Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 119
Þrítugasta og fimmta ársþing
Þjóðræknisfélags íslendinga í
Vesturheimi
var sett af forseta félagsins, Dr. Valdi-
*nar J. Eylands, kl. 10 f. h. 22. febr. 1954 i
Winnlpeg. Forseti kvaddi séra Theodore B.
SigurSsson til a'S hafa orS fyrir þingheimi
s bænargjörS. Lét hann fyrst syngja sálm-
inn: LofiS vorn Drottinn, hinn líknsama
föSur á hæSum, og flutti síSan fagra bæn;
siSan var sunginn sálmurinn FaSir and-
anna. Gunnar Erlendsson var viS hljóS-
færiS.
SlÖan var lesiS þingboSiS, er birt hafSi
veriS I fslenzku blöSunum:
í'rítugasta og fimmta ársþing Þjóðrækis-
félags fslendinga í Vesturheimi
verSur haldiS 1 Good Templara húsinu
viS Sargent Ave. í Winnipeg, 22., 23. og 24.
febröar 1954.
Áætluð dagskrá:
Þingsetning
2- Ávarp forseta
Kosning kjörbréfanefndar
4- Skýrslur embættismanna
5- Skýrslur deilda
Skýrslur milliþinganefnda
"• tttbreiöslumál
8- Fjármál
9- FræSslumál
s0- Samvinnumál
41- útgáfumál
2. Kosning embættismanna
13- Ný mál
14- ólokin störf og þingslit.
Þingifs verSur sett kl. 9.30 á mánudags-
orguninn 22. febrúar, og verSa fundir
xu kvölds.
Á þriSjudaginn verSa þingfundir bæSi
fynr 0g eftir hádegi.
áf miSvikudaginn halda þingfundir
fr am og eftir hádegiS þann dag fara
jn m kosningar embættismanna. AS kvöld-
„v ^rSur almenn samkoma undir umsjón
O-oalfélagsins.
Winnipeg, Man., 18. janúar, 1954.
1 umboSi stjórnarnefndar
ÞjóSræknisfélagsins,
VALDIMAR J. EYLANDS, forseti
TNGIBJÖRG JÓNSSON, ritari
ASsókn aÖ þinginu var meS fjölmennara
móti. Á annaS hundraS manns hlustaSi
meS athygli á hina ágætu og ýtarlegu
skýrslu forsetans, Dr. Eylands.
Ársskýrsla forseta Þjóðræknisfélagsins
Háttvirtu þingmenn og gestir:
Ég leyfi mér aS bjóSa ySur öll vel-
komin á þetta 35. ársþing ÞjóSræknis-
félags íslendinga í Vesturheimi. Vil
ég þá leitast viS, samkvæmt venju, aS
gera grein fyrir því helzta, sem gerzt
hefir á sviSi félagsmála vorra á þessu
starfsári. Ég vil taka þaS fram, aS ég mun
í skýrslu þessari minnast á menn og mál-
efni, sem ekki heyra beint til þessu fé-
lagi, en þar sem þessi atriSi snerta Is-
lenz'k félagsmál, tel ég aS þau komi félagi
voru einnig viS, því aS ekkert þaS, sem
markvert gerist á vettvangi Islenzkra fé-
lagsmála, getur talist óviSkomandi félagi
voru.
Ef til vill má segja, aS þetta nýliöna
starfsár ÞjóSræknisfélagsins hafi ekki
veriS tímabil stórra átaka eSa örlagaríkra
atburöa. En þó hefir ekki veriS meS öllu
tlSindalaust á þessum vestlægu vígstöSv-
um hins Islenzka anda. Eins og ævinlega
eru þaS einstakir menn, sem sakir hæfi-
leika sinna og aSstöSu standa framarlega
I þeirri vígllnu, en viS hinir reynum aS
bera þeim tækin og stySjum þá eftir
megni.
Stjórnarnefnd félagsins hefir haldiS
marga fundi á árinu; margt héfir boriS á
góma á fundum þessum, ýmsar ráSstafanir
hafa veriS gerSar, sem miSa félaginu til
heilla, og nokkrum þeirra hefir veriS
hrundiS I framkvæmd. Enginn nefndar-
manna hefir legiS á liSi sínu, og samvinna
þeirra sln á milli hefir veriS hin ákjósan-
iegasta. En nefndin varS fyrir þungu
áfalli síSla á árinu, er varaforseti félags-
ins, séra Egill H. Fáfnis, prestur íslenzku
byggSarinnar I Noröur Dakota, lézt
skyndilega, 13. október s.l. Ég hefi áSur
minnzt hans I ræSu og riti og vottaS
honum látnum þakkir félagsins fyrir störf
hans. Skal ég ekki endurtaka neitt af þvl
hér, en tek þann kost aS tilfæra ummæli
um hann úr bréfi, sem hr. G. J. Oleson I