Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 41
krossgötur 23 Ásv. — Farðu ekki illa með vesal- ings kvikindin. Kýminn — Engin hætta. Við erum ekki stórvitrir stjórnmála- naenn og því ólíklegt, að við berumst á banaspjót. (Björg kemur með mat, sem hún ber á breiðum fjalarstúf og setur niður á kné Ásvaldar. Hagræðir kodda við bak hans. Sveinn á eftir, ker kaffikönnu og hellir í skál á fjölinni. Kýminn hleypur að dyrun- um og lokar þeim). Björg — (Veitir á Ásvald. Hann niatast). Hvaða undur liggur þér á að loka dyrunum? Kýminn — Ég kæri mig ekki um að verða af galdrinum fyrr en ég má til. Björg — Við hvað á maðurinn? Ásv. — Kýminn segir, að hvert handtak þitt sé hvítigaldur, sem þú niunir hafa lært á svartaskóla. (Þau hlæja). Sveinn — Ég er á Kýmins máli hvað galdurinn snertir, en ekki skólavistina. Kýminn — Alt er eitt og hið sama. Allar götur liggja til Rómu. Allir menn eru eins og allir ormar. Björg — Kannske þér sýnist vera eins og könguló? Kýminn — Ekki er alt sem sýr Eu um mann gætir þú ofið óslíta vef. __ Ekki sattj Sveinki? Björg — Ég held karlinn meini, að hrósa mér. Ásv. — Kýminn ætlar að skemta Ser með skarnpurkum og jötun- u*um meðan ég er í burtu. Kýminn — Þar með er ekki sagt, að ég vildi ekki heldur búa með henni Björgu. — Björg — Heyrið þið hvernig hann skjallar mig? Kýminn — Og munu þó vesalings skorkvikindin reynast betri til sam- búðar en herramenn eins og þeir Steinn og Auðunn. (Hneigir sig af- káralega fyrir Björgu. Hún hlær og tekur fjölina af knjám Ásvaldar, sem hefir matast. Kýminn — (Tekur fjölina af Björgu). Leyfið mér, frú mín eða fröken. Nú geng ég einn um kofann. Aðrir fá ekki að njóta galdursins. (Fer inn). Björg — Það er gaman að karlinum. Ásv. — Þetta er bezti maður og hefir stytt mér marga stund. En ég er hræddur um að honum leiðist einsetan. Sveinn — Nú skulum við hafa okkur á stað. Ásv. — Hvernig kemst ég út að bifreiðinni? Björg — Hann Sveinn ber þig þangað. Ásv. — Hann fær að vita af mér. Sveinn — (Tekur Ásvald í fang sér). Hvaða undur ertu léttur. Það er ekkert eftir af þér. Björg — Farðu varlega, Sveinn. Ásv. — Hann fer með mig eins og brotið egg. Kýminn — (Kemur út). Eruð þið nú að fara? Ásv. — Já, taktu í hönd mína. (Kýminn kveður þau þegjandi með handabandi. Þau fara. Kýminn stendur eftir við vegvísinn og þurkar augun á erminni). —Tjaldið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.