Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 144

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 144
126 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA „ef æskan vill rétta þér örfandi hönd, þá ertu á framfaravegi*1. Séra Jóhann FritSriksson minntist þess, hve vel fjársöfnun fyrir háskólastólinn hefði gengiS og þætti sér gaman aS leggja þetta mál fyrir bygg'Sarfólk sitt og sjá, hvernig það tæki i það. Dr. Beck sagSi, aS sú hugmynd væri innifalin I tillögunni og kvaSst vænta þess, aS karlmenn hefSu þegiS svo mikiS af hugsjónaauSi frá mæSrum sínum og konum, aS þeir gætu komiS stórmálum sem þessum f framkvæmd. Tillagan var samþykkt. Séra Eiríkur stakk upp á aS sjö manna nefnd yrSi kosin og var ákveSiS aS af- greiSa þá tillögu eftir hádegi. Þá var tekin fyrir önnur skýrsla alls- herjarnefndar. Pramlialdsskýrsla allsherjarnefndal• 1. MeS hugheilli þökk fyrir ógleyman- legar heimsóknir dr. Sigurgeirs SigurSs- sonar biskups og hiS mikla starf hans í þágu Vestur-íslendinga og sambandsins milli þeirra og heimalandsins, sendir þjóS- ræknisþingiS ekkju hans frfl GuSrúnu Pétursdóttur og öSrum ættmennum inni- legar samúSarkveSjur og biSur þeim blessunar. 2. Minnugt hins langa og mikilvæga starfs Ásmundar P. Jóhannssonar f þágu vestur-íslenzkra þjóSræknismála, og sér- staklega ÞjóSræknisféiaginu til eflingar, vottar þjóSræknisþingiS ekkju hans, frú GuSrúnu Jóhannsson, sonum hans og öSru skylduliði, djúpa samúS og biSur þeim velfarnaSar. 3. MeS þakklátum huga minnist þjóS- ræknisþingiS dyggilegs starfs séra Egils H. Fáfnis, varaforseta ÞjóSræknisfélagsins, f þágu þjóSræknismálanna, kirkju og kristni vor á meSal, og vottar ekkju hans, frú Ellen Fáfnis, og sonum þeirra, hugheila samúS og sendir þeim hlýjar kveSjur. 4. (KveSja til Ásmundar GuSmundsson- ar, biskups Islands): ÞjóSræknisþing íslendinga f Vestur- heimi sendir þér hugheilustu kveðjur og óskar þér rfkulegrar blessunar í biskups- starfi þfnu. 5. (KveSja til Jóns J. Bfldfell): ÞjóSræknisþingiS þakkar margþætt störf þín I félagsins þágu og árnar ykkur hjónum blessunar. ®. hjóðræknisþingiS samfangnar for- seta ÞjóSræknisfélagsins, dr. Valdimar J. Eylands meS þann maklega heiSur, sem honum féll I skaut, er United College f Winnipeg sæmdi hann nýlega heiSurs- doktorsnafnbót í guSfræSi og biSur honum blessunar f störfum hans. 7. (SamúSarkveSja til ekkju FrlSriks Krist jánssonar). 8. ÞjóSræknisþingiS þakkar hinum virSulega gesti, Han. Byron Ingimar John- son, fyrrv. forsætisráSherra British Columbia, komu hans og ræSuhöld, sem aukiS hafa hróSur íslendinga og því um leiS veriS ágætt þjóSræknisstarf. Enn- fremur vottar þingiS honum virSingu sfna og sendir honum heillaóskir. 9. ÞjóSræknisþingiS þakkar Sögunefnd- inni, undir formennsku GuSmundar F. Jónassonar forstjóra, ágætt starf. Jafn- framt felur þingiS stjórnarnefndinni aS ráSstafa þvf sem eftir er af óseldum eldri bindum sögunnar. 10. ÞjóSræknisþingiS vottar frú GuS- mundu Elíasdóttur innilega þökk fyrir heimsókn hennar og ágætar söngsamkom- ur hennar á vegum félagsins. 11. ÞjóSræknisþingiS færir þeim Mr. Hal Linker og Mr. A. K. Gee forstjóra hugheilustu þakkir fyrir sýningu hinnar prýSilegu Islandsmyndar, „Sunny Iceland", og vottar Mr. Linker sérstaka þökk fyrir þaS mikilvæga landkynningarstarf, er hann vinnur meS sýningu íslandsmyndar sinnar vfSsvegar. 12. Allsherjarnefnd leggur til, aS þar sem Miss Margrét Pétursson varagjaldkerl getur ekki setiS þing sökum lasleika, þá votti þingiS henni virSingu sfna og þökk fyrir unnin störf meS þvf aS senda henni blómvönd, ásamt óskum félagsins um góSan bata. Ricliard Beck Mrs. Lovísa Gíslason E. S. Brynjólfsson Fyrsti liSur samþykktur meS meS því aS menn risu úr sætum, sömuleiSis annar og þriSji liSur. FjórSi, fimmti og sjötti liSir voru og samþykktir f einu hljóSi. Forseti kunngerSi þingheimi um andlát FriSriks Kristjánssonar þá um morgun- inn; hefSi hann veriS ágætur meSlimur félagsins frá fyrstu tíS, og mæltist forseti til þess aS ekkju hans væri vottuS samúS á tilhlýSilegan hátt. Tillaga dr. Becks, studd af séra Jóhanni FriSrikssyni, aS forseta og skrifara væri faliS aS senda Mrs. Kristjánsson samúSar- kveSju frá þinginu var samþykkt f einu hljóSi. W. J. Lindal skýrSi frá þvf hve mikla ánægju Byron Johnson, fyrrv. forsætisráS- herra f British Columbia, hefSi haft af heimsókn sinni til Winnipeg og kynnum sínum af Islendingum hér; hefSi hann sagt, aS hann yrði sterkari Islendingur eftir þessa heimsókn. Tillaga dr. Becks, studd af mörgum, ao þingiS sendi Mr. Johnson kveðjuskeyti ásamt þökk fyrir komuna, samþykkt. Grettir L. Johannson þakkaSi fyrir hönd stjúpmóSur sinnar og bræSra fyrir sam- úSarkveðjurnar vegna fráfalls föður hans, Ásmundar P. Jóhannssonar, ennfremur þakkaSi hann fyrir blómsveig, er félagi sendi til útfararinnar. — Fundi slitiS.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.