Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 141
þingtíðindi 123 Fundurinn vill biðja ykkur aS færa ÞjóSræknisfélagi Vestur-íslendinga beztu Þakkir fyrir framlag þess til skógarlundar að Þingvöllum.'* Lundur þessi er neSst í hallinu ofan frá Hrafnagjá, um þaS bil 1000 metra frá þjóSveginum á ágætum og skjólgóSum staS. Þar voru nú settar 3000 plöntur í vor, og til þess fór öll upphæSin, sem send var, en ég skal sjá til þess, aS meira verSi gróSursett í lundinn á vori komanda, hvort sem áframhald verSur á tillögum félagsins eSa ekki. ViS höfum ætlaS Vestur-lslend- ingum a. m. k. 5 hektara lands, og má stækka þaS, ef þess væri óskaS. Á fundinum í sumar voru margir hinna sömu, sem þiS hittuS á Þingvelli 19 50, og skila ég hér meS kveSjum þeirra. MeS vinsemd og virSingu, Hákon Bjamason Fundi frestaS til 1.30 e. h. Fjórði fundur Þófst kl. 1.30 e. h. og var samvinnu- skýrslan tekin til umræSu á ný. HafSi nefndin endurskoSaS 6. liS í Ijósi umræSn- anna, er orSiS höfSu um hann og breytt honum iítillega varSandi nafnagiftuna á skógarlundinum. Dr. Beck lagSi til aS liSurinn yrSi sam- þykktur og flutti fagra hvatningaræSu t’l Vestmanna aS veita þessu máli fylgi. Th. Gfslason studdi tillöguna og var hún samþykkt. ?■ liSur. Séra Eiríkur Brynjólfsson lagSi til, aS í staS orSsins „gjafaböggull" væri hotaS orSiS „vinagjöf"', og meS þeirri Þveytingu var liSurinn samþykktur sam- kvæmt tillögu Ólafs Hallssonar og Ingi- þjargar Jónsson. 8. liSur. Mrs. B. E. Johnson og Mrs. L. Sveinsson lögSu til aS þessi liSur yrSi samþykktur. Finnbogi prófessor hafSi Þreyft þessu máli I útvarpsræSu á Islandi °e varS þaS til þess aS þessi unglinga- Þvéfaskipti hófust. Var liSurinn sam- Þýkktur. liSur. HafSi þessi liSur (um kvik- h'yndirnar) veriS nokkuS ræddur á stjórnarnefndarfundum og vara-ritari, Finnbogi GuSmundsson veriS um all-langt ^eiS f bréfasambandi viS Kjartan O. Bjarnason myndatökumann á íslandi varSandi þetta mál. Var þessum liS vísaS stjórnarnefndar til frekari fram- kvæmda samkvæmt tillögu Mrs. S. Back- bian og séra Braga FriSrikssonar. 10. liSur. Th. Gfslason lagSi til og Dan Lmdal studdi aS samþykkja þennan liS °e var þaS gert og nefndarálitiS sfSan samþykkt í heild. Forseti skipaSi nú þessar þingnefndir: Fræðslumálanefnd: HólmfrfSur Danielson GuSm. Magnússon Salome Backman Harold Ólafsson Eiríkur Vigfússon. Útgáf umálanefnd: Philip M. Pétursson Páll Stefánsson FriSrik Nordal. FormaSur fræSslumálanefndar spurSist fyrir um, hvort semja ætti nefndarálitiS á svipuSum grundvelli og áSur; hvort þaS ætti aS fjalla um fræSslu barna og unglinga í íslenzku, þar sem ekkert væri nú gert í þeim málum þrátt fyrir árlegar tillögur fræSslumálanefndar. Var henni bent á aS þótt kennsla hefSi falliS niSur um skeiS sumstaSar, væri henni haldiS áfram eSa byrjuS á öSrum stöSum. Væri nauSsynlegt aS gefa góSar bendingar og hvetja til dáSa f þessum efnum. Skýrsla fjármálancfndar AS athuguSum f járhagsskýrslum frá sfSastliSnu ári beinir fjármálanefnd eftir- farandi tillögum til þingsins: — I. AS fjárhagsskýrslur verSi viSteknar óbreyttar. II. AS því athuguSu hvaS starfsfé fé- lagsins er takmarkaS og hins vegar aS reksturskostnaSur af hinum ýmsu störf- um félagsins fer stöSugt hækkandi telur fjármálanefnd nauSsyn aS: a) AS hvetja alla, sem tök hafa á, aS gjörast styrktarmeSHmir félagsins og aS lágmarksgjald þeirra á ári hverju sé $5.00. b) AS hvetja bæSi starfsnefnd ÞjóS- ræknisfélagsins og eigi sfSur hinar ýmsu deildir þess aS viShalda og auka meSlima- tölu eins og því verSi framast viSkomiS. Dagsett f Winnipeg, 23. febr. 1954 Grettir Loo Joliannson ólafur Ilallsson Gunnar Sæmundsson Gunnar Sæmundsson flutti tillögur nefndarinnar og urSu um 1. og 2. liS all- miklar umræSur. SkýrSi G. L. Johannson, féhirSir, glöggt frá því hve félaginu væri nauSsynlegt aS afla sér starfsfjár til aS framkvæma þaS starf, sem því væri lagt fyrir aS gera; gerSi hann og grein fyrir þvf fé, er safnast hafSi frá styrktarmeS- limum. Voru þessir liSir sfSan samþykktir og svo þriSji liSur samkvæmt tillögu Dr. Becks og Mrs. Björnsson. Tillaga Th. Gíslasonar og Ingibjargar Jónsson aS nefndarálitiS væri samþykkt f heild var borin upp og samþykkt. Nú var kaffihlé í 15 mfnútur f neSri sal hússins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.