Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 31
guttormur J. guttormsson
13
(Um höfin við réttum vort handa-
band) í Hunangsflugum. 1 nýjustu
Ijóðabók hans eru nokkur kvæði,
sem eiga rót sína að rekja til íslands-
fararinnar, og í þeim flokki eitt-
hvert allra fegursta kvæðið í bók-
Jnni og um leið ein af ágætustu nátt-
Urulýsingum skáldsins, „Nótt á
Norðurlandi“; ort mun það kvæði
,er vestan hafsins, en íkveikjan er
Ur heimförinni, og íslenzk er sú
Úaríka næturlýsing og tilkomu-
sem þar er af ríkri orðsins
Sr felld í umgerð mynda málsins
°§ slungin hljómtöfrum þess.
Ádeila, sem á sér djúpar rætur í
s erkri réttlætistilfinningu Gutt-
°lms> hefir ennfremur frá byrjun
s aldferils hans verið eitt af megin-
einkennum kvæða hans. Hefir hann
ort
morg rammaukin ádeilukvæði,
P^r Spm V, i—x- ,* i,„i j
hasð
sem hann lætur svipu kald-
- m sinnar dynja á óheilindunum
1 1 manna og lundu, en vegur um
ihu^ iram óvægilega að ranglæt-
^rnannlegu félagi og hvers kon-
r húgunarvaldi.
^ nýjustu kvæðabók sinni slær
s n, einnig á þann strenginn, svo
s * *hnu napuryrta kvæði „Sam-
ast ^ ■ ^esia °S eftirtektarverð-
jSva?.n^e^u(ivæ6ið í bókinni er þó
fj U a^°kkurinn „Aftökur“, „sem
ar Um svartasta blettinn á sið-
gan ngunni“> að vitnað sé til inn-
SemgSerða höfundar að kvæðinu, þar
að b ^nT1' ^æiur Þess einnig getið,
tíma9 Sa á tveim merkum
t heu^Sgreinum> er hann tilgreinir.
Uiark Slnni hiittir kvæði þetta vel í
öðru ’ g^unnt er þar, eins og í
^júta^r S^'^um kvæðum skáldsins, á
Sem k ^^1 samúð hans með þeim,
eittir eru misrétti og fara hall-
loka 1 lífsbaráttunni. Mannást hans
og friðarást lýsa sér einnig eftir-
minnilega í kliðhendunni „Alþýða
allra landa“.
Af skyldum toga spunnið er
kvæðið „Dóttir Ajasar“, en er þó í
enn ríkara mæli lofsöngur um fórn-
fúsa móðurástina, sem á sér engin
takmörk. Þá kennir eigi lítillar
kaldhæðni í formálskvæði bókarinn-
ar um Kanadaþistilinn og rússneska
þistilinn, og ekki mun athugulum
lesanda verða skotaskuld úr því að
fara nærri um það, hvað vakir fyrir
skáldinu með þeirri táknrænu
þistlalýsingu sinni. í kvæðaflokkn-
um „Héðan og handan“ er kald-
hæðninnar eigi heldur um langan
veg að leita, en annars er þar slegið
á hina ólíkustu strengi, og kennir
þar því margra grasa.
Náskyld ádeilukvæðunum að
efni til eru þau kvæði Guttorms,
sem segja má, að séu heimspekilegs
efnis, í víðtækri merkingu þess
orðs, en hann hefir um dagana ort
mörg merkileg kvæði þeirrar teg-
undar. í umræddri ljóðabók hans er
kvæðið „Vantrúarmenn“ merkast
kvæðanna af því tagi, en þetta er
síðasta erindið:
Þeim lízt, þó ei sannað sé það mál,
að sálin sé kveikt og slökt sem bál,
hver sál eigi sólgneista falda;
þó sálin sé slökt, muni ljós hennar
áfram halda;
og sennileg finnst þeim sú sögn
og góð
að sálarkveikjan sé eilíf glóð
og kvikni af sálum sál um aldir alda.
Er þá stutt spor að stíga til þeirra
kvæðanna, sem drjúgum setja svip
sinn á þessa nýjustu kvæðabók