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Jón — Ég vil læra talrúnir, svo ég geti unnið peninga af öðrum. Kýminn — Mikið blessað barn ertu, Jónsi minn. Talrúnir! Hvílík endemis vitleysa. Ásv. — Stærðfræðin er ekki til þess, að auka vinninga í fjárhættu- spili. Jón — Til hvers er hún þá? Ásv. — Hún er ein grein vísind- anna, ein leiðin í sannleiksleit mannanna. Kýminn — Einn krókurinn enn. Eins og þeir villist ekki nóg, þó þeir leiti ekki eftir nýjum villigötum. Jón — En hvað um þennan veg- vísi? Ekki ættum við að villast, fyrst við fundum hann. Ásv. — Nei, enginn er viltur meðan hann stendur á vegamótum. Jón — En hann vísar í allar áttir. Hverja götuna á ég að ganga héðan? Ásv. — Sama í hvaða átt þú ferð, ef þú endist til að halda stefnunni. Kýminn — (Starir á Ásv.) Þú ert sá mesti spekingur, sem ég hefi fyrirhitt á lífsleiðinni. Jón — Ég botna ekkert í þessu. Eru þetta talrúnir? Kýminn — Nei, nei, Jónsi minn. Þetta er það, sem ég er altaf að troða í þig, að allar götur liggja til Rómu. Jón — Það skil ég ekki heldur. Ég þarf líklega að fara í skóla og læra að skilja hlutina. Við hverja götuna er bezti skólinn? Kýminn — Þar er enginn skóli öðrum betri. Allar götur liggja til Rómu, og þar er öll heimsins speki. Jón — (Lítur spurnaraugum til Ásv.) Er þetta satt? Ásv. — Já, það er talsvert til í því. Jón — Fari ég, til dæmis, götuna til glaums og gleði? Ásv. — Þá verður þú með fjöld- anum, því þar er gatan greiðust og mest að sjá, mest að læra og skilja. Jón — En ég vil ekki verða einn með fjöldanum. Ég vil vera meira, verða ofar fjöldanum, komast lengra og hærra en nokkur annar. Kýminn — Þú kemst aldrei lengra né hærra en til Rómu, eins og við hinir. Ásv. — Það er eitthvað í þig spunnið, drengur minn. Lestu veg- vísinn með gaumgæfni, og farðu svo þína leið. Kýminn — Já, farðu þína leið eftir öllum götum. Það hefir mér reynzt bezt. Jón — Ég ætla mér ekki, að verða flækingur eins og þú, Kýminn. Ég tek stíginn til vegs og valda. Verið sælir. (Fer). Kýminn — (hristir höfuðið) Mikið bölvað þanþot er í ungviðinu. Ásv. — Æskan er ör. Guð blessi hana. Kýminn — Satt er það. Ég ætti að muna mína daga. En hvað hefst þú að hér í skóginum? Ásv. — Bý hérna í kofanum mín- um og lifi. Kýminn — Og vísar ungviðinu til vegar. Ásv. — Það er kallað svo. Kýminn — Eiginlega sýndist mér þú vísa honum Jónsa, greyinu, á flæking. Ásv. — Hann er og verður á flæk- ingi hvort eð er. Allir eru á flækingi eftir þinni lexikon. Kýminn — Allir nema þú.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.