Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Page 131
þingtíðindi
113
rnðti, og má þaS að miklu leyti þakka
fjármálaritara, Jðni Jðnssyni. — MeSlima-
tnia deildarinnar hefir aukizt töluvert á
árinu og eru meSlimir nú 237. MeSlima-
gjöldin námu 274 dölum, en þaS er hærri
tala, en nokkru sinni áSur getur um i
sögu Próns. — Til tíSinda má telja, aS á
t*essu ári gerSist frú Anna Margrét Levy
ævifélagi ÞjóSræknisfélagsins, og er hún
fyrsta konan, sem þaö hefir gert.
Eins og undanfarin ár, annast Frón um
bókasafn ÞjðSræknisfélagsins. Jón Jóns-
son er bókavörSur og hefir hann á þeim
vettvangi leyst af hendi mikiS og gott
starf. Safninu hafa bætzt allmargar nýjar
bækur á árinu og aSsókn aS þvi hefir
verið meS betra móti.
Skýrsla þessi ber þaS meS sér, aS enn
er töluverSur áhugi fyrir þjóSræknis-
hialum hér I borg, en samt megum viS
ekki hugsa sem svo, aS allt sé eins og
ba? ^ vera t þessu efni. — Nei, þaS
1 j?ur a Því nú meir en nokkru sinni fyrr,
a X1® höldum vel hópinn og herSum
®^knina. Enginn má liggja á liSi sínu.
erum minnug orSa frelsishetjunnar
tttiklu — Jóns SigurSssonar forseta: —
i.SameinaSir stöndum vér, sundraSir
foilum vér!“
Jón Ásgeirsson, forseti
Thor Víking, ritari
Pi’á deilclinni „Báran“, Mountain
Þann G. febr. 1954 var ársfundur Báru
aldinn aS Mountain, N. Dak., og voru
Pessir kosnir í framkvæmdarnefndina,
sem fylgir;
J- Jónasson, forseti
Stefán IndriSason, varaforseti
H. B. Grimson, skrifari
J?' A- Bjornson, varaskrifari
flaraldur ólafsson, féhirSir
" ' -á. Bjornson, varaféhirSir
áli B. Óiafsson, fjármálaritari
■ G- Johnson, varafjármálaritari
tíannes J. Bjornson, skjalavörSur.
ha,'?öfir almennir fundir hafa veriS
&Ervh r árinu, heidur illa sóttir, en
miö U * aIla stai5i. uppbyggilegir og
v ' R skemtilegir. — Þrir nefndarfundir
u haldnir á árinu.
Páfn"11-13' oktáber 1953, lézt séra E. H.
ttiik'f 1 sjúkrahúsinu í Cavalier; var þaS
skarS skai5i fyrir prestakalliS og stórt
mjn_.’ sern seint mun fyllast. BlessuS sé
þeí--, 'n? kans. — Hann var forseti Báru
ear hann dó.
-^árn1111- október s.l. kom hér á vegum
lsian,. ra Einar Sturlaugsson prestur frá
Noun/ -°S héit fyrirlestur í kirkjunni aS
vió _ .ain °S sýndi kvikmyndina „Björgun
■itseSan labjars“: var hvorttveggja ágætt.
var ágæt og svo skýrSi hann svo
nákvæmlega myndina. Samkoman var vel
sótt og fór ágætlega fram.
Svo kom hér einnig á vegum Báru
frú GuSmunda Eliasdóttir frá New York,
og söng hún hér I samkomuhúsinu aS
Mountain þann 17. nóv. 1953 fyrir fullu
húsi og hreif alla, sem heyrSu; hún söng
af þeirri list aS allir dáSust aS og öll
framkoma hennar var henni til stórsóma
og öllum sem heyrSu til ánægju. Hafi hún
kæra þökk fyrir komuna.
Bára telur nú 87 meSlimi. — Þeir, sem
hafa dáiS á árinu og voru meSlimir Báru,
eru: Séra Egili H. Páfnis, Mr. og Mrs.
K. G. Kristjánsson, Hannes Kristjánsson
og Barney Eyford. BlessuS sé minning
þeirra.
Bára tók drjúgan þátt I hátíSinni fyrir
byggSirnar hér I sumar; og á ársfundi
Báru nýafstöSnum var ákveSiS aS halda
hátiS hér 17. júní.
Kær kveSja til þingheims og gangi alt
sem bezt.
Allir heiiir unz viS sjáumst næst.
G. J. Jónasson, forseti
II. B. Grimson, skrifari
Frá deildinni „Grund“ í Argyle
Lesin af séra Jóhanni FriSrikssyni
Deildin hefir lítiS starfaS á þessu ári.
Enginn fundur hefir veriS haldinn, og
embættismenn eru þeir sömu og áSur.
Forseti, B. S. Johnson, skrifari og féhirSir,
G. J. Oleson.
UndiritaSur .hefir ekki, sökum lasleika
getaS komiS á mannamót eSa staSiS I
neinu striSi, en ekkert gengur I þjóS-
ræknisstarfinu, nema meS því aS ganga
fyrir hvers manns dyr. TímaritiS hefi ég
reynt aS útbreiSa eftir föngum, en þar
hefi ég líka staSi'S höllum fæti; flestir
íslendingar eru aS gefa upp íslenzkuna,
og vilja helzt ekkert íslenzkt kaupa.
Deildin átti góSan þátt I því aS safna fé
fyrir íslenzka stólinn viS Manitoba-há-
skólann, lukka'Sist þaS framar vonum.
Deildin og meSlimir hennar hafa eftir
megni reynt aS styrkja íslenzk málefni,
sem til sæmdar mætti íslendingum verSa;
hefir hún átt góSan þátt I því aS taka á
móti gestum frá Islandi og víSar aS.
FariS hefir veriS fram á þaS viS séra
Jóhann Fredriksson, aS hann taki viS
deildinni, og er þaS von okkar aS hún
endurfæSist á komandi ári, aS einhverju
leyti. Deildin og meSlimir hennar áttu
ágætan þátt I því aS leita og veita upp-
lýsingar I sambandi viS samningu „Sögu
Argyle-byggSar, sem kom á markaSinn
s.l. ár, og sölu hennar, sem I Argyle gekk
ágætlega vel. Tveir meSlimir deildarinnar
voru burtkallaSir á árinu, Mrs. G. S.
Paulson og Mrs. B. Mýrdal; voru þær
ágætir meSlimir deildarinnar, og er þar
skarS fyrir skildi.