Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 132
114
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Hugheilar hamingjuóskir til þjóS-
ræknisþingsins og megi þess sæmd verSa
sem mest íslenzkum þjóSræknismálum til
vegs og sóma.
Dagsett í Glenþoro, Man., 2. febr. 1954
G. J. Oleson, skrifari og féhirSir
Frá deildinni „Ströndin“ í Vancouver
Lesin af séra Biríki Brynjólfssyni, sem
jafnframt flutti árnaSaróskir til þingsins
og kveSjur til forseta, Dr. Eylands, og
þakkir fyrir heimsókn hans til „Strandar".
Lét forseti í ljósi fögnuS þingsins yfir þvi,
aS „Ströndin" væri nú orSin fullgild deild
í félaginu og baS séra Eirík aS flytja
henni kveSjur og blessunaróskir.
Þrír fundir haldnir. A einum þeirra
flutti séra E. Brynjólfsson snjalt erindi
um samvinnu. Þess skal getiS, aS forseti
deildarinnar var fjarverandi um 2ja mán-
aSatíma um þaS leyti, er haustfundir byrja
venjulega.
1. febrúar 1953 stofnaSi „Ströndin"
velferSarsjóS á gamalmennaheimilinu
Höfn, meS $25.00 byrjunar-stofnfé.
17. marz, góS samkoma, þar sem séra
E. Brynjólfsson fiutti gott erindi. 17. júní,
samkoma í félagi meS ungmennum
kirkjusafnaSar. Vel æfSur söngflokkur, og
ræSa fiutt af Dr. R. Karlsson. Deildin stóS
aS móttökum og samsæti fyrir hr. Helga
Elíasson fræSslumálastjóra.
10. júlf, samkoma á Hotel Georgia i
sambandi viS komu forseta ÞjóSræknis-
félagsins, Dr. V. J. Eylands, þar sem
hann flutti snjallt erindi og aSrir tóku
til máls.
27. júlí borgaSi Ströndin fyrir 9 vist-
menn Hafnar á Islendingadagssamkomu I
Peace Arch-garSinum. 21. ágúst fjöl-
menn samkoma þar sem séra Einar Stur-
laugsson, er var hér á vegum Strandar,
flutti ágætt erindi og sýndi litkvikmyndir
aS heima.
Þá hefir séra E. Brynjólfsson haldiS
uppi íslenzkukenslu á vegum Strandar
meS góSum árangri.
Ströndin hefir um mörg ár átt 2 full-
trúa 1 Central Scandinavian Comm, fé-
lagsskap allra skandinavisku þjóSanna.
ASalfulltrúi fyrir n.k. ár er Dr. Júlíus
FriSleifsson.
Vancouver, B.C., 18. febr. 1954
G. Stefúnsson, ritari
N.B. 3ja manna nefnd kosin til sam-
vinnu viS deildirnar í Blaine og Seattle
til aS starfa aS þjóSræknismálum.
Fjárliagsskýrsla yi'ir inntektir og útgjöld
árið 1953
— Samandregin úr bók féhirSis —
Inntektir á árinu 1953, aS meStöldum
fyrra árs sjóSi .................$587.00.
Útgjöld fyrir sama ár .........$341.00
A banka 1. janúar 1954 ........$246.00
MeS virSingu, ySar
S. Eymundsson, forseti
C. II. ísfjörð, féhirSir
Frá dcildinni „Esjan“ í Arborg
Forseti deildarinnar, Gunnar Sæmundsson,
las skýrsluna.
Á síSastliSnu ári voru haldnir tveir
meSlimafundir, auk þess fundir bóka-,
starfs- og samkomunefnda. Bókasafn
deildarinnar hefir veriS starfrækt til af-
nota fyrir meSlimi eins og aS undan-
förnu. Bókavörzlu hafa annazt þau hjónin
Timóteus og Sesselja BöSvarsson. Á árinu
voru bækur og tímarit keypt fyrir $39.00,
auk þess kostaS til viSgerSar á bókum.
670 bækur voru lánaSar út á árinu. Á
síSastliSnu ári fór deildin þess á leit viS
sveitaráS Bifrastar aS fá varanlegan sama-
staS fyrir Islenzka bókasafniS I hinu nýja
ráShúsi sveitarinnar, og var þaS auSfengiS.
Er ráSgert aS bókunum verSi komiS þar
fyrir áSur en langt um líSur.
Deildin stofnaSi til íslenzkrar skemti-
samkomu á síSastliSnu hausti; þar kepptu
börn og ungmenni I þrem aldursflokkum
I Islenzkri framsögn, einnig skemti æsku-
lýSur meS Islenzkum söng, auk þess brá
Finnbogi GuSmundsson fyrir augu fólks
ýmsum furSum úr Islenzku landslagi meS
tröilamyndum slnum, sem yngri og eldri
höfSu óblandna ánægju af. Dómnefnd I
framsagnarkeppninni voru þeir prófessor
Finnbogi GuSmundsson, Dr. Stefán
Björnsson og Þór Víkingur. Erum viS
þessum mönnum innilega þalcklát fyrir
komuna, sérstaklega viljum viS þakka
Finnboga GuSmundssyni fyrir hans
frammistöSu alla meS aS fá dómendur
meS sér og eins aS útvega fararstjóra,
sem var Snorri Rögnvaldsson, er dyggilega
flutti hópinn á áfangastaS og skilaSi hon-
um aS loknu erindi heim aftur.
Þá er þess aS geta, aS deildin tók aS
sér viSbúnaS fyrir samkomu séra Einars
Sturlaugssonar aS Árborg og Riverton,
og eins aS greiSa ferS hans milÚ
manna meSan hann dvaldi I NorSur-
Nýja-íslandi. — 1 lolt samkomunnar,
er hann hélt aS Árborg, voru tekin sam-
skot aS upphæS $45.00, sem séra Einari
var afhent I viSurkenningarskyni fyrir
komuna og ánægju þeirrar, er fóllt naut
bæSi af orSum hans og kvikmyndinni
„Björgunarafrek viS Látrabjarg“, er hann
sýndi. Eins hafSi deildin vanda af koniú
söngkonunnar frú GuSmundu Ellasdóttur,
bæSi aS auglýsa samkomu hennar aS
Árborg og sjá henni fyrir húsnæSi og far"
lcosti milli stöSva I NorSur-Nýja-Islandl
og til Lundar.
Maklegt er aS minnast á ágætt sant-