Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 121
þingtíðindi
103
°B færi bezt á, ai5 þær yrSu gagnkvæmar,
þannig, a8 sama flugvélin tæki annan
hópinn vestur og hinn austur. HvaS sem
úr þvi verSur, á prófessor Pinnbogi þakkir
skilits fyrir áræði sitt og dugnaS í sam-
bandi viS þetta fyrirtæki.
ASrir sem til íslands fóru á árinu, og
ni-<jr er kunnugt um, eru þeir Valdimar
Björnsson, f jármálaráSherra Minnesota-
ríkis, páli R. Johnson, leikhússtjóri I
Winnipeg, Jóhanna Nielsen og Elene H.
Smith, skrifstofustúlkur I Winnipeg, og
frú Rósa Benediktsson, Markerville, Al-
berta, var hún meSlimur I flugliði próf.
Pinnboga og fór I boSi nokkurra vina hér
vestra og flugfélagsins ,,LoftleiSir“, en á
fslandi var hún gestur ríkisstjórnarinnar,
I tilefni af 100 ára afmæli föSur síns,
fkáldsins Stephans G. Stephanssonar.
Einnig fóru til íslands á árinu séra Erie H.
Sigmar og Svava kona hans frá Seattle,
wash., og dvelja þau nú sem stendur þar
landi. Ennfremur fór Grettir verkfræS-
lnSur Eggertson hér I borginni snögga
ferS til Islands á árinu.
Á hverju ári fjölgar þeim, sem koma
vestur um haf ýmissa erinda. Margir
Peirra koma norSur hingaS, og vinna fé-
agi voru gagn, beint eSa óbeint. Ég minn-
®t nú heimsókna þessara: Helga Elías-
®°nar fræSslumálastjóra íslands, Jóns
Emils GuSjónssonar, framkvæmdastjóra
..'j'ba.útgáfu MenningarsjóSs og ÞjóSvina-
iagsins, Njáis Þóroddssonar kennara,
sertj sýndi hreyfimyndir hér víSsvegar um
®teitir, ólafs ólafssonar kristniboSa,
rna Snæbjörnssonar læknis frá Hafn-
atfirSi og Helgu Jónsdóttur konu hans,
nasar læknis, sonar þeirra, og Hönnu
nyggvadóttur konu hans, og Kristjönu
elgadóttur læknis frá HafnarfirSi, sem
nýlega er hingaS komin I heimsókn til
ma og kunningja. Á árinu komu hingaö
1 búsetu tvenn hjón, Jón Jóhannson og
r . og Þorsteinn GuSmundsson og frú,
S: sömuleiöis Reynir ÞórSarson, öll frá
eykjavik. SlSastan, en þó fremstan
es®ara gesta, vil ég þó fyrir margra hluta
”r nefna séra Einar Sturlaugsson,
Vp . as*; *-rír PatreksfirSi. Hann kom hingaS
Isl Ur 1 boöi háskóla Manitobafylkis,
i „^^^ns'adagsnefndarinnar og ÞjóSrækn-
aesjns. En hann hafSi ekki á sér
s s.asni® meira en svo aS hann fór aS
b.r,a.ms- dagfari og náttfari um helztu
vorar I Manitoba, Saskatchewan,
jj\ lsk Columbia, Washington og NorSur-
jj ceía- Á þessum ferSum sýndi hann
15 yllrnyn<iir frá íslandi 19 sinnum, flutti
Er erindi um ísland, og 15 guSsþjðnustur.
1?t-r ekki kunnugt um nokkurn gest
befi slanai. sem á jafn skömmum tíma
Eina lagt á sls a®ra eins vinnu og séra
r£e, r SerSi hér. Stjórnarnefnd ÞjóS-
nisfélagsins stóS fyrir þessum feröum
prófastsins og skipuiagSi þær. AS lokum
vottaSi nefndin honum þakkir og leysti
hann út meS iítilfjörlegum minningar-
gjöfum. Tel ég sjálfsagt, aS þetta þing
vilji nú formlega votta honum þakkir
félagsins og Vestur-íslendinga.
Annar góSur gestur, sem heimsótti
byggSir vorar á árinu, var frú GuSmunda
Elíasdóttir óperusöngkona frá New York.
Kom hún I boSi stjórnarnefndar félags
vors og hélt fyrir atbeina þess söngsam-
komur á ýmsum stöSum bæSi hér í Winni-
peg og nærlendis. Var aSsóknin aS sam-
komum hennar mjög mikil yfirleitt, og
fólk mjög hrifiS af söng hennar og allri
framkomu. Er óhætt aS segja, aS fólki
voru var mikil ánægja og þjóSernislegur
styrkur aS heimsókn hennar.
Þá tel ég rétt aS geta þess, aS hingaö
eru nýkomnir til dvalar tveir Islenzkir
prestar, þeir séra Robert Jack, til presta-
kallsins I NorSur Nýja-íslandi, aS Árborg,
og séra Bragi FriSriksson, til Lundar-
Langruth prestakallsins, meS búsetu aS
Lundar. Enda þótt þessir menn séu ekki
komnir hingaS á vegum ÞjóSræknisfélags-
ins, tel ég tvímælalaust, aS þeir muni
reynast ágætir starfsmenn, einnig á þvi
sviSi. Séra Robert Jack hefir nú nýlega
komiS fram sem aSalræSumaSur á fjöl-
sóttri og virSulegri árshátíÖ Icelandic
Canadian Club, hér I borginni, og séra
Bragi gaf til kynna I hinni snjöllu ræSu,
sem hann flutti I Pyrstu lútersku kirkju
I gærkveldi, um „ÞjóSrækt og guSrækni",
hvar hann stendur I þeim málum. ÞaS,
sem ég hefi nú sagt um þá séra Robert
Jack og séra Braga, gildir engu síSur um
séra B. Theódór SigurSsson, ræSumann
Prónsmótsins, hér á þinginu. Gert er ráS
fyrir, aS hann taki nú bráSlega viS em-
bætti séra Egils H. Fáfnis, aS Mountain,
N.D. Veit ég, aS hann muni fara aS dæmi
fyrirrennara síns I því embætti, aö þvl er
þjóSræknismálin snertir, og þá ekki siSur
I því efni, feta I fótspor föSur sins, hins
mikilhæfa höfuSklerks og föSurlandsvinar,
séra Jónasar A. SigurSssonar, sem um
eitt skeiS var forseti þessa félags. Er mér
ljúft og skylt aS bjóSa þessa menn vel-
komna til starfs á vettvangi ÞjóSræknis-
félagsins, og hyggjum vér gott til sam-
starfsins viS þá á þessu sviSi.
Præðslumál
Ég hefi nú talaS nokkuS um sambandiS
viS Island, en þær umræSur hafa einnig
gripiS inn 1 fræðslumálin, einkum aö þvi
er snertir ferSalög og erindi séra Einars.
UmræSur um fræSslumál vor hljóta einnig
aS grípa inn I umræSur um sambandiS
viS ísland. ÞaS er ekki og getur aldrei
veriS vatnsþétt skilrúm á milli þessara
mála. En er um fræSslu- og útbreiSslumál
vor ræSir, á þaS viS, sem ég gat um I