Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 142
124 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA FormaSur Allsherjarnefndar, Dr. Beck, flutti tillögu þess efnis a?S senda vara- gjaldkera, Miss Margréti Pétursson, sem ekki hafði getaö setiS þingiö sökum las- leika, blómvönd meö þökkum fyrir unnin störf og ósk um bráöan bata, samþykkt. Formaöur allsherjarnefndar flutti álit þeirrar nefndar um að áskorunin frá Fróns-deildinni um aö byggingarmáliö skyldi tekið á dagskrá. Mrs. L. Sveinsson lagði til að umræöunum um þetta mál yröi frestað þar til 10.30 að morgni og þeim mönnum, er undirritað hefðu áskor- unina 'tilkynnt þetta, svo þeir geti verið til staðar, ef þeir þess æskja. ólafur Hallsson studdi tillöguna og var hún samþykkt. Alit fræðslumálanefndar Nefndin leggur til: 1. Að stjórnarnefnd ÞjóÖræknisfélagsins ráði mann eða konu, sem ferðist um meðal deildanna og skipuleggi islenzku- kennslustarfið í samráði við deildirnar. 2. Að kostnaður i sambandi við þetta starf falli jafnt á báöa aðila, þ. e. a. s. aðalfélagið og deildirnar. 3. Að i sambandi við islenzkukennsluna sé sérstök áherzla lögð á æfingu íslenzkra sönglaga. Solome Backman Eiríkur Vigfússon H. ólafsson Guðm. Magnússon Hólmfriður Danielson Framsögumaður nefndarinnar sagði í greinargerð sinni, að nefnd sín hefði farið fram á að hún skýröi frá þeim góða ár- angri, er orðið heföi af fræðslustarfsemi hennar á vegum félagsins árið 1948—’49, en sú skýrsla birtist á sinum tíma í Tíma- riti félagsins. Dr. Beck stakk upp á, að nefndarálitið væri rætt lið fyrir lið; séra Eiríkur Bryn- jólfsson studdi og var það samþykkt. 1. liður. Séra Eiríkur lagði til, að hann væri samþykktur; Mrs. Björnsson studdi tillöguna og var hún samþykkt. 2. liður. Mrs. Björnsson lagði til að hann væri samþykktur, séra Eiríkur studdi; var hann borinn upp og samþykktur um- ræðulaust. 3. liður var samþykktur samkvæmt til- lögu Mrs. Björnsson og séra Eiriks og svo nefndarálitið í heild, samkvæmt tillögu Dr. Becks. Guðm. Magnússon frá Gimli tók til máls og sagði, að ef til vill mætti vænta þess að prestarnir, sem nýkomnir væru frá íslandi myndu stuðla að íslenzku- kennslu hver í sinu byggðarlagi. Var gerður góður rómur að máli hans. Fundi slitið kl. 4.30 og var þá strætis- vagn til staðar við dyr hússins og fóru fulltrúar suður til Manitobaháskóla í boði próf. Finnboga. Um kveldið hélt Icelandic Canadian Club fjölsótta samkomu í Fyrstu lútersku kirkju. Programmc: O, CANADA ..........Mrs. W. Kristjanson —at the Piano 1. CHAIRMAN’S REMARKS 2. Selections from “The Yeomen of the Guard” ■— Students from the Daniel Mclntyre Collegiate Institute. 3. Concerto for two Violins and Piano —Vivaldi Violins: John Graham and —Robert Ryback Piano: Stuart Neirmeir. 4. ADDRESS —Hon. Byron I. Johnson, M.B.E. 5. VOCAL SOLO ..........Gordon Parker Mah Lindy Lou .......Lily Strickland Without a Song ....Vincent Youmans Deep River ..........H. T. Burleigh Accompanist: Barry Anderson GOD SAVE THE QUEEN Fimmtl fundur Þjóðræknisfélagsins hófst ki. 10 að morgni 24. febrúar. Var útgáfumáiið fyrst tekið tii umræðu og var séra Philip M. Pétursson fram- sögumaður þess. Flutti hann nefndarálit i átta liðum og var það tekið til umræðu lið fyrir lið, samkvæmt tillögu séra Eiríks Brynjólfssonar. útgáfumálanefndarálit Útgáfumálanefndin leggur til: 1. Að þingið votti ritstjóra Tímaritsins, hr. Gísla Jónssyni, þakklæti fyrir ágætt starf á ritstjórn Tímaritsins og góða frammistöðu I öllum málum þess og láti þá von í ljósi, að hann haldi áfram þvi verki, sem hann hefir hingað til leyst sv« vel af hendi. 2. Að þingið votti Mrs. Björgu Einars- son þakklæti sitt fyrir hennar mikla dugnað við auglýsingasöfnun fyrir Tíma- ritið, og auglýsendum fyrir ágætan stuðn- ing við það. 3. Að þingið þakki Þjóðræknisfélaginu á íslandi góða samvinnu á undanförnum árum og góðum undirtektum á Tímariti Þjóðræknisfélagsins í Vesturheimi. 4. Að þingið feli væntanlegri stjórnar- nefnd aö sjá um útgáfu Tímaritsins a komandi ári og ráði ritstjóra. 5. Að þar sem að íslenzku vikublöðin hafa átt stóran þátt í því, að halda islenzk- unni við I þessari heimsálfu, og islenzkum málum yfirleitt, þá hvetji þingið alla IS" lendinga til að styrkja blöðin með því a kaupa og útbreiða þau og að styrlcja ÞaU á allan annan hátt, sem tækifæi’i og kringumstæður leyfa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.