Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 139

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 139
þingtíðindi 121 lögu próf. Finnboga og Eiríks Vigfússon- ar, og álitiS svo samþykkt í heild. Próf. Finnbogi GuSmundsson tók nú til máls og minntist þess, a8 þetta væri fyrsta þjóöræknisþingið, sem haldiö væri sI8an hin nýja bókasafnshlaða Manitoba- háskólans hefði veri tekin til afnota; langaði sig að bjóða þingfulltrúum suður á háskóla til þess að skoða íslenzka safnið °e lesstofuna; myndl strætisvagn vera til staðar kl. hálf fimm fyrir alla þá, sem vildu þiggja boðið. Tillaga Dr. Becks, studd af mörgum, að Þetta góða tilboð próf. Finnboga sé þegið fheð þökkum, með hliðsjón af þeirri bend- *nSu forseta að allir sitji fundi og vinni ötuliega fram að þessum tíma, samþykkt. Séra Eiríkur Brynjólfsson lét I ljósi þá ösk, að ef tími gæfist i þessari ferð, fenSju fulltrúar að sjá húseign félagsins Home Street og bókasafnið og fundar- stofuna þar. Alit sainvinnumálanefndar 1- Þingið færir Þjóðræknisfélagi íslands Pakkir fyrir góða samvinnu á liðnu starfs- fri og viðtökur þær, sem Vestur-lslend- Jngar hafa átt að fagna af hálfu félagsins. Sérstaklega þakkar þingið hinar frábæru hióttökur s.l. sumar. 2- Þingið lýsir ánægju sinni yfir komu ytnissra góðra gesta frá Islandi. 3. Þingið lýsir ánægju sinni yfir þvi, hve giftulega tókst til um hópferð Vestur- slendinga til „gamla landsins" s.l. sumar undir stjórn próf. Finnboga Guðmunds- sonar. Plytur þingið próf. Finnboga kærar Þakkir fyrir ötult framkvæmda- og braut- nyojendastarf í þessum efnum. Þingið lítur og svo á, að haldið verði a ram á þessari braut og Þjóöræknisfé- agið vinni að því, að gagnkvæmar ferðir ,L.°e frá íslandi verði helzt árlega I fram- tlðinni. Þingið leggur enn áherzlu á fyrri , *nÞykkt sína varðandi æskileg manna- Pti milli Islendinga vestan hafs og aðb^11' vefur Þingið félagsmenn til þess 1"ia nngum námsmönnum á herbergi ya a Nýja-Stúdentagarðinum I Reykja- til ’ sem Hr. Ásmundur P. Jóhannsson gaf afnota fyrir Vestur-lslendinga. Þá sj r. 'r Þingið einnig á Heimilisiðnaðar- ®valb ð'1'^ Halldóru Bjarnadóttur að sen-|'n?ilJ fa"nar og þeim mannaskiptum, agj,. aff hafa sér stað á vegum annara 8tyrja 0f= Þendir á þann þjóðernislega Sem skaPast við aukna kynningu g 1 ‘nga báðum megin hafsins. hef fagnar því, sem framkvæmt r veriS um öflun útvarpsefnis og hvet- ur eindregið til frekari aðgerða I þessu máli 6. Þingiö lýsir mikilli ánægju sinni yfir þeim framnvæmdum, sem þegar hafa orðið á staðsetningu og ræktun skógar- reits Vestur-íslendinga á Þingvöllum, og flytur Skógræktarfélagi Islands einlægar þakkir fyrir liðveizlu þess og skjóta fram- kvæmd I þessu máli. Nefndin leggur tii að skipuð verði ár- lega af forseta 3ja manna nefnd til að annast áframhaldandi umsjón og fram- kvæmd af hálfu Vestur-lslendinga I þessu þarfa máli. Störf þessarar nefndar verða einkum fólgin I þessu: a) a8 kynna á allan hátt og vekja áhuga á þessu máli vestan hafs, b) að afla fjár til aukinnar ræktunar I reit Vestur-íslendinga á Þingvöllum, c) að styðja Skógræktarfélag íslands I öflun fræja og að hafa á allan hátt sem bezt samstarf við það I þessum efnum. 7. Þingið flytur þeim, er unnið hafa vel að því að koma vinagjafamálinu áleiðis og væntir farsælla iykta þess máls. 8. Þingið fagnar þeim upplýsingum um bréfaviðskipti unglinga báðum megin hafsins, sem fram komu I ársskýrslu for- seta. Beinir þingið þeirri áskorun til for- eldra, presta og annara, sem með aðstöðu sinni gætu stutt að þessu, að hvetja og að- stoða börn og unglinga til slíkra bréfa- viðskipta. 9. Þingið leggur áherzlu á þá hugmynd, er fram kom hjá forseta I ársskýrslu hans, að fenginn yrði kvikmyndatökumaður frá íslandi til sýninga á Islenzkum kvikmynd- um hér og einnig verði gerð gangskör að því, að gjörð verði söguleg kvikmynd af Vestur-íslendingum, er sýndi landnám þeirra og svipmyndir úr llfsbaráttu þeirra hér vestra 10. Nefndin bendir á, að æskilegt væri, að einstakir bæir eða héruð vestan hafs leituðu vinasambanda við sér líka staði um stærð og kjör á íslandi, t. d. gætu unglingafélög staðanna, kvenfélög, söfn- uðir og önnur félagssamtök haft náin samskipti á ýmsan hátt. Nefndin lítur svo á, að þetta mætti verða til þess að auka mjög nána kynningu og þjóðernisstarfsemi milli landanna. Á þingi Þjóðræknisfélagsins I Winnipeg, 23. febr. 1954. Bragi Fririksson T. J. Gíslason W. J. Árnason P. M. Pétursson Mrs. S. E. Bjömsson Formaður nefndarinnar, séra Bragi Friðriksson, lét I Ijósi ánægju yfir því, að hafa átt þess kost að sækja ársþing Þjóð- ræknisfélags Vestur-íslendinga og taka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.