Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 69
ÍSLENZK HELGIKVÆÐI Á MIÐÖLDUM 51 Það sem eftir er kvæðisins (75—100 erindi) er mest iðrandi sjálfs- asakanir með bænum og Máríu- J°fi. Kvæðið sýnir, að Eysteinn unni guðfræði sína, en var tæplega frumlegur hugsuður. Með áherzlu þeirri er hann leggur á synd og náð riendur hann nær Passíusálmunum eu Sólarljóðum. En kvæðið ber líka vott þess að ann var míKið skáld, sem kunni að Wasa lífsanda í verk sitt. Hann náði essum árangri að ekki litlu leyti jneð því að sneiða hjá hinum fornu enningum skáldamálsins; það gerði væðið auðskildara, aðgengilegra, emdi brautina til hjartans; hann ^ar Jónas Hallgrímsson og Tómas uomundsson sinnar tíðar. Stíll ans varð auðveldari en allt það, f61n áður hafði heyrzt, þó dregur 1 kver£þ úr hátign og mikilfeng- hans. Vísuorð hans eru mátu- að^b hr™kil stílföst til þess p - nra iram lof Drottins og Máríu. vald hans er röskleg, myndir vel , ar’ -^ýringar hans á fjandanum Ve^ Verið skemmtilega beizkar. sé6^ að úirta og ljómi kvæðisins s ‘e ^Ur 1 kaldara lagi, ef borið er an við andlátsbæn Kolbeins eða ssiusalmana. Samt hafa sumir U rúshýrendur (Paasche) lagt rz u á dýpt tilfinninga hans. að^ skáldið vissi, hvert hann var list kvað hann ætlaði sér með Slnni sést af sjálfs hans orðum: jorn menn/ er frœðin kunnu sluJ° klók af heiðnum bókum sunoTi ?íUkt ^ sinum kóngum Áf h -]0' Weö úanslcri tungu. f þvihku móðurmáli meir skyldumst eg en nokkur þeira hrærðan dikt með ástarorðum allsvaldanda kóngi gjalda. Þetta erindi er nær upphafi kvæðis, en hinar tvær nálægt kvæðislokum: Veri kátar nú virða sveitir. Vœtti eg þess, í kvæðis hœtti vorkenni þótt verka þenna vanda eg miðr, en þœtti standa. Varðar mest til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin, eigi glögg þótt Eddu regla undan hljóti að víkja stundum. Sá, er óðinn skal vandan velja, velr svo mörg í kvœði að fela hulin fornyrði að trautt má telja, tel eg þenna svo skilning dvelja. Vel því — að hér má skýr orð skilja, skili þjóðir minn Ijósan vilja, — tal óbreytilegt veitt að vilja. — Vil eg að kvœðið heiti LILJA. Skáldið náði tilgangi sínum. Það er víst, að kvæðið varð svo vinsælt, að öllum var kennt það, og áttu menn að fara með það daglega, eða að minnsta kosti einu sinni í viku. Aðdáun fólks á kvæðinu kemur hvergi betur fram en í orðtækinu: „allir vildu Lilju kveðið hafa.“ Fimmtándu aldar skáldin gerðu slíkt hið sama meo því að nota hátt- inn og líkja eftir kvæðinu: meiri fullkomnun gátu þeir ekki hugsað sér en ljómaði af þessu tízkukvæði fjórtándu aldarinnar. Siðaskipta- menn fóru að dæmi þeirra með því að taka Lilju upp í Vísnabók Guð- brands (1612), að vísu með nokkrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.