Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 122
104 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA upphafi, aS þau störf hafa falliS á hertSar einstökum mönnum, sem vegna aSstöðu sinnar og áhuga hafa beitt sér fyrir þeim. Sá meSlimur stjórnarnefndarinnar, sem ötulast og markvissast hefir unniS aS út- breiSslu og fræSslumálum félags vors á árinu, er prófessor Finnbogi GuSmunds- son. AuSvitaS er hann fyrst og fremst starfsmaSur háskólans, en starf hans þar er aS ýmsu leyti svo nátengt starfsmálum félags vors, aS naumast má á milli sjá. ÞaS sem hann vinnur háskólanum í nafni íslenzkra menningarmála, vinnur hann einnig málstaS þessa félags. Sem starfs- maSur I stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélagsins hefir hann komiS víSa viS á þessu umliSna ári. Ég hefi áSur minnst á íslandsferS hans í sumar. Þar fræddi hann heima- þjóSina um oss I útvarpserindum og á annan hátt. SíSan hann kom vestur aftur hefir hann sent fréttabréf til ríkisútvarps- ins í Reykjavík, og hafa þau veriS lesin I áheyrn alþjóSar. Hann var formaSur í nefnd þeirri, er ÞjóSræknisfélagiS skipaSi til aS undirbúa hátíSahöld I minningu um 100 ára afmælis Stephans G. Stephans- sonar, og varS þaS t. d. fyrir atbeina hennar, aS Stephani var aS mestu til- einkuS íslendingadagshátíSin aS Gimli s.l. sumar. Rr þess annars aS vænta, aS nefnd- in skili sérstakri skýrslu síSar á þinginu. Þess má og gjarnan geta, þó aS þaS væri ekki á vegum ÞjóSræknisfélagsins, aS próf. Finnbogi sótti á s.l. hausti muni þá úr dánarbúi Stephans G. Stephanssonar, er börn hans gáfu Manitobaháskóla, og kom hann þeim fyrir i íslenzku lestrar- stofunni i hinni nýju bókasafnsbyggingu. Voru munirnir sýndir, er bókasafniö var formlega opnaS og tekiS til afnota 26. sept. s.l. Er mjög ánægjulegt aS sjá, hve góSan og virSulegan staS háskólinn hefir valiS Islenzku bókunum I hinni nýju og glæsilegu byggingu, og gott er til þess aS vita, aS þar vinnur nú íslenzkur bóka- vörSur, frú Helga Pálsdóttir frá Reykja- vík, er hér dvelst ásamt manni sínum, Birni Sigurbjörnssyni, en hann stundar landbúnaSarnám viS háskólann. Dr. Richard Beck, fyrrverandi forseti félagsins, hefir ekki, fremur en á fyrri árum, legiS á liSi sinu hvaS snertir áhuga- mál þessa félags. Hafa þó á árinu hlaSist á hann nýjar annir og ábyrgS, er hann var skipaöur yfirkennari og eftirlitsmaSur allrar tungumálakennslu I háskóla sínum, ríkisháskólanum I Grand Forks. Hann hefir unniS fjölþætt kynningarstarf á árinu, sem félag vort metur og þakkar. Hann átti hlut aS komu frú GuSmundu Elíasdóttur, söngkonu, og hafSi samvinnu um ferSalög hennar I Noröur-Dakota, bæSi viS samkomunefnd félagsins og deildina Báruna aS Mountain, og einnig stjórnaSi hann samkomu söngkonunnar þar. Hann flutti kveSju félagsins á ars- fundi ,,The Society for the Advancement of Scandinavian Study“ (Félagsins til efl- ingar norrænum fræSum) I Lincoln, Ne- braska, s.l. vor, og hélt á fundinum erindi um Stephan G. Stephansson; samtímis flutti hann á ríkisháskólanum I Nebraska fyrirlestur um ísland, og ræSu um nor- rænar hugsjónir I hátíSaveizlunni I sam- bandi viS ársfundinn. Þá var hann einn af aSalræSumönnum á 75 ára afmælis- hátíS fslenzku byggSanna I NorSur- Dakota, og flutti einnig ræSur viS hátíöar- guSsþjónustur I tveimur kirkjum byggSar- lagsins. Ennfremur má geta þess, aS tveim erindum um Islendi I NorSur- Dakota, er hann hafSi talaS á segulband, var útvarpaS á íslandi. Hann flutti og erindi um ísland fyrir allfjölmennum hóp íslendinga I Utah á samkomu, er þeim hjónum var haldin, er þau voru á ferS I Spanish Fork síSastliSiS sumar. Aöal- ræSumaSur var hann á samkomu þeirri til heiSurs frú Jakoblnu Johnson, er stúdentafélagiS Islenzka, The Deifur Eiríksson Club, efndi til s.l. haust, og einnig einn af ræSumönnum á 75 ára af- mælisháttS Fyrsta lúterska safnaSar I Winnipeg. ÚtvarpsræSur flutti hann frá Grand Forks, bæSi á aldarafmæli Stephans G. Stephanssonar, og um Leif Eirlksson og Vínlandsfund hans. Ýmsar aSrar ræSur hans fjölluöu einnig aS öSrum þræSi um íslenzk og norræn efni. A árinu kom einnig út eftir hann fjöldi af ritgerSum og ritdómum um Islenzk efni I blöSum og tlmaritum beggja megin hafsins, og I amerískum og norskum fræSi- ritum; meSal annars ekki færri en fjórar ritgerSir um Stephan G. Stephansson I tilefni af aldarafmæli hans. Dr. Beck birti einnig I hinu ágæta ársfjórSungsriti, Tho Scandinavian Ameriean Review 1 New York, allltarlega grein um íslendinga I NorSur-Dakota, aÖ fátt eitt sé taliS af ritstörfum hans á þessu tímabili. Séra Eiríkur S. Brynjólfsson hefir meö starfi sínu I Vanrouver, B.C., reynzt félagi voru þarfur og góSur starfsmaSur. Hann hefir flutt allmörg erindi og ávörp um Islenzk efni, bæSi á ensku og íslenzku, og sýnt íslenzkar kvikmyndir. í október t haust tók hann aS kenna íslenzku I kirkju sinni eftir messu. Kennslan stendur yfh- 'eina klukkustund á hverjum sunnudegi, og hefir þátttalca og aSsókn veriS allgóS. Á aSalfundi sínum I haust samþykkti deildin Ströndin I Vancouver, aS gerast fullgildur meSlimur I ÞjóSræknisfélaginu. Er félaginu þaS gleSiefni aS bjóöa Strönd- ina velkomna, og sömuleiSis fulltrúa henn- ar, séra Eirlk, velkominn á þetta ársþing sitt. Þá hefir forseti félagsins ekki veriS me® öllu aögeröalaus á árinu. Hefir hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.