Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 49
UM ÍSLENZKU HANDRITIN 31 kemur í ljós, að hún hefur geymzt með sömu ættinni, mann fram af manni, í sjö liði. En 1647 gefur Jón Finnsson, bóndi í Flatey, bókina Brynjólfi Sveinssyni biskupi, er hann vísiteraði Yestfjörðu. Sr. Jón Halldórsson í Hítardal segir frá þessu í sögu Brynjólfs biskups á þessa leið: „Jón bóndi í Flatey, sonur sr. Torfa Finnssonar,1) átti stóra og þykkva pergamentisbók með gamla munkaskrift, innihaldandi Noregs konunga sögur og margt fleira, og hér fyrir var hún almennilega köll- uð Flateyjarbók. Hana falaði M. Brynjólfur til kaups, fyrst fyrir peninga, síðan fyrir fimm hundruð 1 jörðu, fékk hana þó ekki að heldur. Fn er Jón fylgdi honum til skips á eyjunni, gaf hann honum bókina, °g meinast, að biskupinn hafi hana íullu launað. Síðan sendi og skenkti Brynjólfur hana kongl. Maje- stati.“ Br ekki eins og vér sjáum þá fyrir oss, biskupinn og bóndann, ^yrst þegar þeir eru að kaupslaga um bókina og síðan, er bóndi gefur öiskupi hana á leið til skips? Vér getum að vísu ekki séð svipinn á þeim, en vér getum þó brosað með þeim að öllu saman og glaðzt yfir þyí- að höfðingjar hafa verið á ís- lundi á 17. öld eins og bæði fyrr og síðar. Ástæðan til þess, að Brynjólfur Sendi bókina (líklega um 1656), var su, að Friðrik 3. kallaði um þær Uiundir eftir fornum bókum, sögum (sem er ruSlaS saman Jóni Finnssyni syni rétt) og Jóni Torfasyni, bróöur- og gömlum skjölum, „sem fást kynni hans Majestati til þénustu og þóknunar og til að auka hans konglega bibliothecam“. Brynjólfur hafði ætlað að koma á fót prent- verki í Skálholti og þá m. a. til að prenta fornar sögur, en ekki komið því fram sökum mótspyrnu Þorláks Hólabiskups Skúlasonar, er vildi vera einn um hituna. En prentsmiðja hafði þá verið á Hólum lengstum frá því á dögum Jóns Arasonar. Munu vonbrigði Brynjólfs í þessum efnum hafa valdið ólitlu um það, hve vel hann brást við málaleitan konungs. Flateyjarbók er nú geymd í Kon- ungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn og er ein af höfuðgersemum þeirrar stofnunar. Er oft til þess vitnað, er Bandáríkjamenn vildu fá hana á heimssýninguna í Chicago 1893 og buðust til að senda herskip eftir henni til Kaupmannahafnar. Var þeim svo mikið í mun sökum þess, að önnur aðalfrásögnin (sem til er á skinni) af fundi og könnun Vín- lands, Grænlendingaþáttur, er varð- veitt í Flateyjarbók. En Danir voru staffýrugir og neituðu að lána bókina. Að leturmergð slagar Flateyjar- bók hátt upp í biblíuna, í hvorri um sig eitthvað yfir 800.000 orð. Um efni bókarinnar er bezt að vísa til formála hennar, er sr. Magnús Þór- hallsson hefur ritað. Formálinn hljóðar svo: Þessa bók á Jón Hákonarson. Er hér fyrst á kvæði, þá hversu Noreg- ur byggðist, þá frá Eiríki víðförla, þar næst frá Ólafi konungi Tryggva- syni meður öllum sínum þáttum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.