Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Page 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Page 73
ÍSLENZK HELGIKVÆÐI Á MIÐÖLDUM 55 eins Nikulás helgi og Ólafur helgi hafa verið vinsælli en postularnir. Fjögur lofkvæði hafa geymzt til heiðurs hvorum þessara dýrðar- manna, en Nikulás átti 40 kirkjur, Ólafur 52 eða fleiri. Tvö kvæði hvor fá María Magdalena og Cecilia (Sesselja) helga. Hitt dýrlinganna — Agnes, Barbára, Kristefórus, Dóró- thea, Hallvarður, Lárentíus, Magnús Fyjajarl, Margrét og Tómas af Kant- araborg — fá aðeins eitt kvæði hvert. Allmörg kvæðanna eru blönd- Ungar (makarónisk) með mjög ein- kennilegum stílblæ. Eins og áður segir má vera, að eitthvað af 14. aldar helgikvæðum Finns Jónssonar (Skjaldedigtning B) undir dróttkvæðum eða hálf- hnepptum háttum sé frá 15. öld. Annars finnast engir fornskálda- hættir á tímabilinu 1400—1500 nema fornyrðislag í Krossþulum og hryn- hent eða Liljulag Eysteins. Allir y^kja undir Liljulagi, líka beztu skáldin eins og Sigurður Narfason (Rósa), Jón Arason (Píslargrátur) °g Hallur Ögmundarson (Náð). Því nreir áberandi er fimmtándu nldar flóðið af nýju sálma- eða kymnaháttunum. 97 af hundraði af nllum helgikvæðum eru í þessum nýstárlega tízkubúningi — undir 45 háttum eða meira — öllum teknum að láni eða mynduðum eftir latnesk- Uni, norrænum (?), þýzkum og rÖnskum sálma hymna- eða sek- Ventsíuháttum. Þótt merkilegt sé, finnst ekki *n fornfræga ambrósíanska fer- f eytla‘ ) notuð í íslenzkum helgi- Væðum, og það þótt hún hittist í latnesk-íslenzku Þorlákstíðunum (Officium St. Thorlaci) um 1300: Adest festum percelebre quo effugantur tenebre mentem lumen irradiat gens devota tripudiat. Hins vegar er forndansa ferskeytl- an notuð í kvæðinu um hinn norska dýrling Hallvarð helga: Vébjörn nefni eg bónda þann, sem bjó á Hlíðarenda, Oddný heitir kona hans gifta mun þau henda. Ólu þau einn ungan son gerðu hann so teita, gáfu honum virðulegt nafn og létu hann Hallvarð heita. Og í íslenzkum fornkvæðum, sem réttara væri að kalla sagnadansa, eru a. m. k. sex kvæði um helgi- sögur, eflaust af norrænum (norsk- um? eða dönskum) uppruna. Úr því að svo er, getur sú spurning vaknað, hvort Hallvarðskvæðið sé þá ekki norskt líka, og er dálítið erfitt að sjá hvers vegna það var ekki gefið út með fornkvæðunum. En ef ambrósíanska ferskeytlan er útlæg ger úr íslenzkum sálmum og hymn- um, þá þykir mér ekki ólíklegt, að því kunni að valda að hún gat verið svo keimlík rímna- og dansa-fer- skeytlunni. Sú ferskeytla hafði lent í *) Ambrósíus helgi (um 340—397) biskup í Milanó er oft talinn faðir latn- esku hymnanna eSa sálmanna. Þeir voru upphaflega ortir undir hætti með fjórum vísuorSum (ferskeytt) og átta samstöfum í vísuorSi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.