Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 34
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA einbúinn þóttist vísa fólki til vegar. En, auðvitað, tók ég ekki mark á því, sem hann sagði, og fór mína leið. Dísa — Eins var það með mig. Ég staldraði hér við, til að ná áttunum. Einhver aulabárður stóð hér við staurinn og þóttist vísa viltum til vegar, með því að benda á hann. En ekki var það aulabárðurinn, heldur ég sjálf, sem valdi veginn til glaums og gleði. Síðan eru liðin fleiri ár, en hér var það, sem lán mitt hófst. Jón — Dag skal að kvöldi lofa, Dísa mín. Ertu nú alveg viss um, að þú sért lánsöm? Dísa — Já, meðan ég er viss um ást þína. (Sér Kýminn, gengur til hans og réttir fram höndina). Æ, komdu nú sæll, karlfauskur, og takk fyrir síðast. Kýminn — (Réttir henni feimnis- lega fingurna). Sæl, frú mín. Dísa — Þekkir þú mig ekki? Manstu ekki eftir stelpugapanum, sem þú þóttist eitt sinn segja hér til vegar? (Til Jóns). Þarna er aula- bárðurinn. Jón — Vitleysa! Þetta er hann Kýminn. Hann kendi mér að græða fé. Kýminn — Æ, er þá ekki Jónsi kominn. (Athugar Jón frá hvirfli til ilja og heilsar honum með handa- bandi. — (Til Dísu). Nú, það hefir heldur en rætzt úr stráknum. — Ertu kannske orðinn herramaður, Jónsi? Jón — (Þurlega). Hvar er hann Ásvaldur? Kýminn — Ekki kendi hann þér að græða peninga. Dísa — Hver er þessi Ásvaldur? Jón — Hann benti mér á veg- vísinn. Dísa — Þess vegna fórum við sína leiðina hvort. Kýminn — Og þess vegna bar fundum ykkar saman; því allar götur liggja til Rómu. Jón — Skítt með Rómu. Hvar er Ásvaldur? Kýminn — Heima hjá sér, hérna í kofanum. Jón — Segðu honum, að koma út og tala við mig. Kýminn — Hann kemst hvergi. Hann er farlama maður. Gerið svo vel og gangið í bæinn. (Færir sig nær dyrunum). Dísa — Nei, takk! Inn í þetta hreysi fer ég ekki. (Lítur á arm- úrið). Svo höfum við engan tíma til að slóra hér lengur. Segðu karl- inum að koma út. Kýminn — Ég get reynt það. (Fer inn í kofann). Disa — Hvaða erindi áttu við þennan einbúabjálfa? Ekki sækir þú gróðavit til hans? Jón — Hver veit? Dísa — (Hlær). Hann, sem ekkert á nema þetta kofaræksni, og helzt enn á því, af því að hann var nógu vitlaus til að byggja það, þar sem skógurinn er tii einskis nýtur, þó umhverfis þennan stað, á margra mílna svæði, væri skógur, sem reyn- ist hrein og bein auðsuppspretta. Jón — Og þú ert viss um, að auð- urinn sé það eina, sem er eftir- sóknarvert. Dísa — Já, það eina einasta! Jón — Mér þykir vænt um, að þú lítur svo á lífið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.