Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 135
þingtíðindi 117 holti, og var hvorutveggja til stórfeldrar ánægju þeim sem þess nutu; má fullyrSa &?5 hann á hlý hugtölc fólks hér fyrir þessa stuttu vitSkynningu. 14. nóvember hélt elliheimisnefnd öldu skemtisamkomu til ágóöa fyrir heimiliS. Fyrir ötulleik nefndarinnar og vingjarn- loga aÖsto'Ö fólks tókst hún meö ágætum. Inntektir að frádregnum kostnaSi voru Í103.2G — eitt hundrað og þrír dalir og tuttugu og sex cent — og ganga eitt hundraS dalir af þvl til elliheimilisins. Meðlimatala um þessi áramót 43. A. E. Kristjánsson, forseti Dagbjört Vopnfjörð, ritari ^ (leildinni „Vestri“ í Seattle. Wash. Á árinu 1953 voru haldnir 10 reglu- egir fundir og tveir stjórnarnefndar- tundir. f’jórir meSlimir dóu á árinu, þau: hann Kárason, GuSríSur Eiríksson (f. uðunsdóttir), Hannes Kristjánsson og María Prederick (fædd Sumarliðadóttir). Atta nýir meðlimir gengu I félagiS. Samkomur voru haldnar 17. júní og um famótin. Þá gekst félagið fyrir íslend- ugadagshátíðahaldi aS Silver Lake. — 1*™ var farin til Blaine, Wash., aS heim- «kja vistfólk I Stafholti; KvenfélagiS ^-ng" tók einnig þátt I þessari heim- oí®nt var til samkomu fyrir Njál Thor- s “s°n Ijósmyndara. Deildin tók þátt I s nhjnavian Musical Festivai, og kveSju- jja sæt;j séra Eric H. Sigmars og frúar hal f^VÖVn- ®®ra Einari Sturlaugssyni var j , ® heiðurssamsæti, og loks var frú unri° Ina Johnson heiðruð að liðnu sjö- Unda tugs afmæli. ekkfkaSaín ttestra er yfir 1000 bindi, en 2o er hað vel rækt, nú notað aðeins af árle anns- Þö eru nokkrar bækur keyptar a og eins berast bækur að gjöf. MPx.e?1Ím*r .,Vestra“ teljast um 80 manns. p ’aðsókn á fundum 30. bessUpdÍr byria °S enda með söng, auk félapoK, SÍCemtiskrá á hverjum fundi, lesiS Þ WaC Og SVO framvegis. ist minbar tcl á árinu, aS félaginu hlotnaS- Uð áai-n.lnsarí=i°í upphæS fimm hundr- iohnsen1 ®eíandinn er frú Salome GuS- 6iSinma’ 6r betta til að heiSra minningu johnsen11118 bennar' Baldurs heitins GuS- hjóna °S Bai<lurs yngri sonar þeirra hestrar. „ st°fnað a °S skemtiféIagiS ,,Vestri“ var hiönnum nðV’ einn af aSalhvata- ^nSjohnse beSS Var Bai<tur Þórðarson VerSiaun rausnarSjöf mætti skoSa, sem hálfrar 1 ..Vestra“ fyrir freklega ar uppihaldslausa starfsemi, og ætti að hvetja íslendinga til aS geyma enn í heiSri minningu feðra sinna. Guðm. P. Jolinson, forseti Jón Magnússon, skrifari Frá deildinni „Snæfcll“ í Churclibridge, Saskatchewan ViS hér I deildinni „Snæfell" erum orðin svo fá, aS þaS er meS naumindum aS viS getum haldiS áfram. Eins og öllum er kunnugt, þá fer eldri íslendingunum smátt og smátt fækkandi, og yngra fóllciS, sem tekur viS, annaS hvort talar ekki Islenzkt mál eSa þá giftist annara þjóða fólki, svo aS tilfelliS er, að þaS bætist lítið viS hvaS meSlimi snertir I deild okkar. ViS eigum gott bókasafn meS mikiS af góðum bókum, en því miður er lítið af þessum bókum lesnar. Á árinu, sem leiS, voru 30 bækur lesnar. ViS höfum 10 góSa meSlimi, sem eru islenzku máli mjög hlyntir. MeS beztu óskum um gott og starfsamt þing. Marlin Johuson Voru allar skýrslur deildanna viðteknar og samþyktar af þingheimi, og báru þær vott um aS margar deildirnar starfa meS miklum þrótti, þótt sumar þurfi ef til vill einhverrar hjartastyrkingar við. Séra Eirlkur Brynjólfsson stakk upp á, að kosin væri þriggja manna þingnefnd I allsherjarmál. Studdi Dr. Beck tillöguna, og voru tillögumennirnir útnefndir ásamt Mrs. Lovísu Gislason frá Morden. ÞingiS fól nú forseta aS skipa fimm manna þingnefnd I útbreiSslumál; þriggja manna þingnefnd I fjármál; fimm manna þingnefnd I fræSslumál; fimm manna þingnefnd I samvinnumál og þriggja manna þingnefnd I útgáfumál. FormaSur milliþinganefndar I laga- breytingarmálinu, W. J. Lindal dómari skýröi frá því, aS hann hefSi fengiö sam- þykki rlkisritara á breytingu meðlima- gjalds félagsins og væri það nú $2.00 á ári. Hins vegar sagöi hann aS löggjöf félagsins væri þannig úr garSi gerð, aS ekki væri hægt aS aSskilja grundvallar- lög og aukalög, eins og nefndinni hafSi veriS lagt fyrir. Vegna misskilnings var ævifélagagjald hækkaS upp I $20.00 I staS $30.00. Samkvæmt tillögu Dr. R. Beck, sem studd var af mörgum, var skýrsla nefnd- arinnar viStekin með þakklæti og sam- þykt. Dr. Richard Beck flutti skýrslu milli- þinganefndar, er faliö hafSi verið aS at- huga um samningu kenslubókar I íslenzku, sniSinnar viS hæfi vestur-íslenzkra ung-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.