Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 143
þingtíðindi 125 G. AS þingi'S telji viSeigandi aS prentun ritsins verSi falin íslenzku prentsmiSjun- um Vilcing Printers og Columbia Press sitt áriS hvorri, eins og á'Sur var gert um mörg ár. 7. AS þingiS feli stjörnarnefndinni a.5 birta í blöSunum af og til I samráSi viS Islenzku deildina viS Manitobaháskóla og próf. Pinnboga GuSmundsson, lista yfir nýjar bækur á íslenzku eSa um íslenzk ofni, sem berast til háskóiabökasafnsins eSa til bókasafns ÞjóSræknisfélagsins, sem er undir umsjón deildarinnar Frón I Winnipeg. 8. AS þar sem aS ÞjóSræknisfélagio hafSi meS byrjun á Sögu íslendinga I Vesturheimi aS gera, og sem aS síSar var faliS nokkrum styrktarmönnum aS sjá um, — 0g sem aS er nú undir umsjón MenningarsjóSs á íslandi, aS bá votti bmg- IS ritstjóra hins nýútkomna bindis, hins fimmta, Dr. Tryggva J- Oieson, bakklæti fyrir vel og samvizkusamlega unniS starf viS útgáfu bess bindis og hvetji íslend- inga til aS kaupa og lesa baS bindi og hin sem á undan eru komin. Á bjóSræknisbingi, 24. febr. 1954, Philip M. Pétursson Fred E. Nordal Páll Tli. Stefánsson 1- liSur var samþykktur meS bví aS menn risu úr sætum, samkvæmt tillögu séra Philips. 2. liöur. Miss Hall og Dan Lindal lögSu til aS hann væri sambýkktur, og var bao gert, 3. liSur var samþykktur samkvæmt til- iögu séra Eiríks og séra Philips. 4. liSur var og samþykktur samkvæmt tillögu Am. Ásgrlmssonar og séra Eiríks. 5- liSur. Dr. Beck lagSi til, en séra Eirík- ur studdi, aS þessi liSur væri samþykktur. UrSu allmiklar umræSur um þennan liS, er fjallaSi um útbreiSslu íslenzku viku- blaSanna og tóku þátt I umræSunum séra Eiríkur Brynjólfsson, Dr. Beck, séra Jó- nann FriSriksson, séra Valdimar J. Ey- iands og Ingibjörg Jónsson. Samkvæmt tillögu séra Philips var umræSum um Pennan liS og um útgáfumál frestaS þar til eftir hádegi, er fleiri yrSu á fundi, er vildu ræSa þetta mikilvæga mál. Var þá tekiS fyrir álit allsherjarnefndar um byggingarmáliS. Skýrsla allsherjamefndar um byggingarinálið 1- Allsherjarnefnd leggur til aS bygg- mgarmáliS sé tekiS á dagskrá þingsins. 2- Þar sem máliS virSist enn þurfa "ekaH undirbúning, leggur nefndin til, !, milliþinganefnd sé kosin I máliS. Enn- re,mur, þar sem hér er um stórmál aS a’ verSi nefndinni sérstaklega faliS aS a sér upplýsinga um undirtektir deilda ÞjóSræknisfélagsins og Islendinga al- mennt vestan hafs um f járhagslegan stuSning viS máliS, og aS nefndin ieiti vinsamlegrar samvinnu íslenzku blaSanna um máliS. Ricliard Beck E. S. Brynjólfsson Bouise Gíslason ReifaSi Jón Ásgeirsson máliS og lagSi áherzlu á nauSsyn byggingar allsherjar samkomuhúss fyrir íslendinga, er reist væri I Winnipeg. Fyrstur tók til máls Paul Bardal. KvaSst hann hafa mælt meS því á þjóSræknis- bingi fyrir allmörgum árum, aS reist yrSi samkomuhús hér I borginni I minningu um þá menn af tslenzkum stofm, er féllu í heimsstyrjöldunum tveim, en nú kvaSst hann vera þeirrar skoSunar, aS ekki væri ráSlegt aS ráSast I þetta eins og nú stæSi á Mætti e. t. v. á einhvern annan hátt reisa minnismerki um þessa menn. IJins vegar vildi hann ekki aS lögö væri til síSu hugmyndin um samkomuhúsi'S; kæmi hún e. t. v. til framkvæmda seinna. Mrs. Danielson taldi íslendingum I Winnipeg mikla nauSsyn á samkomuhúsi nú þegar. ÞaS væri ekkert launungarmál, aS söfnuSunum væri þröngvaS til aS lána kirkjur sínar til samkomu- og fundar- halda. Eins og nú væri komiS yrSu félögin as hrekjast úr einum staS I annan. Séra Eiríkur mælti og meS slíkri bygg- ingu I minningu um látna hermenn og minntist I þvl sambandi á hina fyrirhug- uSu byggingu I Vancouver. W J- Lindal dómari tók mjög I sama streng og Paul Bardal og sagSi, aS menn vrSu aS horfast I augu viS raunveruleik- ann I þessum efnum og gerSi tillögu um, aS fresta málinu þar til ástæSur væru betri til aS koma því I framkvæmd. Mrs Björg ísfeld kvaSst vera því mjög fvleiandi, aS reist yrSi samkomuhús ekki einungis I minningu um hermennina heldur og I minningu Islenzkra frumherja. SagSi hún aS konur væru e. t. v. hugsjóna- rikari en karlar, en hugsjómr yrSu þó aS vera undanfari framkvæmdanna. Karl- mönnum yrSi e. t. v. of starsýnt á þaS, sem þeim fyndist raunveruleiki. KvaS hún oft hafa veriS þörf, en nú væri nauSsyn aS fá samkomuhús sem fyrst, ef íslenzkur félaesskapur ætti aS halda áfram aS blómgast. I-Ivatti hún ÞjóSræknisfélagiS til aS finna mann eSa menn, er ættu hug- sjónir og hugrekki til aS beita sér fyrir þessu máli. Lindal dómari kvaSst viljugur aS draga tillögu sína til baka til aS hindra ekki framkvæmdir, ef slíkur maSur eSa menn skyldu finnast. Séra Bragi FriSriksson kvaS ráSlegt aS leita skoSana æskunnar um þetta mál, því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.