Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 88
70 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Evrópubúa, trú forfeðra þeirra, lög og siði. Arngrímur tókst ferð á hendur til Kaupmannahafnar haustið 1592 í erindagerðum fyrir Guðbrand biskup. Þar hafði hann vetursetu og endurnýjaði kunningsskap við ýmsa skólabræður sína og kennara. Marg- ir sóttust eftir að fræðast af honum um fornfræði. Arngrímur fræddi þá um margt er snerti ísland, íslend- inga og fornbókmenntir þeirra. Á næsta ári skipaði Kristján konung- ur IV. {1588—1648) prófessor Niels Krag til þess að rita sögu Dana. Krag tók á móti handritum sem Söguritarinn Andrés S. Vedel hafði safnað á því tímabili sem honum var falið það starf. Meginið af þeim handritum var verk Arngríms. Krag komst bráðlega að því að þau gögn sem nauðsynleg voru til þess að framkvæma . þetta verk voru út á íslandi. Vitanlega hafði Saxo Gram- maiicus <1114—1206), ritað sögu Dana í sextán bókfells bókum, Hisiorica Danica, sem náði fram til 1186, en hún var ekki talin nema að nokkru leyti ábyggileg.* Niels Krag ‘AlfræSibókin “Americana” hefir þetta aS segja um Sögu Saxa:.......hinar fyrri bækur bera mikinn keim af ímynduðum frásögnum úr fornsögum Danmerkur. Fyrstu níu bindin geta naumast kallast ábyggileg." Arngrímur notaSi eingöngu Islenzk fornrit við samningu bóka sinna. Vi?5 samningu Sögu Dana notaöi hann Knytlingasögu, Skjöldungasögu, Heims- kringlu og aörar lconungasögur, ásamt at- riðum úr Islendingasögunum. Handrit Saxa voru týnd I 300 ár, en komu loks I leitirnar áriö 1500 og voru þá fyrst gefin út. Fyrstu níu handritin voru þýdd á ensku og gefin út I tveim stórum bindum af Norroena Society 1907, I safninu "Norroena Anglo-Saxon Classics.” í safn- inu eru 15 stór bindi, og voru níu af þeim þýdd úr íslenzku. Flestar me'Ö ítarlegum formálum ásamt löngum athugasemdum. skrifaði Arngrími og fór þess á leit að hann safnaði á íslandi fyrir sig gögnum sem snertu sögu Dana og sendi sér handrit þess efnis. Arn- grímur svaraði 'honum að íslending- ar væru tregir á að láta frá sér hand- ritin, sem þeir hefðu varðveitt i mörg hundruð ár sem dýrmætan fjársjóð; þau væru þaullesin á öllum heimilum á landinu. Þar eð Arngrímur hafði aðgang að íslenzkum fornritum, skipaði Dana- konungur hann þann 17. apríl 1596 sem aðstoðarsöguritara Dana. Enn- fremur sendi konungur skipunar- bréf til Islendinga þess efnis að þeir skyldu aðstoða Arngrím við verk hans með því að lána honum bók- fellsbækur og rit, er snertu Sögu Dana. Arngrímur var nú laus við rektors- stöðuna, en var aftur á móti að- stoðarmaður Guðbrandar biskups, sem var, eins og að ofan er sagt, óhraustur. Tók hann nú rösklega til starfa, safnaði gögnum fyrir sögu Dana, rannsakaði heimildir samdi næsta sumar tvær bækur a latínu, fremur litlar; Sögu Orkn- eyja og Sögu Svíþjóðar (sem undir- stöðu undir Sögu Danmerkur). Þetta gerði hann til þess að hafa sem víö- áttumest svið í huga áður en hann ritaði Sögu Dana. Bækur þessar sendi hann með haustskipinu ti Danmerkur árið 1596. Árið eftir rit aði hann Sögu Noregs og Sögu Dan merkur; tvær stórar bækur í b° fellsbandi. Hann sendi þessar bse ur til Níels Krags um haustið, gat þess að árangurinn væri naum ast virði verksins. Til þess að safna efni í þessar bækur varð hann a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.