Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Page 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Page 93
Á FORNUM FEÐRASLÓÐUM 75 skóla á sinni tíð; var hann hyskinn við námið, en las þó margt utan námsgreinanna, sér í lagi Heims- kringlu í norskri þýðingu, og bera sveitalífssögur hans því órækt vitni, að hann hefir ekki verið ósnortinn af íslenzkum fornsögum. Á þessum slóðum minntist ég þess einnig, að Ingimundur hinn gamli var úr Raumsdal, og varð mér það ríkara í huga fyrir það, að við höfð- um í Islandsferð okkar farið allvíða um Vatnsdal. Ásgerður amma Njáls var einnig úr Raumsdal. Nokkru síðar í Suðurleiðinni var komið við í Álasundi, og fór ferða- fólkið hópferð á Öxl (Aksla), allhátt fjall fyrir ofan borgina; er þaðan utsýn víðfeðm og óvenju fögur, eigi aðeins yfir borgina, heldur einnig yfir eyjaklasann framundan, en gnæfandi tindar Sunnmærafjallanna hefjast til himins í fjarska. f skemmtigarði við rætur Axlar- fjalls stendur stytta Göngu-Hrólfs, gjöf frá Rúðuborg í Frakklandi, en hann var, að því, er fornsögur herma, sonur Rögnvalds Mærajarls. Áf Mæri, sérstaklega Norðmæri, voru ættaðir ýmsir merkir land- námsmenn íslands, svo sem Hroll- augur sonur Rögnvalds Mærajarls, er land nam í Suður-Múlaþingi, en fasrði síðan byggð sína suður í Skaftárþing. »Fjallbyggðin yfir Sunnmæri og Raumsdal er hin stórfelldasta í öll- um Noregi, svo enginn gleymir þeirri fjallasýn, er einu sinni hefir séð hana er siglt er fyrir Stað,“ segir sera Matthías Jochumsson í hinum skemmtilegu þáttum sínum um kyggingu íslands og vora fornu sið- menningu (1913). Komu mér þau markvissu orð í hug, er við fórum fyrir Stað í þessari ferð okkar suður til Björgvin, en veður var svo bjart, að við nutum ágætlega útsýnis til hafs og fjalla. Komið var við í fiskiþorpinu Maalöy, en nokkuru sunnar farið fyrir minni Norðfjarðar, og siglt um þröng sund rétt við rætur Hornel- fjalls, sem rís snarbratt 3000 fet yfir sjó. Nefndist fjall þetta Smalsarhorn til forna, og sem dæmi um bratt- gengi Ólafs konungs Tryggvasonar segir sagan, að hann hafi klifið Smalsarhorn og fest upp skjöld sinn í ofanverðu berginu. Var nú komið suður í Firðafylki, en úr Fjörðum komu fyrstu land- námsmenn íslands, þeir Ingólfur og Hjörleifur, að ógleymdum öðrum frægum forfeðrum vorum. Fögur er innsiglingin til Björgvin á góðviðrisdegi, og borgin sjálf bæði sögufræg og eftirminnilega í sveit sett, en enga dvöl áttum við þar að þessu sinni. í Sogni Við höfðum rétt að kalla stigið af skipsfjöl í Björgvin, þegar við vorum komin inn í járnbrautarlest- ina á leið til Voss, en það var fyrsti áfangi ferða okkar inn í Sogn. Mjög er fagurt í Voss. Þaðan lá leiðin með langferðabíl upp til Stalheim hátt í fjöllum uppi, enda er fjallasýnin þaðan ein hin svipmesta, sem getur að líta í Noregi, og er þá langt jafn- að. Frá Stalheim er snarbrattur bíl- vegur og bugðóttur mjög niður í Guðvang í Sogni, og er sá staður að verðleikum frægur fyrir yndislega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.