Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 63
ÍSLENZK HELGIKVÆÐI Á MIÐÖLDUM 45 orustum hans, og vel fæddum hröfnum, örnum og úlfum, sem eiga kviðfylli honum að þakka. Einar gleymir ekki heldur að minnast á skáldahlut sinn, bæði í þessu lífi og hinu ókomna! Kvæðið var flutt í Kristskirkju í Niðarósi 1153 (eða veturinn 1153—54). Fyrsta erindi úr Geisla: Eins má óð ok bænir allsráðanda ens snjalla, mjök er fróðr, sá er getr góða, Guðs kenning mér kenna; göfugt Ijós boðar geisli gunnöflugr miskunnar ágætan býð ek ítrum Ólafi brag sólar. Til eru brot af Jóns drápu postula °g Krists drápu (?) eftir Nikulás Kergsson, ábóta á Munkaþverá, ferðamann mikinn, er kom heim úr Phagrímsferð til Róms og Jerúsalem 1154 og dó 1159. Brotin bera vott um fyrirmyndunar kenningu (præfigu- ratio) kaþólsku kirkjunnar, sem al- §eng var á miðöldum. Harmsól (65 erindi hrynhend) er hrápa um Eirist, sól sorgar, ort af Gamla kanoka 1 Þykkvabæjar- klaustri (stofnað 1168). Höfundurinn er iðrandi, en veltir sér ekki í synd- Urn sínum; hugleiðingar hans um ■Krist ná hámarki þar sem hann lýsir endurkomu hans á dómsdegi, og er þá syndurum ráð að vara sig. Minnzt hefur verið á kenningar hans hér að framan; þær eru margar. Kvæðinu lýkur með bæn til lesand- ans að biðja fyrir sál höfundarins. Fyrsta erindi úr Harmsól: Hár stillir, lúk heilli, hreggtjalda, mér, aldir, upp, þú er allar skaptir, óðborgar hlið góðu, mjúk svá at mœtti auka mál gnýlundum stála miska bót af mætu mín fulltingi þínu. Plácítusdrápa (ekki alveg heil) segir mjög vinsæla helgisögu á mið- öldunum um langreyndan mann, sem Drottinn sviptir konu og sonum, en lætur fjölskylduna hittast að leikslokum, ekki til þess að njótast, heldur til þess að deyja píslarvættis- dauða. Kvæðið er fullt af kenning- um, og töldu eldri fræðimenn það fyrir þá sök að líkindum eldra en Geisla, en de Vries hyggur að það sé þess vegna yngra (frá því um 1180). Kvæðið hefur geymzt í hand- riti frá því um 1200. Af því að fyrsta erindi drápunnar er ekki heilt, skal ég gefa 6. erindi með nöfnum sona Plácítúsar: Snjallr gat örr frá illu Evstákíús váknat; kván réð þegns at þjóna Þeópista vel Kristi; ungr nam atferð drengja Ágapítús fága; þýðr né þengils lýða Þéópistus trú missti. Leiðarvxsan (45 erindi) er drápa ort til dýrðar sunnudeginum og á að skýra uppruna helginnar á þeim degi. Þar segir frá himna-bréfi, sem féll til jarðar á sunnudegi í Jerú- salem (Jórsölum) og bauð helgi dagsins. Til að styðja málið telur kvæðið upp fjölda af merkilegum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.