Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Page 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Page 113
bækur 95 undarlegt, þegar það er athugað, að bókina skrifaði ensk ógift stúlka á síðari árum Viktoríu-tímabilsins, þegar velsæmis tilfinningin og hátt- prýðin voru á svo háu stigi hjá ensku hefðarfólki, að stúlka mátti ekki, að sögn, nefna tarf, heldur varð hún að kalla dýrið karlkyns kú (male cow). En þessi bók er nú samt meira en siðfágað stofuhjal, þó þess gæti reyndar innan um og saman við. Nafn bókarinnar er tekið úr einu kvæði Longfellows, og ræður sjálfsagt nokkru um sölu hennar á bókaborðinu. Sagan fer að mestu fram í heilsuhæli í Sviss, þar sem sjúklingar hýrast um lengri eða skemri tíma. Sumir deya, aðrir dvelja þar langvistum, og enn aðrir fá heilsu og hverfa á brott. Kunn- mgsskapur hefst, sem smábreytist til annars og meira. Svo er um aðal- persónur sögunnar, sem svo leiðir til sorgar og vonbrigða. En hér er ekkert óskaplegt. Dauðinn er aðeins iokaþáttur þess, sem átti upphaf. Og það skeður svo sjaldan, að þeir sem unnast deyi á sömu stundu. Bn bókin er svo innileg og hrein, og andar frá sér þvílíkri hlýu og astúð undir hrjúfu yfirborði sögu- betjanna, að varla getur hjá því farið, að lesandinn verði að dálítið betri manni við lesturinn — svona í bráðina. Bókin er þýdd á eðlilegt og við- feldið mál. Ég reyndi að ná í hana b frummálinu, en tókst það ekki — e5 víst ekki lengur fáanleg hér á s°fnum, enda eru nú yfir sextíu ár siðan hún var rituð. Síðan hún kom yf fyrst á íslensku er yfir tuttugu dr og er þetta nú þriðja útgáfan. Bkki man ég til, að hún hafi verið til sölu hér vestra, og er það leitt. Þóroddur Guðmundsson frá Sandi: SEFAFJÖLL, Ijóð Þetta er sjötta bókin frá hendi Þórodds, en þriðja ljóðabókin. Fyrst kom Villiflug 1946, þá Anganþeyr 1952 og nú Sefafjöll 1954. Helmingur bókarinnar eru frumkveðin ljóð, en hitt þýtt. Yfirleitt eru þessi kvæði lýrisk og mjúk áferðar. Lýrisk kvæði byggjast einkum á hljóm og blæbrigðum og þeim unaði, sem veitist í fögrum orðum og hljóðfalli, og mega því ekki dæmast frá sama sjónarmiði og heimsádeilu-, heim- spekis- eða mannfélagsmála kvæði, sem vitanlega geta verið snildar- verk, en þarfnast síður stuðnings í leikandi rími eða hrynjandi hljóm- um. Með þessu er þó ekki verið að gefa í skyn, að kvæðin séu ekkert nema hljómur, því á bak við ytri lýsingar og skrúð felst alla jafnan einhver dýpri hugsun. Nefnum sem dæmi Imbrudaga og Norður. Þar liggur að baki hin aldagamla þrá Njarðar og Skaða eftir því sem tapað er eða liðið. í Heimþrá, sem virðist vera kveðið eftir spítalavist, eru þessar gullfögru línur: Öll mannleg tign verður aö metast á gullna vog og mælikvarða, sem nær yfir dauða og gröf. Hún taknar vorn þroska, vors hugar heitustu log, í hlutfalli því, sem vér fengum í vöggugjöf. I hvaða kvæðabók sem er má altaf merkja þau kvæði, sem orðið hafa til fyrir innri þörf, enda eru þau jafnan bestu kvæðin. í þessari bók eru til kvæði, sem eru meira
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.