Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 47
FINNBOGI GUÐMUNDSSON: Um íslenzku handritin Hvar sem menn fara, er einhver saga að gerast, mikil eða lítil eftir því, hvernig á hana er litið. Saga sumra þjóða hefur liðið öldum saman eins og dökkmórauð elfur, er rennur áfram þögul og án þess að spegla nokkuð það, er á bökkum hennar gerðist. Og þegar hún kemur til sjávar, hefur hún ekkert að segja hafinu, gruggar það aðeins dálítið út frá ósnum og hverfur loks að fullu. Þó er því, sem betur fer, ekki svo farið um allar þjóðir. Að vísu komast þær mjög misjafnlega langt aftur í tímann, sumar aðeins örstutt, þegar syrta tekur í álinn, aðrar lengra, en engin eins langt og fs- iendingar, er fylgt geta sögu sinni allt til upptakanna. Þeirra saga er líkt og bergvatn, sem líður lygnum straumi og speglar í blikandi mynd- um lífið á bökkunum beggja vegna. Frásagnargleði hefur ætíð verið ríkur þáttur í skapgerð fslendinga. Þegar ritlist hófst a íslandi, opnaðist henni nýr og óvæntur farvegur, er í féllu nú sögur og kvæði, er varð- veitzt höfðu mann fram af manni allt frá landnámstíð. Og nýjar sögur °g ný kvæði urðu til. Hvar sem íslendingar fóru, varð til saga, hvort sem hún gerðist heima eða heiman, í höll eða hreysi, með konungum eða kotungum, á Grænlandi eða Furðuströndum, í Austurvegi eða á suðurgöngu. Þó að þeir væru minn- ugir á fortíðina, misstu þeir ekki sjónar á samtíðinni, svo að t. d. Njáls saga og sumir þættir Sturl- ungu eru ritaðir, að því er ætla má, um svipað leyti. En tímarnir breytast, og viðhorfin verða önnur. Þegar kemur fram á 14. öld, hætta menn að sjá söguefnin í samtíð sinni og gefa ímyndunarafli sínu lausan tauminn í tíma og rúmi, svo sem ljóst verður af Fornaldar- sögum Norðurlanda, Riddarasögum og síðast, en ekki sízt hinum svo- nefndu lygisögum, sem eru ýmist stæling á erlendum sögum eða ein- ungis hugarburður íslendinga á 14. og 15. öld. Á hinu leitinu eru svo þurrir annálar, er farið var að rita af kappi á 14. öld. Þó að svo færi, að þrek íslendinga til skapandi sagnaritunar þryti að lokum — og verða ástæðurnar til þess ekki raktar hér — gerðu þeir sér ætíð ljóst, hvern fjársjóð þeir áttu í bókum sínum, og spöruðu oft ekkert til að varðveita hann sem bezt. Munu þannig fleiri handrit vera til frá 14. öld en nokkurri ann- arri, og stærsta íslenzka handritið, er nokkurn tímann mun hafa verið skrifað, handrit Flateyjarbókar, var skráð á þeirri öld, eða nánara til- tekið á árunum 1382—1387, nema síðustu ár annálsms. En Flateyjar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.