Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 133
þingtíðindi
115
starf deildar-meðlima í sambandi vi?S
framangreinda atburtSi, má þar tilnefna
aSstoS viÖ aö æfa börn I söng og framsögn,
fyrirgreitSslu fðlk er komiíS hefir a?S, í
Págu deildarinnar og ÞjótSræknisfélagsins
auk annars fleira, að því ógleymdu aÍS alt
slíkt hefir veriö af hendi látiö endur-
ejaldslaust.
ViS eigum á bak aÖ sjá tveim mönnum,
er féllu i valinn á liönu ári; síöastliöiö
Vor dó Marteinn Jónasson og nú fyrir
hokkrum vikum Valdimar Jóhannesson.
jáöir voru þeir góöir styrktarmenn is-
‘enzkra félagsmála, bókfróðir og islenzku-
fserir i bezta lagi.
Embættismenn eru þetta ár:
Gunnar Sæmundsson, forseti
Séra Robert Jack, varaforseti
Herdís Eiriksson, ritari
Emily Vigfússon, vararitari
Tímóteus Böövarsson, gjaldkerl
Guðmundur O. Einarsson v.-gjaldkeri
Sigurður Einarsson, fjármálaritari
Yfirlit yfir fjárliag deildarinnar:
t sjóöi um áramót 1952—’3 $199.00
fnntektir á árinu 132.00
Samtals 331.00
°tgjöld á árinu $107.00
1 sjðöi um áramót 1953 $224.00
beztu óskum til þjóöræknisþingsins
Virðingarfyllst,
Gunnar Sæmundsson, forseti
Herdís Elríksson, ritari
rborg;, Man., 18. febrúar 1954
ITá Liundar deildinni
kas Mrs. L. Sveinsson þessa skýrslu:
halfl6rlr almennir fundir hafa verið
kon r á árinu' °S stjórnarnefndin hefir
110 saman þegar þess hefir verið þörf.
að* ^0111 til tals fyrir nokkrum árum,
Gr ®slcileBt væri að sameina Lestrarfélög
LestnnaVatns" °E Álftavatns-bygða, því
Ijy vrn5^^iasið Mentahvöt I Grunnavatns-
t h hefir ekki verið starfrækt i mörg ár.
nef varð það að samkomulagi milli
varö ar Lundar-deildinni og bóka-
feiö„ar * Hnunnavatnsbygð að sameina
Lund'n eru nti bækurnar komnar til
safn ar’ er stórt og merkilegt bóka-
anðs^'f6'” tl^'t eina samkomu á árinu til
fyrir k Lestrarfélagiö. Einnig stóð hún
<iötturSOneSlíemtun frt* Guðmundu Elias-
öhfett ’ *ar 80 samkoma vel sótt og er
söng a fullyrða, að fólk var hriflð af
Sóöur ^ tramkomu frú Guðmundu. Annar
Sestur heimsótti okkur, séra Einar
Sturlaugsson, prófastur frá Patreksfirði;
messaöi hann á Lundar og sýndi hina
stórmerku hreyfimynd „Björgunarafrekið
við Látrabjarg".
Ársfundur var haldinn 28. janúar, og
voru eftirfylgjandi lcosnir i embætti fyrir
þetta ár:
ólafur Hallsson, forseti
Kári Byron, varaforseti
Ljótunn Sveinsson, skrifari
Margrét Björnsson, varaskrifari
Daníel Lindal, féhirðir
Ásgeir Jörundsson, varaféhirðir
Agúst Eyjólfsson, bókavörður
Meðlimatala 42.
ólafur Hailsson, forseti
L. Sveinsson, skrifari
Frá Gimli deildinni
Þessa skýrslu las varaforseti deildarinnar,
Mrs. H. G. Sigurdson
Deildin ,,Gimli“ hefir verið vel vakandi
þetta síðastliðna ár.
Með ársbyrjun gaf deildin $25.00 til
fjölskyldu, sem missti alt sitt I eldi. Einnig
voru $25.00 gefnir i Gimli grafreits-sjóð,
(öll félög bæjarins leggja i þennan sjóð).
Deildin hefir haft þrjá fundi á árinu,
og stjórnarnefndarfundir hafa verið hafðir
þegar þörf hefir krafist.
í ágúst stóð deildin fyrir kveðjusamsæti
fyrir Mr. og Mrs. Jón J. Johnson, sem
var forseti deildarinnar i tvö ár.
í september stofnaði deildin leikflokk.
Sá leikflokkur lék á 10 ára afmæli deild-
arinnar í nóvember (Happið). Síðan var
leikið I Winnipeg, á Betel og I Mikley.
Ég var beðinn um að skila kæru þakklæti
fyrir innilegar viðtökur á öllum þessum
stöðum.
Þann 6. nóvember stóð deildin fyrir að
taka á móti hinni vinsælu og góðu söng-
konu frú Guðmundu Eliasdóttir.
Kvöldlestrarfundir próf. Pinnboga Guð-
mundssonar voru hafðir aðra hvora viku
I miðskóla bæjarins, frá 9. jan. til 9. maí,
og þðttu það skemtilegar kvöldstundir.
Einnig er þessu haldið áfram í vetur.
Próf. F. Guðmundsson valdi bækur og
dró upp að nokkru leyti kensluskrá, en
forstöðu hefir Miss Sigurbjörg Stefánsson.
Barnakensla í islenzku var hafin 10.
desember. Kennslukonur eru: Mrs. G.
Thorsteinsson, Mrs. J. B. Johnson, Mrs.
W. J. Árnason, Mrs. G. J. Johnson og
Mrs. I. N. Bjarnason.
Á ársfundi voru kosin I embætti:
Mrs. Kristín Thorsteinsson, forseti
Mrs. H. G. Sigurðsson, varaforseti
Mr. I. N. Bjarnason, ritari
Mrs. I. N. Bjarnason, vararitari
Mr. W. J. Árnason, féhirðir