Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 145
þingtíðindi
127
Sjötti fundur
ÞjðSræknisþingsins hðfst kl. 1.30 eftir
hádegi á miSvikudaginn.
Mrs. Rósa Jóhannsson gerSi tillögu um
í staS þess aS senda ekkju FriSriks
Kristjánssonar bréf yrSi sendur blóm-
■sveignr til útfararinnar. Var tillagan studd
af mörgum og samþykkt.
í*á var útgáfumáliS tekiS til umræSu á
ný. Var fimmti liSur ræddur nokkuS. Var
ritstjóri Lögbergs á þingi og bauS forseti
honum aS taka til máls. SagSi Einar Páll
Jónsson aS nákvæmlega sama tillaga hefSi
veriS samþykkt af þinginu í fyrra, og hefSi
ann ekki orSiS þess var aS hún hefSi
°riS árangur. Hins vegar væri ekkert á
dióti þvl aS samþykkja tillöguna á ný og
var þaS gert.
'iSur var mikiS ræddur og mælti
Philip M. Pétursson mikiS meS þvl,
hann yrSi samþykktur. SagSi hann aS
elumbia Press hefSi fengiS prentun rits-
I fyrra þrátt fyrir þaS þótt tilboS
Jking Printers hefSi veriS lægra — 15
^ sl®una- SagSi hann ennfremur, aS
iking Printers hefSi ekki vandaS tilboS
1 t I ár, þvl þeir hefSu þótzt vita, aS þeir
enSju ekki prentun ritsins hvort sem
væri.
Guímanii Levy fjármálaritari félagsins
Viking Printers hefSi ekki veriS
v ! t ritiS I fyrra vegna þess aS tilboSi
h hefSi fyigt skilyrSi um aS þeir
v ^huSu prentverSiS, ef pappír hækkaSi I
en ÞaS ár hefi papptrsverS fariS
ráS?kkandl; tiefSi þvl nefndinni fundist
bótf6?ra taka tilboSi Columbia Press,
ÞaS hefSi veriS ofurlítiS hærra.
,a ':e“ir L. Johannson, féhirSir félagsins,
sa ',i5ai5 rétt vera aS félagiS hefSi gert
Um n!nk viS prentsmiSjurnar fyrir nokkr-
skinti rurn um a® þser fengju ritiS til
s’ en eftir aS útgáfunefnd Heims-
Samn-U selt prentsmiSjuna væri sá
aS b líeur vitanlega úr gildi. SagSi hann,
hvæm t væri fvrst og fremst skylda fram-
lagsin nefndarinnar a® vernda hag fé-
anna S °S J'imaritsins en ekki prentsmiSj-
hefSi i8®1 hann, aS Viking Printers
vegnn veriS veitt TímaritiS I fyrra
skiivnx- í88’ tilboS þeirra hefSi veriS
En í 'si)Un<iiS — ekki hreint og beint.
hserr, dr ^ff^i tilboS þeirra veriS miklu
þvi A,e.n tilboS Columbia Press og hefSi
frinters* rirg1^ fil máia a® veita Viking
itlúkkn'rfr lunræ<iunum frestaS á ný, þvl
ineatínv Vai or®in tvö, lögboSinn ltosn-
þessir ]' embætt:ismanna félagsins. Hlutu
Séra pTf'1.Eyiands' f°rseti
Mrs Tf V.f Pétursson, varaforseti
préf 7mP' Jönsson, ritari
®rettir 'nnb°si GuSmundsson, v.-ritari
E. Johannson, gjaldkeri
Thor Viking, varagjaldkeri
GuSmann Levy, fjármálaritari
Ólafur Hallsson, varafjármálaritari
Ragnar Stefánsson, skjalvörSur.
YfirskoSunnarmenn voru endurkosnir,
þeir Steindór Jakobsson og Jóhann Th.
Beck.
Þá var kosin sjö manna milliþinganefnd
I byggingarmáliS og eru þessi I henni:
Mrs. Björg Isfeld
Jón Ásgeirsson
Próf. Tryggvi J. Oleson
Jochum Ásgeirsson
Séra Bragi FriSriksson
LúSvík Kristjánsson
Erlingur Eggertson.
Aftur var útgáfumáliS tekiS til umræSu,
og gerSi Grettir L. Johannson þessa breyt-
ingartillögu viS 6. IiS nefndarálitsins; aS
stjórnarnefndinni sé faliS aS sjá um prent-
un Tímaritsins eins og aS undanförnu.
Var breytingartillagan studd af mörgum
og samþykkt.
7. og 8. liSir voru og samþykktir og svo
nefndarálitiS I heild meS áorSnum breyt-
ingum.
Forseti skipaSi milliþinganefnd I skóg-
ræktarmáliS og eiga þessir sæti I henni:
Dr. Richard Beck
Mrs. Marja Björnsson
Próf. Finnbogi GuSmundsson.
Álit líiganefndar
W. J. Lindal las skýrslu laganefndar og
lagSi til aS hún værl rædd liS fyrir iiS og
var þaS samþykkt.
Laganefnd leggur til aS kosin sé þriggja
manna milliþinganefnd, skipuS einum lög-
lærSum manni, er taki lög félagsins til
endurskoSunar meS hliSsjón af þeim til-
lögum og umræSum, er fram hafi komiS á
þinginu:
1. AS athuga á hvern hátt sé hægt eSa
æskilegt aS koma þvl fyrir aS fjarlægar
byggSir geti myndaS sameiginlegar nefndir
eSa sambönd, sem hafi vald til aS flytja
mál þeirra og fá neytt atkvæSisréttar á
ársþingum ÞjóSræknisfélagsins.
2. AS 21. grein um rétt deilda til aS
njóta atkvæSisréttar skuli verSa breytt á
þann hátt, aS hún verSi 1 samræmi viS
þá atkvæSagreiSslu-aSferS, sem ÞjóS-
ræknisfélagiS álítur bezt viSeigandi og aS
fjarlægar deildir fái tækifæri, án mikilla
fjárútláta, til aS neyta atkvæSisréttar síns
og taka þátt I umræSum á þingum.
3. AS nefndin athugi möguleikana á þvl
aS vara-embættismönnum, sem búa I til-
tekinni fjarlægS frá Winnipeg sé heimilaS,
ef þeir óska þess, aS veita einhverjum