Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 25
[^ssor RICHARD BECK:
Próf
Guttormur J. Guttormsson
áttræður
að er glöggur vottur þess, hve
g er orðin saga íslendinga vestan
, a s> að Guttormur J. Guttormsson
oondi 0g skáld á Víðivöllum við
s endingafljót í Nýja íslandi, varð
k ræður þ. 21. nóvember 1958, en
ann ^ er barn hinna fyrstu land-
í £!ms^ra á þeim söguríku slóðum
ondinga í Vesturheimi.
Va^essa naerkisafmælis Guttorms
ý ’ eins °g vera bar, minnst með
^ sum hætti beggja megin hafsins.
nia-S-a^an nfrnælisdaginn gerðu
nágglr SVeitungar hans og vinir úr
heirí>e^fÍnu °S víðar að honum
þak> S° ln a Víðivöllum til þess að
hefi ^ n°num íynin það, sem hann
hnv,r verið °g afrekað, og samfagna
S® aS hafa fyllt Unn
einni aldarinnar. Honum barst
°g ^S fjöldi af heillaóskaskeytum
andipre Um ira forystumönnum og
Um ^Um ieiðtogum og öðrum vin-
Kauaf Velunnurum á íslandi og í
m£eii„a . °S Bandaríkjunum. Af-
Wzk gl emar um hann birtust í ís-
hafsirl?1 bloðum heggja megin
helga*- >°^ islenzka ríkisútvarpið
afman1 nonum sérstaka dagskrá á
mundJS hans; Finnbogi Guð-
fessor ???? ?and; maS- fyrrum pró-
t°ba fylkisháskólann í Mani-
lesm’ v Utti erindi um skáldið og
oru upp kvæði eftir hann.
Ennfremur ritaði prófessor Har-
aldur Bessason gagnorða og góða
afmælisgrein um Guttorm í tíma-
ritið The Icelandic Canadian, er
birti samtímis kvæði hans „Jarð-
göngin“ á frummálinu og í prýði-
legri enskri þýðingu dr. Watson
Kirkconnells, ásamt fleiri sýnishorn-
um úr kvæðum skáldsins.
Síðast en ekki sízt ber að geta
þess, að þ. 6. desember 1958, efndi
Þjóðræknisfélag íslendinga í Vest-
urheimi til kvöldvöku í Sambands-
kirkjunni í Winnipeg til heiðurs
Guttormi skáldi og frú Jensínu konu
hans. Voru skáldið og frú hans þar,
að verðleikum, örlátlega hyllt í ræð-
um og kvæðum, og með upplestri
kvæða hans og söng ýmissa þeirra,
sem lög hafa verið samin við. Sjálf-
ur flutti Guttormur skáld í hófi
þessu eftirminnilegt ávarp, þar sem
einstæð kímni hans og djúp alvara
voru haglega saman fléttaðar. Um
þessa fjölmennu og ánægjulegu af-
mælissamkomu geta menn annars
lesið nánar í vestur-íslenzku viku-
blöðunum.
En sú víðtæka athygli, sem átt-
ræðisafmæli Guttorms vakti, ber
því órækastan vottinn, hve mikilla
vinsælda og hverrar virðingar hann
nýtur meðal landa sinna á Islandi
og vestan hafs, og hve vel þeir