Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 25
[^ssor RICHARD BECK: Próf Guttormur J. Guttormsson áttræður að er glöggur vottur þess, hve g er orðin saga íslendinga vestan , a s> að Guttormur J. Guttormsson oondi 0g skáld á Víðivöllum við s endingafljót í Nýja íslandi, varð k ræður þ. 21. nóvember 1958, en ann ^ er barn hinna fyrstu land- í £!ms^ra á þeim söguríku slóðum ondinga í Vesturheimi. Va^essa naerkisafmælis Guttorms ý ’ eins °g vera bar, minnst með ^ sum hætti beggja megin hafsins. nia-S-a^an nfrnælisdaginn gerðu nágglr SVeitungar hans og vinir úr heirí>e^fÍnu °S víðar að honum þak> S° ln a Víðivöllum til þess að hefi ^ n°num íynin það, sem hann hnv,r verið °g afrekað, og samfagna S® aS hafa fyllt Unn einni aldarinnar. Honum barst °g ^S fjöldi af heillaóskaskeytum andipre Um ira forystumönnum og Um ^Um ieiðtogum og öðrum vin- Kauaf Velunnurum á íslandi og í m£eii„a . °S Bandaríkjunum. Af- Wzk gl emar um hann birtust í ís- hafsirl?1 bloðum heggja megin helga*- >°^ islenzka ríkisútvarpið afman1 nonum sérstaka dagskrá á mundJS hans; Finnbogi Guð- fessor ???? ?and; maS- fyrrum pró- t°ba fylkisháskólann í Mani- lesm’ v Utti erindi um skáldið og oru upp kvæði eftir hann. Ennfremur ritaði prófessor Har- aldur Bessason gagnorða og góða afmælisgrein um Guttorm í tíma- ritið The Icelandic Canadian, er birti samtímis kvæði hans „Jarð- göngin“ á frummálinu og í prýði- legri enskri þýðingu dr. Watson Kirkconnells, ásamt fleiri sýnishorn- um úr kvæðum skáldsins. Síðast en ekki sízt ber að geta þess, að þ. 6. desember 1958, efndi Þjóðræknisfélag íslendinga í Vest- urheimi til kvöldvöku í Sambands- kirkjunni í Winnipeg til heiðurs Guttormi skáldi og frú Jensínu konu hans. Voru skáldið og frú hans þar, að verðleikum, örlátlega hyllt í ræð- um og kvæðum, og með upplestri kvæða hans og söng ýmissa þeirra, sem lög hafa verið samin við. Sjálf- ur flutti Guttormur skáld í hófi þessu eftirminnilegt ávarp, þar sem einstæð kímni hans og djúp alvara voru haglega saman fléttaðar. Um þessa fjölmennu og ánægjulegu af- mælissamkomu geta menn annars lesið nánar í vestur-íslenzku viku- blöðunum. En sú víðtæka athygli, sem átt- ræðisafmæli Guttorms vakti, ber því órækastan vottinn, hve mikilla vinsælda og hverrar virðingar hann nýtur meðal landa sinna á Islandi og vestan hafs, og hve vel þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.